Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Græddu 90 milljónir á lénaskráningu í fyrra og telja lagasetningu óþarfa

Eig­end­ur ISNIC, einka­fyr­ir­tæk­is sem er í ein­ok­un­ar­að­stöðu við skrán­ingu léna með end­ing­una .is, hafa greitt sér hundruð millj­óna í arð frá 2011. Sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­ið und­ir­býr nú laga­setn­ingu um land­slén­ið, en stjórn ISNIC bið­ur um að þess verði gætt að „frum­varp­ið inni­haldi ekki íþyngj­andi ákvæði“.

Græddu 90 milljónir á lénaskráningu í fyrra og telja lagasetningu óþarfa
Græða á umsýslu landslénsins Meðal eigenda ISNIC eru Jens Pétur Jensen, Magnús Soffaníasson og Bárður Hreinn Tryggvason. Að verðlagi núvirtu hafa á fjórða hundrað milljóna runnið til þeirra í formi arðgreiðslna frá 2011.

Internet á Íslandi (ISNIC), einkafyrirtæki sem er í einokunaraðstöðu við skráningu léna með endinguna .is, skilaði 90 milljóna hagnaði í fyrra og greiddi hluthöfum 90 milljóna arð vegna rekstrarársins. Samtals nema arðgreiðslur fyrirtækisins til hluthafa um 580 milljónum króna frá 2011, en þar af hafa um 130 milljónir runnið til Jens Péturs Jensen, framkvæmdastjóra ISNIC og stærsta hluthafans. 

„Það verður að vera viðvarandi og góður hagnaður af svona rekstri ef við eigum að geta haldið í við þær kröfur sem gerðar eru til okkar,“ sagði Jens þegar Stundin ræddi við hann í fyrra. „Ef það væri ekki greiddur arður út úr hlutafélaginu væri þetta mjög lélegt hlutafélag.“

„Það verður að vera viðvarandi
og góður hagnaður af svona rekstri“

Eins og Póst- og fjarskiptastofnun hefur bent á er skráning landsléna víðast hvar á hendi opinberra stjórnvalda, háskóla eða sjálfseignarstofnana. ISNIC er hins vegar einkafyrirtæki, rekið í hagnaðarskyni í skjóli einokunar á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár