Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ingi Freyr Vilhjálmsson er fyrrverandi blaðamaður á Heimildinni. Hann hefur áður starfað á Fréttablaðinu, DV, Fréttatímanum og Stundinni, fyrirrennara Heimildarinnar. Árið 2014 gaf hann út bókina Hamskiptin.
Íslenska myndbandið sem getur sannað alþjóðlegt misferli
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Ís­lenska mynd­band­ið sem get­ur sann­að al­þjóð­legt mis­ferli

Mynd­band með rann­sókn á fyrsta plast­barka­þeg­an­um And­emariam Beyene er til í fór­um Ás­vald­ar Kristjáns­son­ar. Mynd­skeið­ið var tek­ið upp fjór­um mán­uð­um frá sögu­legri að­gerð á barka hans í júní 2011. Síð­asta rann­sókn­in sem gerð var á barka And­emariams fyr­ir birt­ingu grein­ar í lækna­tíma­rit­inu Lancet um að að­gerð­in hefði geng­ið vel. Ann­að mynd­band frá Ás­valdi er birt í heim­ild­ar­mynd Bosse Lindqvist en ekki þetta.
Karolinska-háskólinn vænir Landspítalann um að hafa haldið upplýsingum um plastbarkaþegann leyndum
FréttirPlastbarkamálið

Karol­inska-há­skól­inn væn­ir Land­spít­al­ann um að hafa hald­ið upp­lýs­ing­um um plast­barka­þeg­ann leynd­um

Karol­inska Institu­tet í Stokk­hólmi seg­ir heim­ild­ar­mynd sænska rík­is­sjón­varps­ins segja ann­an sann­leika en upp­lýs­ing­ar frá Land­spít­al­an­um. Tóm­as Guð­bjarts­son skurð­lækn­ir sendi Karol­inska-há­skól­an­um gögn í fyrra um heilsu­ástand And­emariam Beyene. Þess­ar upp­lýs­ing­ar voru sagð­ar mik­il­væg­ar þeg­ar Karol­inska sýkn­aði Paolo Macchi­ar­ini í fyrra. Nú eru upp­lýs­ing­ar frá Ís­landi lyk­il­at­riði í þeirri nið­ur­stöðu Karol­inska að Macchi­ar­ini hafi gerst sek­ur um vís­inda­legt mis­ferli.
Rektor Karolinska segir af sér út af Macchiarini-málinu: Gögn frá Íslandi lykilatriði í ákvarðanatöku hans
FréttirPlastbarkamálið

Rektor Karol­inska seg­ir af sér út af Macchi­ar­ini-mál­inu: Gögn frá Ís­landi lyk­il­at­riði í ákvarð­ana­töku hans

Rektor Karol­inska Institu­tet í Stokk­hólmi, And­ers Ham­sten, hef­ur sagt sér út af Macchi­ar­ini-mál­inu. Ein af ástæð­un­um fyr­ir breyttri sýn hans á Macchi­ar­ini-mál­ið eru gögn með upp­lýs­ing­um frá Ís­landi. Í heim­ild­ar­mynd sem sænska sjón­varp­ið sýndi ný­lega er birt mynd­band af rann­sókn á And­emariam Beyene á Land­spít­al­an­um sem tek­ið var upp fyr­ir heim­ild­ar­mynd El­ín­ar Hirst um stofn­frumu­rann­sókn­ir.
Af hverju eru spillingarmál ekki rannsökuð oftar á Íslandi?
FréttirSpilling

Af hverju eru spill­ing­ar­mál ekki rann­sök­uð oft­ar á Ís­landi?

Rík­is­sak­sókn­ari hef­ur að­eins einu sinni átt frum­kvæði að því að rann­saka stjórn­mála­mann vegna spill­ing­ar út af um­fjöll­un­un í fjöl­miðl­um, Árna Johnsen. Bæði embætti hér­aðssak­sókn­ara og rík­is­sak­sókn­ara ber skylda til að hefja rann­sókn á spill­ing­ar­mál­um en önn­ur mál eru of­ar í for­gangs­röð­inni. Fyrr­ver­andi rík­is­sak­sókn­ari Valtýr Sig­urðs­son seg­ir „mjög við­kvæmt“ að ákæru­vald­ið rann­saki spill­ingu í stjórn­mál­um. Sam­an­burð­ur við Sví­þjóð sýn­ir að ákæru­vald­ið þar hef­ur miklu oft­ar frum­kvæði að rann­sókn­um á spill­ingu. Vara­rík­is­sak­sókn­ari Helgi Magnús Gunn­ars­son tel­ur ekki þarft að rann­saka Borg­un­ar­mál­ið og mál Ill­uga Gunn­ars­son­ar og seg­ir „frá­leitt“ að stofna sér­staka spill­ing­ar­deild inn­an ákæru­valds­ins á Ís­landi.
Háskólinn hjálpar til við rannsókn plastbarkamálsins: Upptaka frá Íslandi sýnir blekkingar Macchiarinis (Myndbönd)
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Há­skól­inn hjálp­ar til við rann­sókn plast­barka­máls­ins: Upp­taka frá Ís­landi sýn­ir blekk­ing­ar Macchi­ar­in­is (Mynd­bönd)

Sænska rík­is­sjón­varp­ið birt­ir þrjú stutt mynd­brot sem sýna hvernig Paolo Macchi­ar­ini laug, blekkti og sagði ekki sann­leik­ann í vís­inda­grein­um um plast­barka­að­gerð­ir. Há­skóli Ís­lands, Land­spít­ali Ís­lands og tveir ís­lensk­ir lækn­ar tengj­ast mál­inu.
Macchiarini notaði fólk sem tilraunadýr: Hvað vissu íslensku læknarnir og af hverju þögðu þeir?
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillPlastbarkamálið

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Macchi­ar­ini not­aði fólk sem til­rauna­dýr: Hvað vissu ís­lensku lækn­arn­ir og af hverju þögðu þeir?

Mál ít­alska skurð­lækn­is­ins Paolo Macchi­arn­is á upp­tök sín á Ís­landi þar sem fyrsti sjúk­ling­ur­inn sem fékk plast­barka grædd­an í sig var send­ur frá Land­spít­al­an­um. Mál­ið er orð­ið að einu stærsta hneykslis­máli í rann­sókn­um og vís­ind­um í Sví­þjóð. Ís­lensku lækn­arn­ir, Tóm­as Guð­bjarts­son og Ósk­ar Ein­ars­son sem tóku þátt í rann­sókn­um og vinnu við fyrstu grein­ina sem birt­ist um mál­ið létu ekki vita af því að í grein­inni eru birt­ar mis­vís­andi stað­hæf­ing­ar um heilsu­far plast­barka­þeg­ans And­emariams Beyene.
Ólafur stýrir veldi sínu úr fangelsinu
ÚttektAuðmenn

Ólaf­ur stýr­ir veldi sínu úr fang­els­inu

Ólaf­ur Ólafs­son í Sam­skip­um er stór­eigna­mað­ur þrátt fyr­ir að hafa tap­að hluta­bréf­um í Kaupþingi og HB Granda. Fast­eign­ir hans eru verð­metn­ar á um 18 millj­arða króna og hann á sjö­unda stærsta fyr­ir­tæki lands­ins sem velt­ir nærri 90 millj­örð­um króna. Hann stað­greiddi 175 fer­metra íbúð í Skugga­hverf­inu í fyrra. Tók millj­arða í arð til Hol­lands fyr­ir hrun og hef­ur hald­ið því áfram eft­ir hrun.
Ólöglegt fyrir Sjúkratryggingar að borga plastbarkaaðgerðina: „Ekki króna af íslensku skattfé“
FréttirPlastbarkamálið

Ólög­legt fyr­ir Sjúkra­trygg­ing­ar að borga plast­barka­að­gerð­ina: „Ekki króna af ís­lensku skatt­fé“

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands og lækn­ir­inn Pau­lo Macchi­ar­ini áttu í sam­skipt­um um kost­un plats­barka­að­gerð­ar­inn­ar á And­emariam Beyene. Tóm­as Guð­bjarts­son sagði í tölvu­pósti að ís­lenska stofn­un­in hefði ákveð­ið að taka þátt í kostn­að­in­um eft­ir sam­ræð­ur við Karol­inska-sjúkra­hús­ið. Lækn­ir Sjúkra­trygg­inga seg­ir eng­an kostn­að hafa ver­ið greidd­an sem snerti til­rauna­með­ferð­ina. Óvissa um hvort æxl­ið í hálsi And­emariams var ill­kynja.
Tómas kannast ekki við staðhæfingar um að Andemariam hafi bara átt sex mánuði eftir ólifaða
FréttirPlastbarkamálið

Tóm­as kann­ast ekki við stað­hæf­ing­ar um að And­emariam hafi bara átt sex mán­uði eft­ir ólif­aða

Tóm­as Guð­bjarts­son lækn­ir kann­ast ekki við að Erít­r­eu­mað­ur, bú­sett­ur á Ís­landi, sem plast­barki var grædd­ur í, hafi ein­ung­is átt sex mán­uði eft­ir ólif­aða, eins og ít­alsk­ur skurð­lækn­ir held­ur fram. Plast­barka­að­gerð­ir ít­alska lækn­is­ins eru orðn­ar að hneykslis­máli sem Tóm­as flækt­ist inn í.
Hvalveiðar Íslendinga eru vonlaus iðnaður
Ingi Freyr Vilhjálmsson
Pistill

