Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Bækur gegn gleymsku

Það er mik­ill völl­ur á frænd­um okk­ar Norð­mönn­um í menn­ing­ar­geir­an­um þessa dag­ana. Í byrj­un árs voru þeir heið­urs­gest­ur á stærstu kvik­mynda­há­tíð Evr­ópu, Berl­inale, í höf­uð­stað Þjóð­verja, og nú í haust voru þeir heið­urs­gest­ur á bóka­mess­unni miklu í Frankfurt. Ís­lend­ing­ar voru í sama hlut­verki fyr­ir níu ár­um og þótti tak­ast með af­brigð­um vel. En hvernig lít­ur þetta út hjá Norð­mönn­um?

Bækur gegn gleymsku
Karl Ove Knausgaard var í pallborði Með seríu sinni, Min Kamp, er hann orðinn einn allra vinsælasti Norðmaður heims. Mynd: Frankefurter Buchmesse

Frændur vorir Norðmenn eru þekktir fyrir að leita til Íslands þegar mikið liggur við, sem er reyndar ástæða þess að nokkur býr hér yfirhöfuð. Í seinni tíð hafa þeir reynt að eigna sér Leif Eiríksson, ráðið til sín Svíann Lars Lagerbäck beint úr íslenskum æfingabúðum og nú er röðin komin að Halldóri Guðmundssyni. Halldór var, eins og flestir vita, síðast framkvæmdastjóri Hörpu hérlendis, en sá einnig um að skipuleggja íslensku heimsóknina til Frankfurt árið 2011. 

Ekki var að sjá á norska skálanum að hann bæri sérstök höfundareinkenni Halldórs. Að mörgu leyti er hann andstæða hins íslenska. Á meðan íslenski skálinn var hlýr og notalegur, þar sem gestum var boðið upp á að setjast niður með bók í sófa með náttúrumyndir sem bakgrunn, þá var norski skálinn skjannahvítur með speglum á veggjum og meira í ætt við það sem kalla má „Nordic Cool“.  

Íslendingar og Norðmenn til bjargar flóttamönnum

„Við höfum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár