362. spurningaþraut: „Hann mun og geyja að hverjum manni“
Spurningaþrautin

362. spurn­inga­þraut: „Hann mun og geyja að hverj­um manni“

Hér er þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist fugl­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða Ís­lend­ing­ur fékk fyr­ir tveim dög­um al­þjóð­leg verð­laun upp­ljóstr­ara, sem veitt eru í Sví­þjóð? 2.   Hvað heit­ir Lína lang­sokk­ur á sænsku? 3.    Kona nokk­ur hef­ur sinnt marg­vís­leg­um bók­mennta­störf­um í ára­tugi, ver­ið rit­stjóri og blaða­mað­ur, gagn­rýn­andi, þýð­andi og rit­höf­und­ur. En hún er...
361. spurningaþraut: Jones, Stewart, Taylor, Wyman
Spurningaþrautin

361. spurn­inga­þraut: Jo­nes, Stew­art, Tayl­or, Wym­an

Hjer er þraut­in frá í gjær. * Fyrri auka­spurn­ing. Sú breska leik­kona, sem sést á mynd­inni hér að of­an, lést á dög­un­um, að­eins rúm­lega fimm­tug. Hún er mörg­um kunn úr sjón­varpi og bíó­mynd­um. Hvað hét hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Klæð­isplagg nokk­urt, sem not­að er hér á landi og vit­an­lega út um heim­inn líka, það er kennt á ís­lensku við ákveð­ið...
360. spurningaþraut: Tólf spurningar um voðalegt stríð
Spurningaþrautin

360. spurn­inga­þraut: Tólf spurn­ing­ar um voða­legt stríð

Hér er hlekk­ur frá þraut­ina frá í gær. * Þar sem núm­er þraut­ar end­ar á núlli snú­ast all­ar spurn­ing­arn­ar um sama efni. Marg­ir hafa kom­ið að máli við mig og beð­ið um að fá að svara spurn­ing­um um fyrri heims­styrj­öld­ina. Og það er hér með lát­ið eft­ir þeim hinum sömu. Fyrri auka­spurn­ing: Í fyrri heims­styrj­öld komu skrið­drek­ar fyrst fram á...
358. spurningaþraut: Hvar ríktu keisarar frá 1822 til 1889?
Spurningaþrautin

358. spurn­inga­þraut: Hvar ríktu keis­ar­ar frá 1822 til 1889?

Gær­dags­þraut­in. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kona þessi, sú er hér að of­an sést? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða ríki í heimi starf­ræk­ir flest sendi­ráð í öðr­um lönd­um? 2.   Hvaða al­þjóð­lega ham­borg­ara­keðja sel­ur borg­ara sem kall­ast Whopp­er? 3.   Jó­ann­es Ei­des­ga­ard held­ur upp á sjö­tugsaf­mæli sitt í dag. Hann var kenn­ari sem lagði fyr­ir stjórn­mál í landi sínu, varð þing­mað­ur, fjár­mála­ráð­herra og...
357. spurningaþraut: Hvar fór fram þessi einkennilega útför?
Spurningaþrautin

357. spurn­inga­þraut: Hvar fór fram þessi ein­kenni­lega út­för?

Hlekk­ur á þraut gær­dagz­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða kvik­mynd kem­ur við sögu sú ein­kenni­lega út­för sem sést á skjá­skot­inu hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   St. Pét­urs­borg stend­ur í óshólm­um fljóts nokk­urs. Hvað heit­ir það fljót? 2.   Hver stofn­aði borg­ina? 3.   Skipt var um nafn á borg­inni þann 1. sept­em­ber 1914. Hvað var hið nýja nafn henn­ar? 4.   „Shahadah“...
356. spurningaþraut: Hvað hét Svíinn, hverja studdi Byron, og svo framvegis
Spurningaþrautin

356. spurn­inga­þraut: Hvað hét Sví­inn, hverja studdi Byron, og svo fram­veg­is

Hérna er sko þraut­in síð­an í gær. * Auka­spurn­ing­ar eru tvær, og sú fyrri á við mynd­ina hér að of­an. Úr hvaða kvik­mynd er skjá­skot þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvað hét grín­flokk­ur­inn sem þeir til­heyrðu Gra­ham Chapman, John Cleese, Eric Idle, Terry Jo­nes og Michael Pal­in? 2.   Í upp­taln­ing­una hér að of­an vant­ar raun­ar einn með­lim hóps­ins. Hver er sá?...
355. spurningaþraut: Mbappé, Hitler, Armstrong-Jones, Nanna Birk Larsen
Spurningaþrautin

355. spurn­inga­þraut: Mbappé, Hitler, Armstrong-Jo­nes, Nanna Birk Lar­sen

Hér er hlekk­ur á spurn­inga­þraut gær­dags­ins! * Fyrri auka­spurn­ing: Kon­an, sem hér sést milli sona sinna tveggja ár­ið 1968, varð það ár fyrst kvenna til að gegna ákveðnu ábyrgð­ar­starfi. Hvað hét hún? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Með hvaða fót­boltaliði leik­ur franski snill­ing­ur­inn Kyli­an Mbappé? 2.   Ant­hony Armstrong-Jo­nes hét ljós­mynd­ari einn, bresk­ur að ætt. Hann þótti bæri­leg­ur í sínu fagi, en er...
354. spurningaþraut: Ásta S. Guðbjartsdóttir, Jóhann G. Jóhannsson og fleiri
Spurningaþrautin

354. spurn­inga­þraut: Ásta S. Guð­bjarts­dótt­ir, Jó­hann G. Jó­hanns­son og fleiri

Hér er hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver mál­aði mynd­ina hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Und­ir hvaða nafni þekkj­um við Ástu S. Guð­bjarts­dótt­ur best? 2.   Ár­ið 1937 hvarf fræg­ur flug­kappi á Kyrra­hafi og hef­ur hvarf­ið síð­an orð­ið til­efni ótal rann­sókna, bóka, sjón­varps- og út­varps­þátta. Hvað hét flug­kapp­inn? 3.   Í hvaða landi er Tel Aviv? 4. ...
353. spurningaþraut: Tónlistarverðlaun, glæpasería, lóan, Kalmarsambandið
Spurningaþrautin

353. spurn­inga­þraut: Tón­list­ar­verð­laun, glæpasería, ló­an, Kalm­arsam­band­ið

Hlekk­ur á þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir mað­ur­inn á mynd­inni hér að of­an? Eft­ir­nafn­ið dug­ar. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Ló­an er kom­in að kveða burt snjó­inn. Hver orti kvæði það er svo hófst? 2.   Hvaða tón­list­ar­mað­ur fékk á dög­un­um fern af hinum svo­nefndu Hlust­enda­verð­laun­um, þar á með­al bæði fyr­ir plötu árs­ins og lag árs­ins? 3.   Hvað heit­ir plata árs­ins...
352. spurningaþraut: Sveiflukóngur, Beckett, Kasparov, Nyerere og fleiri
Spurningaþrautin

352. spurn­inga­þraut: Sveiflu­kóng­ur, Beckett, Kasparov, Ny­er­ere og fleiri

Hlekk­ur á þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Í dag er 13. apríl og á þess­um degi fyr­ir 51 ári — eða ár­ið 1970 — varð spreng­ing í geim­fari úti í geimn­um. Þeg­ar súr­efniskút­ur sprakk rifn­aði góð­ur hluti af hlíf ut­an af geim­far­inu eins og sjá má á mynd­inni. Hvað nefnd­ist þetta geim­far? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hvaða stjörnu­merki dýra­hrings­ins er við...
351. spurningaþraut: Rangifer tarandus, Benali, Saint-Exupéry, Timbúktú?
Spurningaþrautin

351. spurn­inga­þraut: Rangi­fer tar­and­us, Benali, Saint-Exupéry, Timbúktú?

Þraut gær­dags­ins. * Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Hver var for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands þeg­ar síð­ari heims­styrj­öld­in hófst? 2.   En hver var for­sæt­is­ráð­herra þeg­ar styrj­öld­inni lauk? 3.   Fyr­ir hvaða flokk sat verka­lýðs­leið­tog­inn Að­al­heið­ur Bjarn­freðs­dótt­ir á þingi 1987-1991? 4.   Hvað er stærst í frá­sög­ur fært um fjall­ið Denali? 5.   Rangi­fer tar­and­us er lat­neska nafn­ið á...
350. spurningaþraut: Frægir íþróttamenn fyrr og nú
Spurningaþrautin

350. spurn­inga­þraut: Fræg­ir íþrótta­menn fyrr og nú

Hlekk­ur­inn frá í gær. * Á þess­um ein­stak­lega sól­ríka sunnu­degi (þetta er skrif­að fyr­ir tæpri viku svo ég tek enga ábyrgð á hvort það er í raun­inni sól­skin), þá skul­uði grafa upp úr minn­inu fræga íþrótta­menn — því nú þarf að þekkja tólf slíka. Auka­spurn­ing­arn­ar eru um íþrótta­menn aft­an úr forneskju, en að­al­spurn­ing­arn­ar eru með einni und­an­tekn­ingu um íþrótta­menn sem...
349. spurningaþraut: Tvær kvikmyndir, ein höfuðborg, einn stríðsleiðtogi, og það er bara byrjunin
Spurningaþrautin

349. spurn­inga­þraut: Tvær kvik­mynd­ir, ein höf­uð­borg, einn stríðs­leið­togi, og það er bara byrj­un­in

Hæ. Hér er fyrst hlekk­ur á þraut­ina frá í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni að of­an má sjá dýr­ið paracer­at­heri­um, stærsta land­spen­dýr sem vit­að er um í sög­unni, en dýr­ið var á dög­um fyr­ir 25-30 millj­ón­um ára. Hver er nán­asti ætt­ingi dýrs­ins sem enn skrimt­ir? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Bu­enos Aires? 2.   Í ág­úst 1941...
348. spurningaþraut: Hvaða Íslendingasaga er kennd við konu?
Spurningaþrautin

348. spurn­inga­þraut: Hvaða Ís­lend­inga­saga er kennd við konu?

þraut, hér leyn­ist hún. * Auka­spurn­ing, fyrri: Hvaða hljóm­sveit treð­ur upp á skjá­skot­inu sem birt­ist hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Í hvaða landi fædd­ist mál­ar­inn Pablo Picasso? 2.   Bot­vinnik hét mað­ur, hann var heims­meist­ari í skák ár­um sam­an. Í hvaða ríki var hann lengst af heim­il­is­fast­ur? 3.   Í hvaða hljóm­sveit var söng­kon­an Ragn­hild­ur Gísla­dótt­ir þeg­ar hún sló fyrst...
347. spurningaþraut: Í hvaða landi er ræktað mest af kartöflum?
Spurningaþrautin

347. spurn­inga­þraut: Í hvaða landi er rækt­að mest af kart­öfl­um?

Hérna er hann, hlekk­ur­inn á þraut­ina síð­an í gær. * Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá leik­kon­una Virg­iniu Cherrill. Hver er með henni á mynd­inni, þó hann eða hún sjá­ist ekki á þessu skjá­skoti? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.   Þeg­ar til­tek­in per­sóna ferð­ast um í flug­vél er sú flug­vél köll­uð Air Force One. Hver er þessi per­sóna? 2.   Grikki...

Mest lesið undanfarið ár