Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hvernig NRA varð að hættulegustu samtökum Bandaríkjanna

Sam­tök byssu­eig­enda í Banda­ríkj­un­um bera meiri ábyrgð en nokk­ur ann­ar á dauða þeirra 30 þús­unda sem lát­ast ár­lega þar í landi af völd­um skotsára.

Hvernig NRA varð að hættulegustu samtökum Bandaríkjanna
Bera ábyrgð á dauða þúsunda Umbreyting NRA á síðustu árautugum er merkilegt dæmi um radíkalíseringu bandaríska hægrisins í menningarstríðum síðustu 50 ára. Mynd: Shutterstock

NRA ber meiri ábyrgð en nokkur annar á þeim 30.000 dauðsföllum sem verða ár hvert í Bandaríkjunum vegna skotsára. Samtökin hafa undanfarin ár og áratugi barist fyrir nærri algerlega óheftu aðgengi borgaranna að skotvopnum og boðað sýn á alvopnvætt bandarískt samfélag þar sem vopnbúnir borgarar eru síðasta vígið í baráttu gegn harðstjórn ríkisvaldsins og samfélagsupplausn samfara innflytjendum og minnihlutahópum.

Við stofnun sína einbeittu samtökin sér hins vegar að þjálfun í skotvopnaöryggi og studdu skynsamlega löggjöf um skotvopnaeign. Umbreyting NRA á síðustu árautugum er merkilegt dæmi um radíkalíseringu bandaríska hægrisins í menningarstríðum síðustu 50 ára.

Stofnun NRA og annar viðauki stjórnarskrár Bandaríkjanna

Uppruni í hernumSamtök byssueigenda eiga uppruna sinn í Bandaríkjaher, sem allt til ársins 1979 seldi félagsmönnum umframvopn með geysimiklum afslætti.

The National Rifle Association var stofnað árið 1871 í New York af tveimur yfirmönnum úr her norðurríkjanna í borgarastríðinu sem hafði blöskrað hve lítið almennir hermenn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár