Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna hreindýraveiða

Um­hverf­is­vernd­ar­sam­tök­in Jarð­ar­vin­ir telja að ráð­herra brjóti lög um vel­ferð dýra.

Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna hreindýraveiða
Telja lög brotin Jarðarvinir telja að ráðherra brjóti lög með ákvörðun sinni um hreindýraveiðar. Mynd: Náttúrufræðistofnun Íslands/Magnús Guðmundsson

Umhversfisverndarsamtökin Jarðarvinir hafa sent umboðsmanni Alþingis, Tryggva Gunnarssyni, kvörtun vegna ákvörðunar Guðmundar Inga Guðbrandssonar umhverfisráðherra um hreindýraveiðar. Ráðherra hefur ákveðið að veiðar hreindýrakúa megi fara fram frá og með 1. ágúst. Það þýði að hreinkálfar séu aðeins tveggja mánaða gamlir þegar mæður þeirra séu, hugsanlega, drepnar frá þeim. Telja samtökin að með þessu sé brotið gegn lögum um dýravelferð og óska þau eftir að umboðsmaður taki málið fyrir og beiti flýtimeðferð til að snúa ákvörðun ráðherra.

 

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
6
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár