Hjálmar Friðriksson

Ferðamenn og sjúklingar ósáttir á Hótel Íslandi
FréttirEinkarekstur í heilbrigðiskerfinu

Ferða­menn og sjúk­ling­ar ósátt­ir á Hót­el Ís­landi

Sjúk­ling­ur sem dval­ið hafði á einka­rekna sjúkra­hót­el­inu í hús­næði Hót­els Ís­lands var lát­inn fara fyrr út vegna nóróveiru­sýk­ing­ar. Hann seg­ir að rek­ið hafi ver­ið á eft­ir sér til að ferða­menn gætu nýtt her­berg­ið. Ferða­menn lýsa slæm­um að­stæð­um á hót­el­inu og kvarta und­an því að hót­eli og sjúkra­hót­eli sé bland­að sam­an.

Mest lesið undanfarið ár