Mest lesið
-
1Fréttir2
Fyrsta barnið fætt á Seyðisfirði í yfir 30 ár - „Fór allt á besta veg miðað við aðstæður“
Fyrsta barnið í yfir þrjá áratugi fæddist á Seyðisfirði í dag eftir snjóþunga nótt þar sem Fjarðarheiðin var ófær. Varðskipið Freyja var einnig til taks ef flytja þyrfti móðurina á Neskaupsstað. „Þetta er enn ein áminningin um öryggisleysið sem við búum við,“ segir nýbökuð móðirin. -
2Flækjusagan2
Nei, Hitlers-kveðja Musks var EKKI ævaforn rómversk kveðja
Hin viðurstyggilega nasistakveðja Elons Musks daginn sem Donald Trump var settur í embætti hefur að vonum vakið mikla athygli. Kannski ekki síst vegna þess að kveðjuna lét Musk flakka úr ræðustól sem var rækilega merktur forseta Bandaríkjanna. Hin fasíska tilhneiging margra áhangenda Trumps hefur aldrei fyrr birst á jafn augljósan hátt — enda lét Musk sér ekki nægja að heilsa... -
3Greining2
Sigmundur Davíð ver Musk með hæpnum samanburði
Á meðan að öfgamenn og nýnasistar víða um heim upplifa valdeflingu og viðurkenningu og fagna ankannalegri kveðju Elons Musks spyr fyrrverandi forsætisráðherra Íslands hvort íslenskir fjölmiðlar ætli í alvöru að flytja þá falsfrétt að handahreyfing sem leit út eins og nasistakveðja, frá manni sem veitir öfgafullum sjónarmiðum vængi flesta daga, hafi verið nasistakveðja. -
4StjórnmálBandaríki Trumps1
Yfirgangstal með óþægilega hliðstæðu
Embættistaka Donalds Trumps vekur upp spurningar sem við Íslendingar þurfum að hugsa alla leið, meðal annars í ljósi yfirlýsinga hans gagnvart Grænlandi og Kanada, segir Friðjón R. Friðjónsson borgarfulltrúi. Hann kveðst einnig hafa „óþægindatilfinningu“ gagnvart því að vellauðugir tæknibrósar hjúfri sig upp að Trump, sem nú fer á ný með framkvæmdavaldið í langvoldugasta ríki heims. -
5Flækjusagan
Inúítar mæta til Grænlands
Í upphafi byggðar á Grænlandi var á ferð fólk sem kennt hefur verið við Dorset. Það fólk var þó nær alveg dáið út á Grænlandi þegar norrænir menn hófu landnám um árið 1000 og Inútíar komu svo brunandi frá Síberíu tveimur öldum síðar -
6Fréttir
Sólveig Anna sendi bréf á móðurfélög Subway og Hard Rock Cafe
Félögin sem reka Subway og Hard Rock Café á Íslandi eru aðilar að SVEIT, sem Efling segir að staðið hafi fyrir stofnun gervistéttarfélags til að rýra kjör starfsmanna í veitingageiranum. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður félagsins hefur nú skrifað bréf út til alþjóðlegra móðurfélaga þessara tveggja veitingastaðakeðja og beðið þau um að rannsaka starfshætti sérleyfishafana hérlendis. -
7Bakpistill1
Natasha S.
Íslendingur eða innflytjandi?
Natasha S. fékk þær fregnir í neðanjarðarlest í Stokkhólmi að hún væri orðinn íslenskur ríkisborgari. „Kannski er ég orðin meiri Íslendingur en ég bjóst við?“ -
8Fréttir
Birkir tapaði fyrir ríkinu í Strassborg
Mannréttindadómstóll Evrópu hafnaði öllum kæruliðum Birkis Kristinssonar vegna málsmeðferðar fyrir íslenskum dómstólum. Birkir var dæmdur til fangelsisvistar í Hæstaréttið árið 2015 vegna viðskipta Glitnis en hann var starfsmaður einkabankaþjónustu hans. MDE taldi íslenska ríkið hins vegar hafa brotið gegn rétti Jóhannesar Baldurssonar til réttlátrar málsmeðferðar. -
9Fréttir
Síðasti dagur til að skila inn athugasemdum
Frestur til að skila inn athugasemdum til MAST vegna rekstrarleyfis fyrir sjókvíaeldi í Seyðisfirði rennur út í dag. Tæplega tólf þúsund undirskriftir gegn leyfinu hafa safnast. -
10Fréttir3
Kolefnisföngun knúin áfram af ótta og græðgi
Ástralir eru ekki hrifnir af kolefnisföngunar- og förgunartækninni eða CCS tækninni eins og hún er skammstöfuð á ensku. Í Ástralíu er því haldið fram að hún sé notuð til þess að grænþvo gas- og olíufyrirtæki.