Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Græddu 90 milljónir á lénaskráningu í fyrra og telja lagasetningu óþarfa

Eig­end­ur ISNIC, einka­fyr­ir­tæk­is sem er í ein­ok­un­ar­að­stöðu við skrán­ingu léna með end­ing­una .is, hafa greitt sér hundruð millj­óna í arð frá 2011. Sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­ið und­ir­býr nú laga­setn­ingu um land­slén­ið, en stjórn ISNIC bið­ur um að þess verði gætt að „frum­varp­ið inni­haldi ekki íþyngj­andi ákvæði“.

Græddu 90 milljónir á lénaskráningu í fyrra og telja lagasetningu óþarfa
Græða á umsýslu landslénsins Meðal eigenda ISNIC eru Jens Pétur Jensen, Magnús Soffaníasson og Bárður Hreinn Tryggvason. Að verðlagi núvirtu hafa á fjórða hundrað milljóna runnið til þeirra í formi arðgreiðslna frá 2011.

Internet á Íslandi (ISNIC), einkafyrirtæki sem er í einokunaraðstöðu við skráningu léna með endinguna .is, skilaði 90 milljóna hagnaði í fyrra og greiddi hluthöfum 90 milljóna arð vegna rekstrarársins. Samtals nema arðgreiðslur fyrirtækisins til hluthafa um 580 milljónum króna frá 2011, en þar af hafa um 130 milljónir runnið til Jens Péturs Jensen, framkvæmdastjóra ISNIC og stærsta hluthafans. 

„Það verður að vera viðvarandi og góður hagnaður af svona rekstri ef við eigum að geta haldið í við þær kröfur sem gerðar eru til okkar,“ sagði Jens þegar Stundin ræddi við hann í fyrra. „Ef það væri ekki greiddur arður út úr hlutafélaginu væri þetta mjög lélegt hlutafélag.“

„Það verður að vera viðvarandi
og góður hagnaður af svona rekstri“

Eins og Póst- og fjarskiptastofnun hefur bent á er skráning landsléna víðast hvar á hendi opinberra stjórnvalda, háskóla eða sjálfseignarstofnana. ISNIC er hins vegar einkafyrirtæki, rekið í hagnaðarskyni í skjóli einokunar á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár