Mest lesið
-
1ViðskiptiHúsnæðismál1Góðar fréttir fyrir verðtryggðu lánin
Uppfærð spá Seðlabankans gefur til kynna að verðtryggð fasteignalán verði áfram hagstæðari en þau óverðtryggðu. Vextir eru sögulega háir á bæði lánaform. -
2ErlentStálu rafmagni fyrir milljarða til að grafa eftir rafmyntum
Malasískt orkufyrirtæki segir ólöglegan rafmyntagröft grafa undan efnahagslegum stöðugleika og auka hættu fyrir almannaöryggi. Fyrirtækið hefur kortlagt 13.827 staði þar sem grunur leikur á að ólöglegur rafmyntagröftur fari fram. -
3ViðskiptiHúsnæðismálÓverðtryggðir vextir lækkaðir undir 8 prósent
Í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár fara óverðtryggðir vextir húsnæðislána Íslandsbanka undir 8 prósentin. -
4StjórnmálMiðflokkurinn næst stærstur
Miðflokkur tekur stökk í nýrri könnun Maskínu og hefur aldrei mælst stærri. Samfylking heldur þó sæti sínu sem langstærsti flokkur landsins. -
5ErlentBandaríki TrumpsForsetinn hótar Demókrötum dauðarefsingu
Fyrrverandi starfsmenn í þjóðaröryggismálum í Bandaríkjunum hvetja hermenn til að óhlýðnast ólöglegum skipunum. Forsetinn segir dauðarefsingu liggja við hvatningunni. -
6StjórnmálStyrkt af stórum aðilum í atvinnulífinu
Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn var rekinn með 15 milljón króna tapi í fyrra sem rekja má til óvæntra kosninga. Útgerðirnar Brim, Síldarvinnslan og Þorbjörn voru meðal helstu styrktaraðila flokksins. -
7PistillSif Sigmarsdóttir
Þess vegna ættir þú að lesa eitthvað annað en þennan pistil
Vísindamenn í Boston hafa sýnt fram á að fólk, sem hangir í símanum á klósettinu, er langtum líklegra til að þjást af gyllinæð en aðrir. Næst skaltu því grípa með þér bók. -
8Neytendur2„Latabæjar-perur“ helmingi dýrari en venjulegar perur
Kílóverð pera sem seldar eru sem „íþróttanammi“ í Bónus er tvöfalt hærra en kílóverð þeirra pera sem seldar í lausu. Verkefnisstjóri hjá Bónus segir það að íþróttanammið sé þvegið og í hæsta gæðaflokki sem skýri verðmun. -
9ErlentÚkraínustríðið1Leynileg friðaráætlun Trumps og Pútíns sögð fela í sér minnkun hers Úkraínu
Bandaríkin og Rússland vinna leynilega að skilmálum fyrir endalok Úkraínustríðsins, samkvæmt frásögnum fjölmiðla. -
10Greining1Innan við helmingur myndi kjósa stjórnarflokkana
Stuðningur við stjórnarflokkana þrjá á Alþingi mælist nú undir 50 prósentum. Staða Samfylkingar hefur styrkst á kjörtímabilinu, stuðningur við Viðreisn dregst saman en Flokkur fólksins er í fallhættu.


































