Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Pönk og gleði var kveikjan að þessu öllu

Al­þjóð­lega stutt­mynda­há­tíð­in Nort­hern Wave verð­ur hald­in í tólfta sinn helg­ina 25.–27. októ­ber í Frysti­klef­an­um á Rifi, Snæ­fells­bæ. Há­tíð­in býð­ur upp á fjöl­breytt úr­val al­þjóð­legra stutt­mynda, hreyfi­mynda, mynd­bands­verka og ís­lenskra tón­list­ar­mynd­banda auk annarra við­burða eins og fiskirétta­sam­keppni, fyr­ir­lestra og tón­leika svo dæmi séu nefnd.

Pönk og gleði var kveikjan að þessu öllu

„Hátíðin verður haldin í 12. sinn í ár og er að verða táningur,“ segir Dögg Mósesdóttir kvikmyndagerðarkona sem hefur frá byrjun skipulagt hátíðina. „Áherslan í ár er á norrænt samstarf og þá sérstaklega hvernig stóru þjóðirnar á Norðurlöndunum geta stutt þær smáu. Við verðum með stóra vinnustofu fyrir ungar kvikmyndagerðarkonur á Norðurlöndunum undir yfirskriftinni Norrænar stelpur skjóta. Það voru valdir 12 þátttakendur frá Noregi, Svíþjóð, Færeyjum, Grænlandi, Íslandi og Noregi og þeim fylgja 5 leiðbeinendur frá hverju landi.“ Dögg segir hátíðina alltaf hafa verið vettvang fyrir samstarf meðal kvikmyndagerðarfólks til framtíðar og að hún vonist til að vinnustofan hafi þau áhrif.

Reyna að sporna við kynjahallanum

„Við höfum alltaf verið mjög meðvituð um kynjahallann í kvikmyndagerð og reynt að sporna við honum, meðal annars með því að nota kerfi til að benda á þær myndir sem er leikstýrt eða eru skrifaðar af konum og með því að varpa ljósi á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár