Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hvernig NRA varð að hættulegustu samtökum Bandaríkjanna

Sam­tök byssu­eig­enda í Banda­ríkj­un­um bera meiri ábyrgð en nokk­ur ann­ar á dauða þeirra 30 þús­unda sem lát­ast ár­lega þar í landi af völd­um skotsára.

Hvernig NRA varð að hættulegustu samtökum Bandaríkjanna
Bera ábyrgð á dauða þúsunda Umbreyting NRA á síðustu árautugum er merkilegt dæmi um radíkalíseringu bandaríska hægrisins í menningarstríðum síðustu 50 ára. Mynd: Shutterstock

NRA ber meiri ábyrgð en nokkur annar á þeim 30.000 dauðsföllum sem verða ár hvert í Bandaríkjunum vegna skotsára. Samtökin hafa undanfarin ár og áratugi barist fyrir nærri algerlega óheftu aðgengi borgaranna að skotvopnum og boðað sýn á alvopnvætt bandarískt samfélag þar sem vopnbúnir borgarar eru síðasta vígið í baráttu gegn harðstjórn ríkisvaldsins og samfélagsupplausn samfara innflytjendum og minnihlutahópum.

Við stofnun sína einbeittu samtökin sér hins vegar að þjálfun í skotvopnaöryggi og studdu skynsamlega löggjöf um skotvopnaeign. Umbreyting NRA á síðustu árautugum er merkilegt dæmi um radíkalíseringu bandaríska hægrisins í menningarstríðum síðustu 50 ára.

Stofnun NRA og annar viðauki stjórnarskrár Bandaríkjanna

Uppruni í hernumSamtök byssueigenda eiga uppruna sinn í Bandaríkjaher, sem allt til ársins 1979 seldi félagsmönnum umframvopn með geysimiklum afslætti.

The National Rifle Association var stofnað árið 1871 í New York af tveimur yfirmönnum úr her norðurríkjanna í borgarastríðinu sem hafði blöskrað hve lítið almennir hermenn …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár