Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Fjölskyldan sparaði 1,3 milljónir með því að skipta bíl út fyrir rafmagnshjól

Fyr­ir rétt rúmu ári síð­an tók fjöl­skylda Stef­áns Ei­ríks­son­ar ákvörð­un um að fækka um einn bíl á heim­il­inu. Á sama tíma keypti Stefán sér raf­magns­hjól. Seg­ir hann það hafa ver­ið mik­ið heilla­spor, bæði fjár­hags­lega og út frá um­hverf­is­sjón­ar­mið­um.

Fjölskyldan sparaði 1,3 milljónir með því að skipta bíl út fyrir rafmagnshjól
Notar hjólið nær eingöngu Stefán ferðast um á hjólinu í öllum veðrum, það eina sem stoppar hann er fljúgandi hálka. Mynd: Heiða Helgadóttir

Fyrir rétt rúmu ári síðan tók fjölskylda Stefáns Eiríkssonar, borgarritara og fyrrverandi lögreglustjóra á höfuðborgarsvæðinu, ákvörðun um að fækka um einn bíl á heimilinu. Fjölskyldan seldi þá stóran bensínbíl sinn og ákvað að láta einn rafmagnsbíl duga. Á sama tíma keypti Stefán sér rafmagnshjól í IKEA á hundrað þúsund krónur og hefur hann undanfarið ár notað það til að komast leiðar sinnar. Stefán segir þetta hafa verið mikið heillaspor, bæði fjárhagslega og út frá umhverfissjónarmiðum.

Stefán greindi frá því í færslu á Facebook-síðu sinni að nettósparnaðurinn hafi alls numið 1,3 milljónum króna á ársgrundvelli. Hann segir þar að útgjaldaliður heimilisins er nefnist einfaldlega „Bílar og samgöngur“ hafi hljóðað upp á ríflega 1,8 milljónir á síðasta ári. Eftir að ákveðið var að leggja öðrum bílnum og Stefán keypti sér rafmagnshjól hljóðar sami liður upp á tæplega hálfa milljón.

Stefán segist himinlifandi með farartækið. „Þessi tilraun hefur gengið vel upp, rafmagnshjólið dugað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.
Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár