Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Útvarp Saga skilar hagnaði

Fé­lag­ið hef­ur skil­að hagn­aði síð­ustu þrjú ár, sam­kvæmt árs­reikn­ing­um.

Útvarp Saga skilar hagnaði
Útvarp Saga Fjölmiðillinn fær helst tekjur af kostun og styrkjum.

Rekstrarfélag Útvarps Sögu hagnaðist um 1,6 milljónir króna í fyrra samkvæmt nýbirtum ársreikningi þess. Er fjölmiðillinn einn fárra einkarekinna miðla á Íslandi sem skilað hefur hagnaði undanfarin ár.

Félagið SagaNet - Útvarp Saga ehf. er að fullu í eigu Arnþrúðar Karlsdóttur útvarpsstjóra. Fjölmiðillinn hagnaðist um 2,4 milljónir króna árið 2017 og 1,3 milljónir króna árið 2016, en fyrra rekstrarfélag hans var úrskurðað gjaldþrota í lok árs 2014.

Samkvæmt ársreikningnum standa tekjur félagsins að mestu saman af kostun og styrkjum. Á vef útvarpsstöðvarinnar er velvildarmönnum boðið að styrkja hana um fasta upphæð mánaðarlega. Stöðin fékk 37 milljónir króna vegna kostunar í fyrra og 14,7 milljónir króna í styrki. Kostnaður við dagskrárgerð dróst verulega saman á milli ára, en á móti nær tvöfaldaðist launakostnaður, mestmegnis vegna kostnaðar við textagerð og auglýsingasölu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár