Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Niðurlægjandi nafngift á Þjóðhátíðarbæklingi

Bryn­dís Snæ­björns­dótt­ir, formað­ur Þroska­hjálp­ar, gagn­rýn­ir nafn­gift­ina „Þroska­hefti“ um rit sem gef­ið er út ár hvert fyr­ir Þjóð­há­tíð í Vest­manna­eyj­um.

Niðurlægjandi nafngift á Þjóðhátíðarbæklingi
Sagt „gleðirit“ Forsvarsmenn heftisins segja það vera „gleðirit“

Í fimmtán ár hefur komið út hefti í Vestmannaeyjum, fyrir Þjóðhátíð, sem ber heitið Þroskahefti. Formaður Þroskahjálpar undrast nafngiftina og segir hana niðurlægjandi.

Bræðrafélagið Vinir Ketils bónda stendur fyrir útgáfu ritsins. Samkvæmt ritstjóranum, Helga Ólafssyni, er það „gleðirit“. Heftið er borið út vikuna fyrir Þjóðhátíð í öll heimahús í Vestmannaeyjum sem og í helstu verslanir og á veitingastaði.

Félagið virðist meðvitað um að nafngiftin stuði fólk. „Einhvern tíma, meðan fyrsta ritið veltist um í undarlegum hugarheimi áðurnefndra drengja, fæddist nafnið sem fylgt hefur því æ síðan. Nafn sem einhverjir hafa haft orð á að þeim þyki stuðandi en okkur hefur þótt hæfa ritinu vel,“ segir í leiðara ritstjóra.

„Þetta er mjög niðurlægjandi“

Bryndís Snæbjörnsdóttir, formaður Þroskahjálpar, segist vera undrandi að slíkt skuli viðgangast. Hún segir fólk með þroskahömlun ekki vilja nota orðið og í gegnum tíðina hafi það verið notað í niðrandi tilgangi. „Þetta er mjög niðurlægjandi,“ segir hún. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár