Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Bílaleigur smyrja margfalt ofan á veggjöld

Dæmi eru um að kostn­að­ur öku­manns við veggjald um Vaðla­heið­ar­göng nær fjór­fald­ist þeg­ar bíla­leig­ur sjá um inn­heimtu.

Bílaleigur smyrja margfalt ofan á veggjöld
Vaðlaheiðargöng Ökumenn bílaleigubíla gætu þurft að borga nær fjórfalt lægsta veggjald ef þeir fylgjast ekki með.

Dæmi eru um að ökumenn á bílaleigubílum hafi greitt 5.500 krónur fyrir staka ferð í gegnum Vaðlaheiðargöng. Bílaleigur hafa þá séð um greiðslu veggjaldsins og innheimt allt að 4.000 króna þjónustugjald fyrir vikið.

„Bílaleigurnar leggja þjónustugjald ofan á, alveg eins og þegar þær innheimta stöðumælasektir eða annað,“ segir Karl Ingimarsson hjá verkfræðistofunni Raftákn, sem var meðal þeirra sem hönnuðu gjaldtökukerfið. Hann segir allar upplýsingar um gjöldin vera á skiltum við inngang þeirra, en í þeim tilfellum þar sem bílaleigubíl er keyrt í gegn séu bílnúmer hans skönnuð og 1.500 króna greiðsla frá bílaleigunni berist samstundis, sé hún ein þeirra sem er með samning við göngin.

Veggjald fyrir staka fólksbifreið í Vaðlaheiðargöng er 1.500 krónur ef greitt er á vefnum Veggjald.is innan þriggja klukkutíma eða Tunnel.is þar sem upplýsingarnar eru á ensku. Gjaldið hækkar í 2.500 krónur ef greiðsluseðill er sendur í heimabanka umráðamanns ökutækisins, sem gerist sjálfkrafa að þremur klukkutímum …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár