Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hvernig NRA varð að hættulegustu samtökum Bandaríkjanna

Sam­tök byssu­eig­enda í Banda­ríkj­un­um bera meiri ábyrgð en nokk­ur ann­ar á dauða þeirra 30 þús­unda sem lát­ast ár­lega þar í landi af völd­um skotsára.

Hvernig NRA varð að hættulegustu samtökum Bandaríkjanna
Bera ábyrgð á dauða þúsunda Umbreyting NRA á síðustu árautugum er merkilegt dæmi um radíkalíseringu bandaríska hægrisins í menningarstríðum síðustu 50 ára. Mynd: Shutterstock

NRA ber meiri ábyrgð en nokkur annar á þeim 30.000 dauðsföllum sem verða ár hvert í Bandaríkjunum vegna skotsára. Samtökin hafa undanfarin ár og áratugi barist fyrir nærri algerlega óheftu aðgengi borgaranna að skotvopnum og boðað sýn á alvopnvætt bandarískt samfélag þar sem vopnbúnir borgarar eru síðasta vígið í baráttu gegn harðstjórn ríkisvaldsins og samfélagsupplausn samfara innflytjendum og minnihlutahópum.

Við stofnun sína einbeittu samtökin sér hins vegar að þjálfun í skotvopnaöryggi og studdu skynsamlega löggjöf um skotvopnaeign. Umbreyting NRA á síðustu árautugum er merkilegt dæmi um radíkalíseringu bandaríska hægrisins í menningarstríðum síðustu 50 ára.

Stofnun NRA og annar viðauki stjórnarskrár Bandaríkjanna

Uppruni í hernumSamtök byssueigenda eiga uppruna sinn í Bandaríkjaher, sem allt til ársins 1979 seldi félagsmönnum umframvopn með geysimiklum afslætti.

The National Rifle Association var stofnað árið 1871 í New York af tveimur yfirmönnum úr her norðurríkjanna í borgarastríðinu sem hafði blöskrað hve lítið almennir hermenn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár