Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Aukalitningur á ekki að standa í vegi tækifæra

Leik­list­ar­nem­inn Berta Sig­ríð­ar­dótt­ir hef­ur haf­ið tök­ur á stutt­mynd­inni 3:21 sem fjall­ar um fóst­ur­syst­ur henn­ar og vin­konu, Gló­dísi Erlu Ólafs­dótt­ur, sem er með Downs-heil­kenni. Til­gang­ur mynd­ar­inn­ar er að benda á að ein­stak­ling­ar með Downs-heil­kenni eigi rétt á sömu tæki­fær­um og aðr­ir.

Aukalitningur á ekki að standa í vegi tækifæra
Takmörkuð tækifæri Við útskrift Glódísar af starfsbraut Fjölbrautarskólans í Breiðholti biðu hennar fá tækifæri, ólíkt því sem beið Bertu þegar hún útskrifaðist úr framhaldsskóla.

Berta Sigríðardóttir er önnum kafin þessa dagana við að vinna lokaverkefni sitt í leiklist við New York Film Academy, þaðan sem hún mun útskrifast með BA-gráðu næstkomandi vor. Lokaverkefnið er í formi stuttmyndar sem Berta leikur í, leikstýrir og er handritshöfundur að, allt í senn. Hugmyndina hefur Berta þróað frá því hún var í grunnskóla. Með stuttmyndinni vill Berta sýna fram á að fólk með Downs-heilkenni eigi rétt á sömu tækifærum til náms og lífsgæða og annað fólk.                

Einstakur vinskapur

Leiðir Bertu og Glódísar lágu saman þegar þær voru þriggja ára gamlar. Berta var einkabarn til þriggja ára aldurs og segir hún líf sitt hafa orðið ríkara þegar móðir hennar ákvað að gerast stuðningsmóðir Glódísar. Upp frá því þróaðist með þeim fallegur og djúpur vinskapur.

„Við urðum strax afskaplega nánar og þróaðist vináttan á þá leið að Glódís varð frá upphafi mín besta vinkona og hefur vinskapur okkar bara styrkst …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár