Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hvernig Brexit má bjóða kjósendum?

Eng­inn þor­ir að spá fyr­ir um úr­slit þing­kosn­ing­anna í Bretlandi í næsta mán­uði en þau munu vænt­an­lega skipta sköp­um fyr­ir loka­út­komu Brex­it-máls­ins. Breska rík­is­stjórn­inn hef­ur frest­að úr­sögn úr Evr­ópu­sam­band­inu í þrígang og hugs­an­legt er að ný þjóð­ar­at­kvæða­greiðsla fari fram áð­ur en af henni verð­ur. Kjós­end­ur eru ringl­að­ir, jól­in á næsta leiti og kosn­inga­bar­átt­an hef­ur dreg­ið fram ljót­ar ásak­an­ir og um­mæli.

Hvernig Brexit má bjóða kjósendum?
Flókin staða Þó meirihluti hafi verið fyrir útgöngu úr Evrópusambandinu þegar kosið var þar um sumarið 2016 þá er staðan ekki einföld þessa stundina. Mynd: Shutterstock

Margir Bretar virðast allt annað en sáttir við að vera beðnir um að mæta á kjörstaði í miðju jólaamstri en kosið verður 12. desember næstkomandi. Sterk hefð er fyrir því að kjósa að vori til, þannig hafa ellefu af síðustu þrettán þingkosningum Bretlands verið að vori. Á samfélagsmiðlum, og í viðtölum fjölmiðla, kvartar almenningur meðal annars undan þeirri tilhugsun að kjósa í myrkri og sumir hafa áhyggjur af því að þetta umstang muni trufla jólastarf grunnskóla þar sem þeir eru víða notaðir sem kjörstaðir.

Nöldur af þessu tagi er auðvitað frægur og einkennandi hluti af af breskri samfélagsumræðu en það er aðeins angi af mun dýpri gremju um ástand mála í Bretlandi og þá sérstaklega það stóra klúður sem Brexit er orðið.

„Margir Bretar virðast allt annað en sáttir við að vera beðnir um að mæta á kjörstaði í miðju jólaamstri“

Alls 51,9 prósent kjósenda samþykktu upphaflega úrsögn úr Evrópusambandinu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
5
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár