Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Aukalitningur á ekki að standa í vegi tækifæra

Leik­list­ar­nem­inn Berta Sig­ríð­ar­dótt­ir hef­ur haf­ið tök­ur á stutt­mynd­inni 3:21 sem fjall­ar um fóst­ur­syst­ur henn­ar og vin­konu, Gló­dísi Erlu Ólafs­dótt­ur, sem er með Downs-heil­kenni. Til­gang­ur mynd­ar­inn­ar er að benda á að ein­stak­ling­ar með Downs-heil­kenni eigi rétt á sömu tæki­fær­um og aðr­ir.

Aukalitningur á ekki að standa í vegi tækifæra
Takmörkuð tækifæri Við útskrift Glódísar af starfsbraut Fjölbrautarskólans í Breiðholti biðu hennar fá tækifæri, ólíkt því sem beið Bertu þegar hún útskrifaðist úr framhaldsskóla.

Berta Sigríðardóttir er önnum kafin þessa dagana við að vinna lokaverkefni sitt í leiklist við New York Film Academy, þaðan sem hún mun útskrifast með BA-gráðu næstkomandi vor. Lokaverkefnið er í formi stuttmyndar sem Berta leikur í, leikstýrir og er handritshöfundur að, allt í senn. Hugmyndina hefur Berta þróað frá því hún var í grunnskóla. Með stuttmyndinni vill Berta sýna fram á að fólk með Downs-heilkenni eigi rétt á sömu tækifærum til náms og lífsgæða og annað fólk.                

Einstakur vinskapur

Leiðir Bertu og Glódísar lágu saman þegar þær voru þriggja ára gamlar. Berta var einkabarn til þriggja ára aldurs og segir hún líf sitt hafa orðið ríkara þegar móðir hennar ákvað að gerast stuðningsmóðir Glódísar. Upp frá því þróaðist með þeim fallegur og djúpur vinskapur.

„Við urðum strax afskaplega nánar og þróaðist vináttan á þá leið að Glódís varð frá upphafi mín besta vinkona og hefur vinskapur okkar bara styrkst …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.
Hvetja Sönnu áfram og segja tómarúm á vinstri væng stjórnmálanna
6
Fréttir

Hvetja Sönnu áfram og segja tóma­rúm á vinstri væng stjórn­mál­anna

„Stönd­um með Sönnu!“ er yf­ir­skrift und­ir­skrift­arlista þar sem lýst er yf­ir stuðn­ingi við Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ir. Bent er á að flokk­ur henn­ar, Sósí­al­ista­flokk­ur Ís­lands, hef­ur ekki brugð­ist við van­trausts­yf­ir­lýs­ingu á hend­ur Sönnu sem eitt svæð­is­fé­laga hans birti á dög­un­um og að þögn­in sé óá­sætt­an­leg.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár