Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Blaðamaður

Húsleit á Akureyri: Iðnaðarklór seldur sem „kraftaverkalausn“ fyrir sjúklinga
FréttirSala á ósönnuðum meðferðum

Hús­leit á Ak­ur­eyri: Iðn­að­ar­klór seld­ur sem „krafta­verka­lausn“ fyr­ir sjúk­linga

Lög­regl­an á Ak­ur­eyri gerði í dag hús­leit í verk­smiðju á Ak­ur­eyri sem er sögð fram­leiða „krafta­verka­lausn­ina“ MMS. Hún er tal­in geta vald­ið al­var­leg­um veik­ind­um og jafn­vel dauða. „Það svo­leið­is hryn­ur af þeim krabba­mein­ið,“ seg­ir fram­leið­and­inn, sem er ósátt­ur við að­gerð­irn­ar.
Ekki minn hamfarasjóður
Áslaug Karen Jóhannsdóttir
Pistill

Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Ekki minn ham­fara­sjóð­ur

Ár­ið hef­ur ein­kennst af bylt­ing­um og mót­mæl­um þar sem þess er kraf­ist að stjórn­völd geri bet­ur þeg­ar kem­ur að kyn­ferð­is­legu of­beldi. Um er að ræða mann­gerð­ar ham­far­ir sem eiga sér marg­falt fleiri þo­lend­ur en nokkr­ar nátt­úru­ham­far­ir. Á sama tíma sam­þykk­ir rík­is­stjórn­in stofn­un ham­fara­sjóðs, sem á að bregð­ast við fjár­hags­legu tjóni vegna nátt­úru­ham­fara.
Svona eykur Sigmundur Davíð völd sín
Úttekt

Svona eyk­ur Sig­mund­ur Dav­íð völd sín

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son hef­ur sí­fellt auk­ið völd sín frá því hann tók við sem for­sæt­is­ráð­herra. Hann hef­ur fært stofn­an­ir und­ir for­sæt­is­ráðu­neyt­ið, ráð­staf­að op­in­beru fé án þess að fag­legt ferli liggi fyr­ir og breytt lög­um sem geti leitt til „auk­inn­ar spill­ing­ar og frænd­hygli í stjórn­sýslu ís­lenska rík­is­ins“. Stund­in fór yf­ir um­deild­ar ákvarð­an­ir Sig­mund­ar Dav­íðs sem eru til þess falln­ar að auka völd og vægi for­sæt­is­ráð­herra.
Leiðin að Stjórnstöðinni
Úttekt

Leið­in að Stjórn­stöð­inni

Ný Stjórn­stöð ferða­mála mun kosta rík­ið 70 millj­ón­ir á ári en á sama tíma fæst ekki fjár­veit­ing í stór verk­efni hjá Ferða­mála­stofu. Stóru mál­in eru enn óleyst. Guð­finna S. Bjarna­dótt­ir, fyrr­ver­andi þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, fór fyr­ir tveim­ur stýri­hóp­um og tek­ur þátt í að inn­leiða nýja ferða­mála­stefnu. Hún hef­ur alls feng­ið greidd­ar 22 millj­ón­ir frá at­vinnu­vega­ráðu­neyt­inu og Ferða­mála­stofu. Þá hef­ur reynst erfitt að út­færa leið­ir til gjald­töku í grein­inni.
Gekk í sjóinn eftir frávísun frá geðdeild
Úttekt

Gekk í sjó­inn eft­ir frá­vís­un frá geð­deild

Ís­lend­ing­ar eru heims­meist­ar­ar í geð­lyfja­notk­un en auka­verk­an­ir vegna þeirra geta ver­ið mjög al­var­leg­ar. Stjórn­völd­um hef­ur ít­rek­að ver­ið bent á ósam­ræm­ið í nið­ur­greiðslu á heil­brigð­is­þjón­ustu hér á landi, án ár­ang­urs. Dæmi eru um að fólk sé á geð­lyfj­um í mörg ár án þess að fá rétta grein­ingu eða að hafa nokk­urn tíma hitt sál­fræð­ing eða geð­lækni, þótt klín­ísk­ar leið­bein­ing­ar kveði á um að sál­fræði­með­ferð eigi að vera fyrsta val. Með­al­tími hjá sál­fræð­ingi kost­ar á bil­inu 8 til 15 þús­und krón­ur og hef­ur efnam­inna fólk ekki að­gengi að þeirri þjón­ustu.

Mest lesið undanfarið ár