Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Aukalitningur á ekki að standa í vegi tækifæra

Leik­list­ar­nem­inn Berta Sig­ríð­ar­dótt­ir hef­ur haf­ið tök­ur á stutt­mynd­inni 3:21 sem fjall­ar um fóst­ur­syst­ur henn­ar og vin­konu, Gló­dísi Erlu Ólafs­dótt­ur, sem er með Downs-heil­kenni. Til­gang­ur mynd­ar­inn­ar er að benda á að ein­stak­ling­ar með Downs-heil­kenni eigi rétt á sömu tæki­fær­um og aðr­ir.

Aukalitningur á ekki að standa í vegi tækifæra
Takmörkuð tækifæri Við útskrift Glódísar af starfsbraut Fjölbrautarskólans í Breiðholti biðu hennar fá tækifæri, ólíkt því sem beið Bertu þegar hún útskrifaðist úr framhaldsskóla.

Berta Sigríðardóttir er önnum kafin þessa dagana við að vinna lokaverkefni sitt í leiklist við New York Film Academy, þaðan sem hún mun útskrifast með BA-gráðu næstkomandi vor. Lokaverkefnið er í formi stuttmyndar sem Berta leikur í, leikstýrir og er handritshöfundur að, allt í senn. Hugmyndina hefur Berta þróað frá því hún var í grunnskóla. Með stuttmyndinni vill Berta sýna fram á að fólk með Downs-heilkenni eigi rétt á sömu tækifærum til náms og lífsgæða og annað fólk.                

Einstakur vinskapur

Leiðir Bertu og Glódísar lágu saman þegar þær voru þriggja ára gamlar. Berta var einkabarn til þriggja ára aldurs og segir hún líf sitt hafa orðið ríkara þegar móðir hennar ákvað að gerast stuðningsmóðir Glódísar. Upp frá því þróaðist með þeim fallegur og djúpur vinskapur.

„Við urðum strax afskaplega nánar og þróaðist vináttan á þá leið að Glódís varð frá upphafi mín besta vinkona og hefur vinskapur okkar bara styrkst …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
3
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Missti heilsuna eftir alvarleg andleg veikindi yngri systur sinnar
4
Viðtal

Missti heils­una eft­ir al­var­leg and­leg veik­indi yngri syst­ur sinn­ar

Gísella Hann­es­dótt­ir fékk tauga­áfall og missti heils­una í sum­ar í kjöl­far sjálfs­vígstilraun­ar yngri syst­ur sinn­ar. Hún upp­lif­ir að að­stand­end­ur sjúk­linga með al­var­leg geð­ræn veik­indi fái ekki næg­an stuðn­ing í heil­brigðis­kerf­inu. „Það er kannski einn fjöl­skyldu­með­lim­ur sem er veik­ur en all­ir í fjöl­skyld­unni fara í hyl­dýp­ið með þeim,“ seg­ir hún.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár