Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Indónesískar krásir í Amsterdam

Heim­sókn til Amster­dam er góð hug­mynd fyr­ir mat­gæð­inga en þar er að finna úr­val veit­inga­staða frá ýms­um heims­horn­um. Eitt af mörgu sem vert er að prófa þar er rijst­ta­fel sem er indó­nes­ísk­ur mat­ur er barst til Hol­lands frá ný­lend­um þeirra.

Indónesískar krásir í Amsterdam

Það er tilhlökkunarefni að fara út að borða í Amsterdam enda borgin full af skemmtilegum veitingastöðum og er sérstaklega spennandi að geta prófað mat sem ekki er í boði hérlendis. Eftir að hafa heimsótt Amsterdam í nokkur skipti síðastliðin tvö ár, þar sem fjölskyldumeðlimir búa í borginni, var loks komið að því að við hjónin skelltum okkur í rijsttafel, nokkuð sem ég hafði ekki snætt síðan ég kom fyrst til Amsterdam fyrir einum 15 árum síðan. Til að velja rétta staðinn sem byði slíka matseld dugði ekkert annað til en leiðarvísir sælkerans Vicky Hampton sem heldur úti vefsíðunni amsterdamfoodie.nl. Hún er breskur matgæðingur, rithöfundur og kokkur sem hefur búið og starfað í borginni frá árinu 2006 og hefur á þeim tíma má segja smakkað sig í gegnum borgina. Vicky hefur m.a. gefið út uppskriftabók svo og leiðarvísi á rafbók um veitingastaði í Amsterdam. 

Á Tempo DoeloeÍ Amsterdam eru margir …
Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár