499. spurningaþraut: Hvaða Harry Potter-bók hefur (ekki enn) verið skrifuð?
Spurningaþrautin

499. spurn­inga­þraut: Hvaða Harry Potter-bók hef­ur (ekki enn) ver­ið skrif­uð?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvern má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Kína, Ind­land, Banda­rík­in, Indó­nesía, Bras­il­ía, Níg­er­ía, Bangla­desj, Rúss­land og Mexí­kó. Þetta eru tíu fjöl­menn­ustu ríki heims­ins. Nema þau eru að­eins níu, því það vant­ar eitt. Hvaða fjöl­menna ríki vant­ar í þessa upp­taln­ingu? 2.  Og fyrst hug­an­um er vik­ið að mann­fjölda: Hvað er fjöl­menn­asta rík­ið í Eyja­álfu? 3. ...
498. spurningaþraut: Við hvað starfar þessi kona?
Spurningaþrautin

498. spurn­inga­þraut: Við hvað starfar þessi kona?

Auka­spurn­ing núm­er eitt: Við hvað starfar kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ríki til­heyr­ir eyj­an Samos? 2.  Bene­dikt Boga­son gegn­ir um þess­ar mund­ir virðu­legu embætti og hef­ur gert frá 2020. Hvaða embætti er það — ná­kvæm­lega? 3.  Í námunda við hvaða stór­an jök­ul er Ei­ríks­jök­ull? 4.  Hver var að sögn Ei­rík­ur sá sem jök­ull­inn er kennd­ur...
497. spurningaþraut: Hvar, já hvar eru Ceres, Vesta, Pallas og Hygiea?
Spurningaþrautin

497. spurn­inga­þraut: Hvar, já hvar eru Ceres, Vesta, Pallas og Hygiea?

Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða kvik­mynd birt­ist þessi ill­skeytta kona fyrst? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Með hvaða fé­lagsliði í fót­bolta spil­ar Belg­inn Kevin De Bruyne? 2.  Hver var æðsta og raun­ar eina ósk Aka­bs skip­stjóra? 3.  Ár­ið 1934 varð harð­ur jarð­skjálfti á Ís­landi og olli tölu­verð­um skemmd­um sér í lagi í ein­um þétt­býl­is­stað. Hvaða stað­ur var það? 4.  Þóra Hilm­ars­dótt­ir, Börk­ur Sig­þórs­son...
496. spurningaþraut: Hvaða ríki byrja á Z á öðrum málum en íslensku?
Spurningaþrautin

496. spurn­inga­þraut: Hvaða ríki byrja á Z á öðr­um mál­um en ís­lensku?

Fyrri auka­spurn­ing: Hjá hverj­um vinn­ur per­són­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Ís­lend­ing­ar nota ekki bók­staf­inn Z leng­ur. Á al­þjóð­leg­um mál­um byrja nöfn tveggja ríkja heims­ins á Z. Hvað heita þau? Og já, nefna þarf bæði. 2.  Hvaða al­þing­is­mað­ur hélt á sín­um tíma margra klukku­tíma ræðu á Al­þingi til að tefja fyr­ir því að Z-an yrði lögð nið­ur...
495. spurningaþraut: Hér má sjá Andrés Önd við óvenjulega iðju
Spurningaþrautin

495. spurn­inga­þraut: Hér má sjá Andrés Önd við óvenju­lega iðju

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir kon­an á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Snorri Ol­sen heit­ir karl nokk­ur sem gegn­ir háu embætti hjá rík­inu. Embætt­ið er af­ar nauð­syn­legt, en ekki æv­in­lega vin­sælt því Snorri er ... hvað? 2.  Í hvaða stóra vatni á Aust­ur­landi hef­ur gjarn­an ver­ið sagt búa skrímsli? 3.  En hvað heit­ir lang­stærsta stöðu­vatn­ið í Sví­þjóð? 4.  Hvaða...
494. spurningaþraut: Búkolla, Ciccone, Garden Party
Spurningaþrautin

494. spurn­inga­þraut: Bú­kolla, Cicco­ne, Garden Party

Fyrri mynda­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sá þrí­tuga írska leik­konu sem býr nú að vísu í Banda­ríkj­un­um en hef­ur gert garð­inn nokk­uð fræg­an í ýms­um banda­rísk­um og bresk­um sjón­varps­serí­um, svo sem The Knick ár­ið 2014. Nú síð­ast fór hún með hlut­verk skugga­legr­ar konu í Net­flix-serí­unni Behind Her Eyes. Leik­kon­an heit­ir Eve, ég læt eft­ir­nafn henn­ar liggja milli hluta...
493. spurningaþraut: Hvar eru Veiðivötn? Hvað eru útmánuðir?
Spurningaþrautin

493. spurn­inga­þraut: Hvar eru Veiði­vötn? Hvað eru út­mán­uð­ir?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða dýr sést á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi varð Winst­on Churchill for­sæt­is­ráð­herra ár­ið 1940? 2.  Hvaða ár lét hann svo af embætti í það sinn? 3.  Hver varð þá eft­ir­mað­ur hans? 4.  Sól­veig Anna Jóns­dótt­ir formað­ur Efl­ing­ar er á lista Sósí­al­ista­flokks­ins í Reykja­vík norð­ur. Hvaða sæti verm­ir hún? 5.  Guð­björg Matth­ías­dótt­ir heit­ir...
492. spurningaþraut: Ágúst er að ljúka, hér eru ýmsar spurningar um ágúst
Spurningaþrautin

492. spurn­inga­þraut: Ág­úst er að ljúka, hér eru ýms­ar spurn­ing­ar um ág­úst

Nú er síð­asti dag­ur ág­úst­mán­að­ar, svo hér eru fá­ein­ar spurn­ing­ar sem tengj­ast ág­úst. Karl­inn hér að of­an hét Ág­úst — þótt nafn­ið hafi ver­ið staf­sett ör­lít­ið öðru­vísi í hans landi. Hver er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Eft­ir hverj­um heit­ir ág­úst ág­úst? 2.  Á Al­þingi sit­ur nú einn Ág­úst. Hvað heit­ir hann fullu nafni? 3.  Þann 2. ág­úst 1939 fékk þá­ver­andi...
491. spurningaþraut: Hér er spurt um skáld, landafræði og leynilegt ástarsamband
Spurningaþrautin

491. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um skáld, landa­fræði og leyni­legt ástar­sam­band

Fyrri mynda­spurn­ing. Úr hvaða bíó­mynd er skjá­skot­ið hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Call My Ag­ent er enska heit­ið á vin­sælli Net­flix-seríu sem geng­ið hef­ur í nokk­ur ár og snýst um starfs­fólk á um­boðs­skrif­stofu í ákveð­inni stór­borg. Hvaða borg er það? 2.  Hvaða skipa­fé­lag var og er þekkt fyr­ir að nota ís­lensk fossa­nöfn á skip sín? 3.  Ben Nevis heit­ir...
490. spurningaþraut: Tónlistarmenn af klassíska taginu
Spurningaþrautin

490. spurn­inga­þraut: Tón­list­ar­menn af klass­íska tag­inu

Það fer að líða að 500. spurn­inga­þraut­inni. Nú birt­ist hér sú 390. og er helg­uð tón­listar­fólki af ýmsu tagi sem legg­ur fyr­ir sig klass­íska mús­ík tvo­kall­aða. Þið þurf­ið að þekkja mús­í­kant­ana í sjón. Hinar hefð­bundnu mynda­spurn­ing­ar tvær snú­ast um út­lend­inga en hinar (sem eru einnig mynda­spurn­ing­ar að þessu sinni) um Ís­lend­inga og/eða þá sem starfa hér. Og þá svar­iði fyrst:...
489. spurningaþraut: Hvar er Przedmieście Szczebrzeszyńskie?
Spurningaþrautin

489. spurn­inga­þraut: Hvar er Przed­mieście Szczebrzeszyńskie?

Fyrri mynda­spurn­ing: Leik­kon­an til vinstri á mynd­inni hér að of­an var ein sú vin­sæl­asta í ver­öld vorri á næst­síð­asta ára­tug 20. ald­ar. Hvað heit­ir hún? Þið fá­ið ekk­ert stig fyr­ir að vita hver er til hægri á mynd­inni en meg­ið þó vera ánægð með ykk­ur ef þið vit­ið það líka. * 1.  Í landi einu er tæp­lega 400 manna þorp...
488. spurningaþraut: Hér er spurt um tvo virðulega herra á veðreiðum
Spurningaþrautin

488. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um tvo virðu­lega herra á veð­reið­um

Fyrri mynda­spurn­ing: Hvað heit­ir áin sem fell­ur til sjáv­ar á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi heit­ir höf­uð­borg­in Kabúl?  2.  Mos­he Day­an var einu sinni her­for­ingi og síð­ar varn­ar­mála­ráð­herra í hvaða landi? 3.  Við hvaða plán­etu heita stærstu tunglin Tit­an, Rhea og Iapetus? 4.  Ein besta og virt­asta leik­kona Banda­ríkj­anna lék ár­ið 2016 hlut­verk Florence Foster...
487. spurningaþraut: Hvað var tekið í notkun 15. ágúst 1914?
Spurningaþrautin

487. spurn­inga­þraut: Hvað var tek­ið í notk­un 15. ág­úst 1914?

Fyrri mynda­spurn­ing: Fáni hvaða rík­is blakt­ir hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Við hvaða hverfi er Hverf­is­gata í Reykja­vík kennd? 2.  Hver skrif­aði skáld­sagna­bálk­inn Fjall­kirkj­una? 3.  Á hvaða tungu­máli var Fjall­kirkj­an skrif­uð? 4.  Hver þýddi hana fyrst­ur á ís­lensku? 5.  Und­ir hvaða nafni er Mars­hall Bruce Mat­h­ers III þekkt­ast­ur? 6.  Þann 15. ág­úst 1914 var fyrri heims­styrj­öld­in nýhaf­in í Evr­ópu. Því bar minna en...
486. spurningaþraut: Tequila, Vonarstræti og tómatsósa
Spurningaþrautin

486. spurn­inga­þraut: Tequila, Von­ar­stræti og tóm­atsósa

Fyrri mynda­spurn­ing: Karl­inn hér að of­an átti skamm­vinnt tíma­bil frægð­ar og hylli fyr­ir rétt rúm­um 50 ár­um. Hvað heit­ir hann? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hversu mörg skip hef­ur Eim­skipa­fé­lag Ís­lands átt og rek­ið und­ir nafn­inu Gull­foss? 2.  „Efst á [ÓNEFND­UM HÆЭUM] / oft hef ég fáki beitt. / Þar er allt þak­ið í vöt­um / og þar heit­ir Rétt­ar­vatn eitt.“ Hverj­ar...
485. spurningaþraut: Tvær systur, tvær eyjar en hve margir kettir?
Spurningaþrautin

485. spurn­inga­þraut: Tvær syst­ur, tvær eyj­ar en hve marg­ir kett­ir?

Fyrri mynda­spurn­ing: Hver skýt­ur úr byssu sinni á mynd­inni hér að of­an? Tvö nöfn koma til mála og telj­ast bæði rétt? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvar er Marm­ara­haf? 2.  Hvað eru mörg spil í venju­leg­um spila­stokk? 3.  Hver skrif­aði laust fyr­ir 1800 harm­leik­inn Faust? 4.  Eft­ir því sem best er vit­að á Síamskött­ur á Bretlandi heims­met­ið í kett­linga­fjölda, en sú læða...
484. spurningaþraut: Kúlur tvær, heldur stórar
Spurningaþrautin

484. spurn­inga­þraut: Kúl­ur tvær, held­ur stór­ar

Fyrri mynda­spurn­ing: Hvað er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hjá hvaða dýr­um ólst Mó­glí upp? 2.  Hver skrif­aði um Mó­glí? 3.  „... og næst­um eins og nunna er, / þótt níu hundruð ára sé.“ Hver er sú? 4.  Hver söng þetta? 5.  Hvaða ríki í ver­öld­inni hét áð­ur Rhódesía? 6.  Alli­um sativ­um heit­ir jurt ein, sem þyk­ir mögn­uð....

Mest lesið undanfarið ár