Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Græddu 90 milljónir á lénaskráningu í fyrra og telja lagasetningu óþarfa

Eig­end­ur ISNIC, einka­fyr­ir­tæk­is sem er í ein­ok­un­ar­að­stöðu við skrán­ingu léna með end­ing­una .is, hafa greitt sér hundruð millj­óna í arð frá 2011. Sam­göngu- og sveit­ar­stjórn­ar­ráðu­neyt­ið und­ir­býr nú laga­setn­ingu um land­slén­ið, en stjórn ISNIC bið­ur um að þess verði gætt að „frum­varp­ið inni­haldi ekki íþyngj­andi ákvæði“.

Græddu 90 milljónir á lénaskráningu í fyrra og telja lagasetningu óþarfa
Græða á umsýslu landslénsins Meðal eigenda ISNIC eru Jens Pétur Jensen, Magnús Soffaníasson og Bárður Hreinn Tryggvason. Að verðlagi núvirtu hafa á fjórða hundrað milljóna runnið til þeirra í formi arðgreiðslna frá 2011.

Internet á Íslandi (ISNIC), einkafyrirtæki sem er í einokunaraðstöðu við skráningu léna með endinguna .is, skilaði 90 milljóna hagnaði í fyrra og greiddi hluthöfum 90 milljóna arð vegna rekstrarársins. Samtals nema arðgreiðslur fyrirtækisins til hluthafa um 580 milljónum króna frá 2011, en þar af hafa um 130 milljónir runnið til Jens Péturs Jensen, framkvæmdastjóra ISNIC og stærsta hluthafans. 

„Það verður að vera viðvarandi og góður hagnaður af svona rekstri ef við eigum að geta haldið í við þær kröfur sem gerðar eru til okkar,“ sagði Jens þegar Stundin ræddi við hann í fyrra. „Ef það væri ekki greiddur arður út úr hlutafélaginu væri þetta mjög lélegt hlutafélag.“

„Það verður að vera viðvarandi
og góður hagnaður af svona rekstri“

Eins og Póst- og fjarskiptastofnun hefur bent á er skráning landsléna víðast hvar á hendi opinberra stjórnvalda, háskóla eða sjálfseignarstofnana. ISNIC er hins vegar einkafyrirtæki, rekið í hagnaðarskyni í skjóli einokunar á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár