Áslaug Karen Jóhannsdóttir

Blaðamaður

Íslendingar eru hinir verstu umhverfissóðar
ÚttektLoftslagsbreytingar

Ís­lend­ing­ar eru hinir verstu um­hverf­is­sóð­ar

Ís­lensk stjórn­völd hafa aldrei sett lofts­lags­mál­in í for­gang þrátt fyr­ir al­þjóð­legt ákall um að bregð­ast hratt við hlýn­un jarð­ar. Metn­að­ar­full­um að­gerðaráætl­un­um hef­ur ekki fylgt fjár­magn, upp­bygg­ing í stór­iðju held­ur áfram og að öllu óbreyttu mun­um við ekki standa við al­þjóð­leg­ar skuld­bind­ing­ar. Los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda á hvern íbúa á Ís­landi er þre­falt með­al­tal íbúa á heimsvísu og nær tvö­falt meiri en á hvern íbúa í Evr­ópu.
Konungar verkalýðsins
Úttekt

Kon­ung­ar verka­lýðs­ins

Laun formanna verka­lýðs­fé­lag­anna hafa í mörg­um til­vik­um hækk­að langt um­fram með­al­laun. Nýr formað­ur VR vill að for­seti ASÍ segi af sér. Laun for­seta ASÍ hafa hækk­að langt um­fram með­al­laun frá alda­mót­um. Formað­ur VR hót­ar að „boða til frek­ari bylt­inga inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar“ ef ekki verð­ur hlustað á fólk. Stund­in spurði for­menn þrjá­tíu verka­lýðs­fé­laga um laun þeirra og hlunn­indi.
Lögmannafélagið telur hert lög Sigríðar brjóta á mannréttindum flóttafólks
FréttirFlóttamenn

Lög­manna­fé­lag­ið tel­ur hert lög Sig­ríð­ar brjóta á mann­rétt­ind­um flótta­fólks

„Óheim­ilt er með öllu að rétt­læta brot á mann­rétt­ind­um með til­vís­un í fjár­skort,“ seg­ir í um­sögn Lög­manna­fé­lags Ís­lands um um­deilt frum­varp Sig­ríð­ar Á. And­er­sen dóms­mála­ráð­herra sem kveð­ur á um að hægt sé að vísa fólki strax úr landi sé um­sókn þeirra met­in „ber­sýni­lega til­hæfu­laus“ og um­sækj­andi komi frá „ör­uggu ríki“.
Borginni óheimilt að semja við þá sem hafa verið sakfelldir fyrir sviksemi
Fréttir

Borg­inni óheim­ilt að semja við þá sem hafa ver­ið sak­felld­ir fyr­ir svik­semi

Í inn­kauparegl­um Reykja­vík­ur­borg­ar seg­ir að óheim­ilt sé að gera samn­ing við þá sem hafa ver­ið sak­felld­ir fyr­ir spill­ingu, svik­semi, pen­inga­þvætti eða þátt­töku í skipu­lagri brot­a­starf­semi. Borg­in samdi við fé­lag í eigu Ól­afs Ólafs­son­ar um upp­bygg­ingu 332 íbúða í Voga­byggð fyrr í mán­uð­in­um. Ólaf­ur fékk fjög­urra og hálfs árs fang­els­ins­dóm fyr­ir hlut­deild sína í Al Thani-mál­inu. Í svari borg­ar­lög­manns kem­ur fram að samn­ing­ur­inn flokk­ist ekki sem inn­kaup.
Aðilarnir að plottinu eru umsvifamiklir í íslensku viðskiptalífi í dag
FréttirEinkavæðing bankanna

Að­il­arn­ir að plott­inu eru um­svifa­mikl­ir í ís­lensku við­skipta­lífi í dag

Ólaf­ur Ólafs­son, Guð­mund­ur Hjalta­son og Hreið­ar Már Sig­urðs­son neit­uðu all­ir að mæta í skýrslu­töku vegna rann­sókn­ar­inn­ar á einka­væð­ingu Bún­að­ar­bank­ans. Þeir eru nú um­svifa­mikl­ir í við­skipta­líf­inu, með­al ann­ars í fast­eigna­við­skipt­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu og hót­elupp­bygg­ingu.
Bjarni: „Ég hef hvergi sagt að geðlyf virki ekki eða að lyfjagjöf sé líkt og að vökva dáið blóm“
Fréttir

Bjarni: „Ég hef hvergi sagt að geð­lyf virki ekki eða að lyfja­gjöf sé líkt og að vökva dá­ið blóm“

Bjarni Bene­dikts­son for­sæt­is­ráð­herra sendi frá sér yf­ir­lýs­ingu í gær­kvöldi þar sem hann þver­tek­ur fyr­ir að hafa sagt að geð­lyf virki ekki eða að lyfja­gjöf sé líkt og að vökva dá­ið blóm. Yf­ir­lýs­ing­in kem­ur í kjöl­far um­ræðu sem skap­að­ist á Twitter í gær vegna mynd­bands af Bjarna þar sem hann er sagð­ur líkja notk­un geð­lyfja við að reyna að vökva dá­ið blóm.

Mest lesið undanfarið ár