Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Beið heyrnartólanna í hálft ár

Kona keypti vöru af net­versl­un­inni Heim­il­is­vör­ur en fékk hana ekki af­henta fyrr en hálfu ári síð­ar. For­ráða­mað­ur net­versl­un­ar­inn­ar seg­ir mál henn­ar lík­lega hafa far­ið fram­hjá sér. Hann seg­ir mik­inn dul­inn kostn­að valda mikl­um verðmun á milli versl­ana sinna og versl­ana á borð við Ali Express. Formað­ur Neyt­enda­sam­tak­anna seg­ir að al­mennt þurfi neyt­end­ur að var­ast svik.

Beið heyrnartólanna í hálft ár

Fjöldi viðskiptavina netverslunarinnar Heimilisvara segja farir sínar ekki sléttar af viðskiptunum. Ein þeirra, kona sem keypti heyrnartól, beið í sex mánuði eftir því að fá vöruna afhenda.

Konan pantaði heyrnartól í júní síðastliðnum og greiddi fyrir þau 5.990 krónur, en fékk þau ekki í hendurnar fyrr en nú í desember. Auk þess þurfti hún, þrátt fyrir þennan langa drátt á afhendingu, að greiða 1.400 krónur aukalega í sendingarkostnað.

Þegar konan reyndi í byrjun október að hafa samband við Heimilisvörur í gegnum tölvupóstfang sem gefið var upp á heimasíðu netverslunarinnar og ýta á eftir afhendingu vörunnar fengust engin svör. Skömmu eftir að hún sendi póstinn var bæði vefsíðu og Facebook-síðu verslunarinnar lokað.

Heimilisvörur var rekin á vegum smásölufyrirtækisins Cadabra ehf., sem var stofnað undir lok árs 2017. Netverslun Heimilisvara var sett á laggirnar í byrjun árs 2018 og var lokað í byrjun október. Aðrar netverslanir á vegum sama fyrirtækis eru Frostvörur, …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár