460. spurningaþraut: Tíu spurningar og lárviðarstig um Halldór Laxness!
Spurningaþrautin

460. spurn­inga­þraut: Tíu spurn­ing­ar og lár­við­arstig um Hall­dór Lax­ness!

Að þessu er þema þraut­ar­inn­ar Hall­dór Lax­ness, verk hans og um­hverfi. *** Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hét fað­ir Hall­dórs? Skírn­ar­nafn hans dug­ar. 2.  En móð­ir hans? Aft­ur dug­ar skírn­ar­nafn­ið. 3.  Hvað hét fyrsta skáld­saga hans, sem Hall­dór gaf út að­eins 17 ára gam­all? 4.  Hvað heit­ir skáld­sag­an þar sem...
459. spurningaþraut: Bíómynd á Cannes og hvar bjuggu Olmecar?
Spurningaþrautin

459. spurn­inga­þraut: Bíó­mynd á Cann­es og hvar bjuggu Ol­mecar?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an, ung að ár­um? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir bíó­mynd Valdi­mars Jó­hanns­son­ar sem frum­sýnd var á Cann­es-há­tíð­inni fyr­ir skömmu? 2.  Cann­es er smá­borg í Frakk­land, eig­in­lega út­borg fimmtu fjöl­menn­ustu borg­ar Frakk­lands, sem heit­ir ...? 3.  Hvaða er­lenda ríki er næst Cann­es? 4.  Skaft­ár­jök­ull er skrið­jök­ull sem fell­ur úr hvaða stærra jökli? 5. ...
458. spurningaþraut: Hér eigiði til dæmis að þekkja afar glæsilegt hús
Spurningaþrautin

458. spurn­inga­þraut: Hér eig­iði til dæm­is að þekkja af­ar glæsi­legt hús

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir sá með bláa hár­ið á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Mikl­ar manna­breyt­ing­ar voru af ýms­um ástæð­um í síð­ari rík­is­stjórn Jó­hönnu Sig­urð­ar­dótt­ur sem sat frá sumri 2009 og fram á sum­ar 2013. Fyr­ir ut­an Jó­hönnu sjálfa sátu að­eins tveir ráð­herr­ar óslit­ið í sama embætt­inu öll fjög­ur ár­in. Ann­ar þess­ara ráð­herra var karl­kyns. Hver var það...
457. spurningaþraut: Hver var Hólmar?
Spurningaþrautin

457. spurn­inga­þraut: Hver var Hólm­ar?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er karl­inn hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Lít­ill runni af bjarkarætt er al­geng­ur um mest­allt land. Hann finnst tölu­vert hærra en birki og er al­geng­ur upp í 700 metra hæð, jafn­vel í fjöll­um. Á lág­lendi vex runn­inn í hrísmó­um eða þýfð­um mýr­um og einnig í bland við lyng og víði. Blöð­in eru lít­il og næst­um kringl­ótt,...
456. spurningaþraut: Helsta konan í hópi lærisveina Jesúa frá Nasaret
Spurningaþrautin

456. spurn­inga­þraut: Helsta kon­an í hópi læri­sveina Jesúa frá Nasa­ret

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er oní þess­ari kistu? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Kunn­ug­ir full­yrða að á Ís­landi sé til sér­stakt dýra­kyn, sem sé bet­ur til for­ystu fall­ið en önn­ur dýr af sömu teg­und. Hvaða dýr er hér um að ræða? 2.  Ætt hinna svo­nefndu Abbasída gegndi í marg­ar ald­ir einu virð­ing­ar­mesta embætti í heimi. Hvaða embætti var það? 3.  Fyr­ir nokkr­um ár­um...
455. spurningaþraut: Hér er spurt um karla tvo sem fyrirsæta ein lagði lag sitt við, og fleira
Spurningaþrautin

455. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um karla tvo sem fyr­ir­sæta ein lagði lag sitt við, og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða stað á Ís­landi má sjá á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  John Dill­in­ger hét mað­ur. Hvað fékkst hann helst við í líf­inu? Svar­ið þarf að vera þokka­lega ná­kvæmt.  2.  Ítal­ir urðu um dag­inn Evr­ópu­meist­ar­ar í fót­bolta karla. En hve marg­ir eru heims­meist­ara­titl­ar þeirra? 3.  Fyr­ir­bæri eitt er til í mörg­um gerð­um en sú al­geng­asta og...
454. spurningaþraut: 99 milljón ára gamlar leifar af dýri einu — hvaða dýri?
Spurningaþrautin

454. spurn­inga­þraut: 99 millj­ón ára gaml­ar leif­ar af dýri einu — hvaða dýri?

Fyrri auka­spurn­ing: Af hvaða teg­und er flug­vél­in sem hér sést? Hér þarf all­ná­kvæmt svar. *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ríki kalla heima­menn Nippon? 2.  Einu sinni var skrif­uð skáld­saga um karl sem lifði synd­sam­legu og illu lífi en þó sáust aldrei nein merki hins óholla lífern­is á karl­in­um. Ástæð­an var sú að hann átti mál­verk af sér og mynd hans á...
453. spurningaþraut: Leikurinn gerist í litlum bæ
Spurningaþrautin

453. spurn­inga­þraut: Leik­ur­inn ger­ist í litl­um bæ

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað hétu syn­ir Nóa, þess er örk­ina byggði? 2.  Eft­ir að Nóa­flóð­ið sjatn­aði vildi svo til einu sinni að Nói bölv­aði ein­um syni sín­um og öll­um hans af­kom­end­um. Hvað hafði son­ur­inn gert af sér að mati Nóa? 3.  Und­ir hvaða nafni er Sidd­hārtha Gautama þekkt­ast­ur? 4.  Þeg­ar enska...
452. spurningaþraut: Íþróttafréttamaður, tveir forsetar, Jörðin og fleira
Spurningaþrautin

452. spurn­inga­þraut: Íþróttaf­rétta­mað­ur, tveir for­set­ar, Jörð­in og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heita ber­in á mynd­inni hér að of­an — á ís­lensku? Marg­ir þekkja enska nafn­ið á þeim en vér spyrj­um sem sé um hið ís­lenska að þessu sinni. *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Íþróttaf­rétta­mað­ur einn á miðj­um aldri sem starf­aði fyrst lengi á Rík­is­út­varp­inu en síð­an líka lengi á Stöð 2, hann hef­ur nú dúkk­að upp sem vana­leg­ur frétta­mað­ur á...
451. spurningaþraut: Nokkrir guðir og nokkrar gyðjur
Spurningaþrautin

451. spurn­inga­þraut: Nokkr­ir guð­ir og nokkr­ar gyðj­ur

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver skrif­aði Heimskringlu? 2.  Á hvaða bæ var sá höf­und­ur síð­ar drep­inn? 3.  Carl Jung var braut­ryðj­andi í ... hverju? 4.  Hvaða drykk­ur hét Brad's Drink þeg­ar hann birt­ist fyrst en skipti svo um nafn nokkr­um ár­um síð­ar? 5.  Í hvaða landi eru Toyota-bíl­ar upp­runn­ir? 6. ...
450. spurningaþraut: Rithöfundar að þessu sinni, tómir rithöfundar
Spurningaþrautin

450. spurn­inga­þraut: Rit­höf­und­ar að þessu sinni, tóm­ir rit­höf­und­ar

Hér verð­ur ein­göngu spurt um rit­höf­unda af marg­vís­legu tagi. Eft­ir­nöfn þeirra duga í öll­um til­fell­um, nema nátt­úr­lega ef ein­hverj­ir skyldu ís­lensk­ir vera. Og fyrri auka­spurn­ing sýn­ir ein­mitt rit­höf­und. Hver er á mynd­inni fyr­ir of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Rit­höf­und­ur einn byrj­aði sögu á þessa leið: „Als Greg­or Samsa eines Mor­gens aus un­ru­higen Träu­men erwachte, fand er sich in seinem Bett zu einem...
449. spurningaþraut: Allir eru í fínu formi ...
Spurningaþrautin

449. spurn­inga­þraut: All­ir eru í fínu formi ...

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað er að ger­ast á mynd­inni hér að of­an? *** 1.  „Á með­an hann horf­ir á þig ertu María mey“, „Skegg Ras­pútíns“, „Ást­in Texas“, „Sag­an af sjóreknu pí­anó­un­um“, „Yosoy“, „Fyr­ir­lest­ur um ham­ingj­una“ eru allt bæk­ur eft­ir ...? 2.  Bil­l­und heit­ir rúm­lega 6.000 manna þorp í Dan­mörku — en frægt vegna þess að þar hef­ur að­set­ur ... hver eða...
448. spurningaþraut: Tupinambá átu hoyriri, og hvað með það?
Spurningaþrautin

448. spurn­inga­þraut: Tupinambá átu hoyr­iri, og hvað með það?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða dýr má sjá á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er borg­in Mumbai? 2.  Hvað var hún köll­uð áð­ur fyrr? 3.  Hvað bók­mennta­gagn­rýn­andi hef­ur lengst allra kom­ið fram og fellt dóma sína í Kilj­unni? 4.  Hvað er al­geng­asta ætt­ar­nafn í heiti? — en alls munu 76 millj­ón­ir manna bera það. 5.  En hvað...
447. spurningaþraut: Í einni spurningunni hér blasir svarið við!
Spurningaþrautin

447. spurn­inga­þraut: Í einni spurn­ing­unni hér blas­ir svar­ið við!

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir áin á miðri mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er borg­in Genf? 2.  Hve mörg tungl í sól­kerf­inu okk­ar hafa sín eig­in tungl, eitt eða fleiri? 3.  Hver er stærsti þétt­býliskjarn­inn í sveit­ar­fé­lag­inu Ölfus? 4.  Þór­unn Eg­ils­dótt­ir þing­mað­ur lést fyr­ir nokkru, langt fyr­ir ald­ur fram. Hún var á þingi fyr­ir ...? 5. ...
446. spurningaþraut: Er Loki kominn í tísku?
Spurningaþrautin

446. spurn­inga­þraut: Er Loki kom­inn í tísku?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er sá frægi Ís­lend­ing­ur sem sést á mynd­inni hér að of­an? *** Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fyr­ir­tæk­ið Nokia var um tíma um síð­ustu alda­mót í far­ar­broddi í fram­leiðslu farsíma, þótt fyr­ir­tæk­ið hafi svo misst af lest­inni þeg­ar snjallsím­ar komu til sög­unn­ar. En áð­ur en Nokia hóf fram­leiðslu á farsím­um, þá var það þekkt á Ís­landi fyr­ir að fram­leiða allt...
445. spurningaþraut: Hver var heimilisfastur í Bastillunni?
Spurningaþrautin

445. spurn­inga­þraut: Hver var heim­il­is­fast­ur í Bastill­unni?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er kon­an á mynd­inni hér að of­an? Hún er reynd­ar ívið eldri núna en á þess­ari mynd? *** 1.  Hvaða þétt­býl­is­stað­ur er milli Þor­láks­hafn­ar og Stokks­eyr­ar? 2.  Í hvaða heims­álfu er rík­ið Om­an? 3.  Í hvaða ríki kom til hroða­legra fjölda­morða í upp­gjöri Tútsa og Hútúa á síð­asta ára­tug síð­ustu ald­ar? 4.  Hver er stærsti fisk­ur­inn sem...

Mest lesið undanfarið ár