332. spurningaþraut: Hér er spurt um mann sem sparaði ekki stóru orðin gegn syndinni!
Spurningaþrautin

332. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um mann sem spar­aði ekki stóru orð­in gegn synd­inni!

Þraut frá í gær. — — — Á mynd­inni hér að of­an má sjá banda­rísku leik­kon­una Renée Zellwe­ger í hlut­verki sínu í bíó­mynd frá 2001. Þar lék hún per­sónu sem hún hef­ur síð­an leik­ið í tveim­ur öðr­um mynd­um, 2004 og 2016. Hvað heit­ir per­són­an? — — — Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir bæj­ar­fóg­et­inn í Kar­dimommu­bæ? 2.   Hvaða land í ver­öld­inni var...
331. spurningaþraut: Hvað þýða F-in í nöfnum Kennedy-bræðra?
Spurningaþrautin

331. spurn­inga­þraut: Hvað þýða F-in í nöfn­um Kenn­e­dy-bræðra?

Hlekk­ur­inn á þraut­ina frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Höf­uð­stað­ur­inn Tór­s­havn er stærsti bær Fær­eyja, um það hef ég þeg­ar spurt. En hvað heit­ir næst­stærsti bær Fær­eyja? 2.   Hvaða arki­tekt teikn­aði Þjóð­leik­hús­ið? 3.   Hvað þýddi F-ið í nafni John F. Kenn­e­dys Banda­ríkja­for­seta? 4.   En hvað þýddi F-ið í nafni...
330. spurningaþraut: Frægir Frakkar
Spurningaþrautin

330. spurn­inga­þraut: Fræg­ir Frakk­ar

Þraut­in frá í gær. * Spurn­ing­arn­ar í dag eru all­ar um fræga Frakka. Mynda­spurn­ing­arn­ar snú­ast um skáld­að­ar per­són­ur, en hinir um al­vöru fólk. Spurn­ing­in sú hin efri hjlóð­ar svo: Hvar koma þess­ar per­són­urn­ar hér að of­an við sögu? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir þessa franska film­stjarna sem hef­ur leik­ið í fjölda góðra mynda í heimalandi sínu en líka dúkk­að stöku...
329. spurningaþraut: Ostur, trúarsöngvar og tímabundið dýr
Spurningaþrautin

329. spurn­inga­þraut: Ost­ur, trú­ar­söngv­ar og tíma­bund­ið dýr

Gær­dags­þraut­in, hlekk­ur á hana. * Auka­spurn­ing, sú hin fyrri, er á þessa leið: Dýr­ið á mynd­inni hér að of­an er út­dautt. Manns­mynd­in er í hlut­falls­lega réttri stærð. En hvað nefn­um við þetta dýr? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Daenerys Targ­ary­an — hvar er hana að finna? 2.   Ág­úst Æv­ar Gunn­ars­son var trommu­leik­ari í hljóm­sveit einni frá stofn­un henn­ar 1994. Hann spil­aði á...
328. spurningaþraut: Dakar, Dresden og MiG-orrustuþotur
Spurningaþrautin

328. spurn­inga­þraut: Dak­ar, Dres­den og MiG-orr­ustu­þot­ur

Þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða landi er mynd­in hér að of­an tek­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í hvaða landi er borg­in Dres­den? 2.   Hver er fjöl­menn­asta gat­an Í Reykja­vík og þar með á öllu Ís­landi? 3.   Svo óvenju­lega vill til að vetr­arólymp­íu­leik­arn­ir á næsta ári, 2022, verða haldn­ir í borg sem er til­tölu­lega ný­bú­in að halda sum­arólymp­íu­leik­ana. Borg­in verð­ur...
327. spurningaþraut: Hér má meðal annars sjá 2 dýrustu málverk heims
Spurningaþrautin

327. spurn­inga­þraut: Hér má með­al ann­ars sjá 2 dýr­ustu mál­verk heims

Hér er hlekk­ur á þraut gær­dags­ins. * Auka­spurn­ing­ar: Hér að of­an má sjá dýr­asta mál­verk heims um þess­ar mund­ir. Það seld­ist á upp­boði fyr­ir 51 millj­arð króna fyr­ir fjór­um ár­um. Hver mál­aði það? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Mik­il mót­mæli gegn kyn­þáttam­is­rétti og -kúg­un brut­ust út á síð­asta ári eft­ir að svart­ur mað­ur að nafni Geor­ge Floyd var drep­inn af lög­reglu­mönn­um í...
326. spurningaþraut: Hver birtist 37 sinnum í sínum eigin myndum?
Spurningaþrautin

326. spurn­inga­þraut: Hver birt­ist 37 sinn­um í sín­um eig­in mynd­um?

Haf­irðu misst af þraut­inni í gær, þá er hún hér. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an, ögn yngri en hún er núna? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Sam­sung heit­ir tæknifyr­ir­tæki sem fram­leið­ir með­al ann­ars farsíma. Í hvaða landi er Sam­sung upp­runn­ið? 2.   Í ág­úst 1969 var hald­in víð­fræg tón­list­ar­há­tíð í New York-ríki í Banda­ríkj­un­um. Hún er kennd við...
325. spurningaþraut: Næstlengsta áin á Íslandi, og fleira
Spurningaþrautin

325. spurn­inga­þraut: Næst­lengsta áin á Ís­landi, og fleira

Hér er þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing, hver er karl­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir höf­uð­borg­in í Ír­an? 2.   Páll postuli hét öðru nafni áð­ur en hann gekk til liðs kristna menn. Hvað var hann nefnd­ur? 3.   Leik­kona ein banda­rísk hlaut fleiri Ósk­ar­s­verð­laun fyr­ir leikafrek en nokk­ur ann­ar eða fjög­ur. Kon­an lést 2003, 96 ára....
324. spurningaþraut: Montesúma og Matthías, hvað vitiði um þá?
Spurningaþrautin

324. spurn­inga­þraut: Montesúma og Matth­ías, hvað vit­iði um þá?

Þraut gær­dags­ins, hér. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða mynd er þetta hér að of­an? * Að­al­spurn­ing: 1.   Montesúma eða Moktesúma hét kóng­ur einn sem ríkti yf­ir þjóð einni fyr­ir fimm hundruð ár­um en var þá steypt af stóli af inn­rás­ar­þjóð. Yf­ir hvaða þjóð ríkti hann? 2.   Hvað hét norska eyj­an þar sem fjölda­morð voru fram­in fyr­ir ára­tug? 3.   Hvað heit­ir gít­ar­leik­ar­inn...
323. spurningaþraut: drykkfelldur, geðstirður, sjálfhverfur, illskeyttur og ofstopafullur vísindamaður. Hver þekkir hann?
Spurningaþrautin

323. spurn­inga­þraut: drykk­felld­ur, geð­stirð­ur, sjálf­hverf­ur, ill­skeytt­ur og of­stopa­full­ur vís­inda­mað­ur. Hver þekk­ir hann?

Já, þraut­in í gær! * Fyrri auka­spurn­ing: Það verð­ur að við­ur­kenn­ast að hún er ekki fyr­ir ungt fólk. En þau sem kom­in eru nokk­uð á mið­an ald­ur og það af lengra, þau er von­andi óhætt að spyrja: Hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Vís­inda­mað­ur­inn Sanchez býr hjá Beth Smith dótt­ur sinni og Jerry eig­in­manni henn­ar. Sanchez...
322. spurningaþraut: Böddi Steingríms fegurðardrottning og fótboltamaður fer snemma í rúmið
Spurningaþrautin

322. spurn­inga­þraut: Böddi Stein­gríms feg­urð­ar­drottn­ing og fót­bolta­mað­ur fer snemma í rúm­ið

Hér er hlekk­ur og er klikk­að er á hann birt­ist þraut­in síð­an í gær! * Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði svefn­her­berg­ið sitt eins og sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.    Böddi Stein­gríms var blogg­ari sem þótti „of gáf­að­ur fyr­ir Krók­inn, of reið­ur fyr­ir Reykja­vík og of hrein­skil­inn fyr­ir Ís­land“, eins og seg­ir á ein­um stað. Enda fór allt...
321. spurningaþraut: Opinber mál á Norðurlöndum, Scilly-eyjar, Hofsá, Selá
Spurningaþrautin

321. spurn­inga­þraut: Op­in­ber mál á Norð­ur­lönd­um, Scilly-eyj­ar, Hofsá, Selá

Í gær var spurt um loka­orð frægra skáld­sagna; hér er hlekk­ur á þær spurn­ing­ar. * Auka­spurn­ing­ar. Sú fyrri — lít­ið á mynd­ina hér að of­an. Hvað er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða ís­lenski far­fugl hef­ur lat­neska fræði­heit­ið sterna para­disa­ea? 2.   Guð­björg Matth­ías­dótt­ir heit­ir kona ein, mjög áhrifa­mik­il á sínu sviði á landi. Hvað er henn­ar svið? 3.   Hvaða heims­frægi íþrótta­mað­ur...
320. spurningaþraut: Lokaorð frægra bóka — og lokasenur tveggja bíómynda
Spurningaþrautin

320. spurn­inga­þraut: Loka­orð frægra bóka — og loka­sen­ur tveggja bíó­mynda

Hlekk­ur á þraut­ina í gær. * Fyr­ir þrjá­tíu dög­um spurði ég um upp­hafs­orð frægra skáld­sagna. Þá komu fram ein­dregn­ar ósk­ir (ja, frá ein­um manni alla­vega!) um að end­ur­taka leik­inn en spyrja þá um loka­orð skáld­sagna en ekki upp­hafs­orð. Og hér er sú þraut kom­in. Mynda­spurn­ing­arn­ar snú­ast aft­ur á móti um loka­sen­ur frægra kvik­mynda. Sú fyrri: Skoð­ið mynd­ina hér að of­an....
319. spurningaþraut: Hvaða leikkona hefur leikið sömu drottninguna tvisvar?
Spurningaþrautin

319. spurn­inga­þraut: Hvaða leik­kona hef­ur leik­ið sömu drottn­ing­una tvisvar?

Gær­dags­þraut­in, hér er hlekk­ur á hana. * Auka­spurn­ing núm­er eitt: Á mynd­inni hér að of­an má sjá banda­ríska leik­ar­ann Jack Nichol­son sitja aft­an á mótor­hjóli í kvik­mynd frá 1969. Hann er kannski ekki mjög auð­þekkj­an­leg­ur en þetta er samt hann. Hvað heit­ir bíó­mynd­in? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Til er ná­kvæm ætt­artala Andrés­ar And­ar. Frá hvaða landi kom móð­ur­fjöl­skylda Andrés­ar? 2.   Hvað...
318. spurningaþraut: „Þorbjörg var kurteis kona og eigi einkar væn, svart hár og brýn — því var hún kölluð Kolbrún“
Spurningaþrautin

318. spurn­inga­þraut: „Þor­björg var kurt­eis kona og eigi einkar væn, svart hár og brýn — því var hún köll­uð Kol­brún“

Þraut gær­dags. * Auka­spurn­ing fyrst, hér er sú fyrri: Hvaða dýr er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Frá hvaða landi er senni­legt að þeir séu ætt­að­ir (kannski langt aft­ur í ætt­um stund­um) sem heita Mc– eða Mac—Eitt­hvað? 2.   Hvaða banda­rísku for­setafrú lék Na­talie Portman í bíó­mynd ár­ið 2016? 3.   „Þor­björg var kurt­eis kona og eigi einkar væn, svart hár og brýn...
317. spurningaþraut: Í höfuðborg einni í Evrópu hefur mælst mestur hiti í álfunni
Spurningaþrautin

317. spurn­inga­þraut: Í höf­uð­borg einni í Evr­ópu hef­ur mælst mest­ur hiti í álf­unni

Þraut­in í gær! * Fyrri mynda­spurn­ing: Lít­ið á mynd­ina hér fyr­ir of­an. Hvað heit­ir kona sú er þar byssu brúk­ar? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað heit­ir bæj­ar­stjór­inn í Grinda­vík? 2.   Hvaða dýr heit­ir á lat­ínu ursus ma­ritim­us? 3.    Hér­cu­les heit­ir spænskt fót­boltalið, sem spil­ar nú í 3. deild á Spáni en hef­ur öðru hvoru náð upp í efstu deild La Liga,...

Mest lesið undanfarið ár