Hjálmar Friðriksson

Sveinn Andri og ungu stúlkurnar
ÚttektKynferðisbrot

Sveinn Andri og ungu stúlk­urn­ar

Lög­mað­ur­inn Sveinn Andri Sveins­son hef­ur geng­ið fram fyr­ir skjöldu fyr­ir hönd þeirra sem eru kærð­ir fyr­ir kyn­ferð­is­brot. Hann hef­ur á köfl­um fært bar­átt­una úr vörn í sókn gegn þo­lend­um. Sjálf­ur hef­ur hann per­sónu­lega reynslu af ásök­un­um um tæl­ingu. Stund­in ræddi við ung­ar stúlk­ur sem hafa reynslu af sam­skipt­um við Svein Andra og birt­ir brot úr sam­skipt­um hans við ólögráða stúlku.
Píratar samþykkja byltingarkennda tillögu
Fréttir

Pírat­ar sam­þykkja bylt­ing­ar­kennda til­lögu

Pírat­ar hafa sam­þykkt til­lögu þess eðl­is að flokk­ur­inn muni ekki vera að­ili að rík­is­stjórn nema að ráð­herr­ar henn­ar muni ekki sitja á sama tíma á þingi. Flutn­ings­mað­ur til­lög­unn­ar, Her­bert Snorra­son, seg­ir mark­mið­ið vera að hjálpa við að greina á milli fram­kvæmda­valds og lög­gjaf­ar­valds. „Ef krafa um að breyta kerf­inu leið­ir til þess að við get­um tek­ið þátt í kerf­inu þá verð­ur bara að hafa það,“ seg­ir Her­bert.
Undirskriftasöfnun til höfuðs umhverfisráðherra
Fréttir

Und­ir­skrifta­söfn­un til höf­uðs um­hverf­is­ráð­herra

Drög að breyt­ing­um á starfs­regl­um verk­efna­stjórn­ar ramm­a­áætl­un­ar eru til með­ferð­ar í um­hverf­is­ráðu­neyt­inu. Nú hef­ur Land­vernd haf­ið und­ir­skrifta­söfn­un til að skora á um­hverf­is­ráð­herra, Sigrúnu Magnús­dótt­ur, að stað­festa ekki fyr­ir­hug­að­ar breyt­ing­ar. Að mati Land­vernd­ar fela þær í sér að veru­lega verð­ur dreg­ið úr fag­legu sjálf­stæði verk­efna­stjórn­ar­inn­ar með þeim af­leið­ing­um að hægt sé að opna á end­urupp­töku virkj­ana­hug­mynda á svæð­um sem Al­þingi hef­ur...
Hótar vegna frásagnar af nauðgun á Íslandi
Fréttir

Hót­ar vegna frá­sagn­ar af nauðg­un á Ís­landi

Nauðg­un­ar­sinn­inn Roosh Vor­ek, sem á dög­un­um boð­aði til fund­ar fylg­is­manna sinna við Hall­gríms­kirkju, en hætti svo við, hef­ur sent rit­höf­und­in­um Jane Gari hót­un um lög­sókn fjar­lægi hún ekki af vef­síðu sinni frá­sögn ís­lenskr­ar konu af nauðg­un Vor­ek. Sam­kvæmt Gari hafði kon­an sam­band við hana eft­ir að hafa les­ið um­fjöll­un henn­ar um Vor­ek. Kon­an er ekki nafn­greind á bloggi rit­höf­und­ar­ins en...

Mest lesið undanfarið ár