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Hval­veið­ar Ís­lend­inga eru von­laus iðn­að­ur

Hval­veið­ar Ís­lend­inga munu hugs­an­lega heyra sög­unni til eft­ir að Gunn­ar Bragi Sveins­son kynn­ir skýrslu sína um póli­tísk­ar af­leið­ing­ar hval­veiða fyr­ir Ís­land. Vís­inda­legu rök­in, stofn­vernd­arrök­in, gegn hval­veið­um eru hins veg­ar gagn­rýni­verð. Þessi rök eru grund­völl­ur póli­tískra raka Banda­ríkja­manna gegn veið­un­um. En þó rök­in gegn veið­um Ís­lend­inga séu ekki góð þá eru þær von­laus­ar í heimi þar sem lit­ið er nið­ur á hval­veið­ar og hvala­át og bara einn mark­að­ur er fyr­ir kjöt­ið. Ingi F. Vi­hjálms­son ræð­ir hval­veið­ar Ís­lend­inga.
Landsbankinn eignaðist landið fyrir tvo milljarða en seldi svo á einn
FréttirSala banka á fyrirtækjum

Lands­bank­inn eign­að­ist land­ið fyr­ir tvo millj­arða en seldi svo á einn

Lands­bank­inn borg­aði rúma tvo millj­arða króna fyr­ir land ár­ið 2012 sem var síð­an selt á að­eins millj­arð króna í janú­ar til Bygg­ing­ar­fé­lags Gunn­ars og Gylfa. Um­ræð­an um Set­bergsland­ið kem­ur í kjöl­far Borg­un­ar­máls­ins þar sem deilt var um eigna­sölu bank­ans. Auk Set­bergsland­inu var spilda úr Þór­bergsland­inu í Garða­bæ seld með.
Baráttan um hvalveiðar Íslendinga: „Þetta var og er hans hjartans áhugamál“
ÚttektHvalveiðar

Bar­átt­an um hval­veið­ar Ís­lend­inga: „Þetta var og er hans hjart­ans áhuga­mál“

Kristján Lofts­son út­gerð­ar­mað­ur seg­ir að nokk­ur hundruð millj­óna hagn­að­ur sé á hval­veið­um Hvals hf. á ári. Árs­reikn­ing­ar fyr­ir­tæk­is­ins gefa aðra mynd sem sýn­ir tap upp á meira en 1,5 millj­arða á liðn­um ár­um. Ingi­björg Björns­dótt­ir, eft­ir­lif­andi eig­in­kona Árna Vil­hjálms­son­ar, seg­ir að hann hafi haft áhyggj­ur af tap­inu á hval­veið­un­um. Gunn­ar Bragi Sveins­son ut­an­rík­is­ráð­herra læt­ur vinna skýrslu um áhrif hval­veiða á orð­spor Ís­lands sem kynnt verð­ur fljót­lega. Haf­rann­sókn­ar­stofn­un seg­ir hval­veið­ar Ís­lend­inga vera sjálf­bær­ar en Banda­ríkja­stjórn set­ur mikla pressu á Ís­lend­inga að hætta hval­veið­un­um og ít­rek­ar þau skila­boð við Stund­ina.
Stórir hagsmunaðilar í landbúnaði vilja stöðva afnám kvótakerfis í mjólkuriðnaði
FréttirBúvörusamningar

Stór­ir hags­mun­að­il­ar í land­bún­aði vilja stöðva af­nám kvóta­kerf­is í mjólk­uriðn­aði

For­svars­menn í Fram­sókn­ar­flokkn­um hafa ólík sjón­ar­mið um breyt­ing­ar á kvóta­kerf­inu í mjólk­uriðn­aði. Sig­urð­ur Ingi Jó­hanns­son hef­ur tal­að fyr­ir breyt­ing­um en Ásmund­ur Ein­ar Daða­son og Guðni Ág­ústs­son gegn. Kerf­ið kost­ar ís­lenska neyt­end­ur átta millj­örð­um krón­um meira á ári en ef mjólk­in væri inn­flutt. Ný­ir bú­vöru­samn­ing­ar eru nú rædd­ir á veg­um land­bún­að­ar­ráðu­neyt­is­ins og hef­ur Ragn­ar Árna­son hag­fræði­pró­fess­or ver­ið feng­inn til að meta áhrif­in af breyt­ing­un­um á kvóta­kerf­inu.

Mest lesið undanfarið ár