Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu sem er einn af skattakóngum Íslands

Nöfn­in á list­un­um yf­ir hæstu skatt­greið­end­ur Ís­lands eru yf­ir­leitt þekkt ár frá ári. Stund­um koma hins veg­ar fram ný nöfn á list­un­um, nöfn fólks sem ekki er þekkt í sam­fé­lagsum­ræð­unni. Iurie Beeg­urschi er eitt þeirra.

Sjálflærði ljósmyndarinn frá Moldóvu  sem er einn af skattakóngum Íslands
Orðinn vel stæður Iurie Belegurschi flutti til Íslands frá Moldavíu árið 2006 og er nú orðinn vel stæður á því að taka ljósmyndir af íslenskri náttúru og vegna hlutafjáreignar í Guide to Iceland.

Iurie Belegurschi, 36 ára gamall ljósmyndari frá Moldóvu og einn af hluthöfum ferðaþjónustufyrirtækisins Guide to Iceland, er einn af skattakóngum Íslands árið 2018. Hann er nánar tiltekið í tólfta sæti yfir tekjuhæstu íbúa Garðabæjar með áætlaðar árstekjur upp á tæplega 127 milljónir króna. Þessa staðreynd má að hluta til rekja til vaxtar Guide to Iceland á liðnum árum en fyrirtækið hagnaðist um 676 milljónir króna og greiddi út 600 milljóna króna arð til hluthafa sinna í fyrra.  

Heimaland Iuries, Moldóva, var hluti af Sovétríkjunum sálugu en fékk sjálfstæði árið 1991. Alls búa 3,5 milljónir manna í landinu og er það eitt fátækasta ríki Evrópu. Höfuðborgin heitir Chișinău

Þrír úr hluthafahópnum á listunumÞrír úr hluthafahópi Guide to Iceland er á listanum yfir hæstu greiðendur opinberra gjalda á Íslandi. Meðal annars stærsti hluthafinn, Ingólfur Abraham Shahin.

Tveir aðrir hluthafar á listanum

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Tekjulistinn 2019

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hélt að hún myndi höndla álagið betur
1
ViðtalÍ leikskóla er álag

Hélt að hún myndi höndla álag­ið bet­ur

Að vinna með börn­um er það skemmti­leg­asta sem Gunn­hild­ur Gunn­ars­dótt­ir barna­sál­fræð­ing­ur ger­ir. Þeg­ar hún tók að sér tíma­bund­ið starf á leik­skóla til að tryggja syni sín­um leik­skóla­pláss hélt hún að hún myndi höndla álag­ið en það kom henni á óvart hversu krefj­andi starfs­um­hverf­ið er. „Stund­um þeg­ar ég kom heim eft­ir lang­an dag vildi ég bara að eng­inn tal­aði við mig, ég var svo ótrú­lega þreytt.“
Aðalsteinn Kjartansson
3
Leiðari

Aðalsteinn Kjartansson

Að teygja sig of langt

Á sama tíma og ann­ars stað­ar er reynt að verja fjöl­miðla, vill formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar að þing­menn rann­saki þá. Ekki dug­ir þriggja ára rann­sókn lög­regl­unn­ar sem leiddi ekk­ert ann­að í ljós en það að rétt var haft eft­ir þeim sem lýstu sér sem „skæru­liða­deild“ Sam­herja, þeg­ar það tal­aði frjáls­lega um að ná sér nið­ur á þeim sem ljóstr­aði upp um stór­felld­ar mútu­greiðsl­ur út­gerð­ar­inn­ar.
Síðasta hálmstráið að vinna á leikskóla — en dýrmætt
6
FréttirÍ leikskóla er álag

Síð­asta hálmstrá­ið að vinna á leik­skóla — en dýr­mætt

Vil­hjálm­ur Þór Svans­son, lög­fræð­ing­ur og starfs­mað­ur á leik­skól­an­um Nóa­borg, bjóst ekki við að hefja störf á leik­skóla til að koma dótt­ur sinni að á leik­skóla. Hann seg­ir það hollt fyr­ir for­eldra að stíga að­eins út fyr­ir þæg­ind­aramm­ann og dýr­mætt að fylgj­ast með dætr­um sín­um vaxa og dafna í leik­skóla­starf­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu