Mest lesið
-
1Erlent3Samskiptin öll milli Trump og norrænu leiðtoganna
„Kveðja, Jonas og Alex,“ sagði í lok skilaboða forsætisráðherra Noregs og Finnlands til Donalds Trump Bandaríkjaforseta, sem hann svaraði með alvarlegri hótun. -
2Þekking3Sálfræðiprófessor um hugmyndafræði Byrjendalæsis: „Útkoman var hræðileg“
Hugmyndafræði Byrjendalæsis hefur ekki sýnt fram á árangur annars staðar í heiminum. Þvert á móti hafa menntakerfi batnað til muna eftir að hafa hætt að nota sömu hugmyndir. -
3Greining1Ráðgjöf Ólafs Ragnars: Liggjum lágt og leitum ásjár Bandaríkjanna
Realismi og tækifærishyggja Ólafs Ragnars Grímssonar kveður á að Ísland eigi að láta lítið fyrir sér fara meðan Grænlandi er ógnað. Heimurinn sé breyttur. Hann vill „rækta sambandið“ við stjórnvöld í Bandaríkjunum. -
4ErlentFyrrverandi stjóri NATO: Tímabært að hætta að smjaðra fyrir Trump
Það eina sem Trump virðir er afl, styrkur og eining, segir Anders Fogh Rasmussen. -
5Innlent„Glæsileg norðurljós“ viðbúin
Kröftugt kóronugos í sólinni stefnir hratt á jörðina, með líkum á litríkum norðurljósum og áhrifum á GPS-kerfi. -
6ErlentGrænlandsmálið„Við vitum ekkert hvað gerist næst”
Vivian Motzfeldt, utanríkisráðherra Grænlands, táraðist á flugvellinum í Nuuk þegar landsmenn fögnuðu henni eftir erfið fundarhöld til að bjarga fullveldi og sjálfsákvörðunarrétti þjóðarinnar. -
7ErlentEldræða Macrons: Bandaríkin reyna að undiroka Evrópu
Frakklandsforseti segist „kjósa virðingu fram yfir yfirgangsseggi“. -
8ErlentBandaríki TrumpsStendur með Grænlandi og lýsir nýrri heimsskipan
Þjóðarleiðtogar rísa upp gegn yfirgangi Trumps. Mark Carney, forsætisráðherra Kanada, skilgreinir nýja heimsskipan og hvernig brjótast megi undan undirokun stórveldanna. -
9ErlentGrænlandsmáliðTrump segist ekki bundinn af friði
Bandaríkjaforseti segist ekki bundinn af friði þegar kemur að Grænlandi, þar sem hann hafi ekki fengið friðarverðlaun Nóbels. „Ég hef gert meira fyrir NATO en nokkur annar frá stofnun þess og nú ætti NATO að gera eitthvað fyrir Bandaríkin,“ skrifaði Donald Trump í skilaboðum til Jonas Gahr Støre, forsætisráðherra Noregs. -
10FréttirVélfag til rannsóknar og stjórnarformaðurinn handtekinn
Héraðssaksóknari réðst í húsleit hjá Vélfagi í morgun og handtók stjórnarformann fyrirtækisins. Grunur leikur á að Vélfag hafi brotið gegn þvingunaraðgerðum sem fyrirtækið sætir vegna tengsla sinna við Rússland.


































