10 ummerki andlegs ofbeldis
Listi

10 um­merki and­legs of­beld­is

Sigga er ís­lensk kona á þrí­tugs­aldri sem hef­ur vak­ið at­hygli fyr­ir að skrifa und­ir dul­nefni um bata­ferli sitt sem ger­andi and­legs of­beld­is. Í síð­ustu færslu fór hún í gegn­um tíu at­riði sem banda­ríski sál­fræð­ing­ur­inn Tara Palmatier setti sam­an til að varpa ljósi á um­merki and­legs of­beld­is í nán­um sam­bönd­um. Sigga seg­ir nokk­ur at­riði eiga vel við sig, önn­ur ekki. Hér...

Mest lesið undanfarið ár