Margfalt meiri kostnaður af skattsvikum en bótasvikum

Gríð­ar­leg­ur mun­ur er á áætl­uðu um­fangi skattsvika og bóta­svika á Ís­landi.

Margfalt meiri kostnaður af skattsvikum en bótasvikum
Skattsvik margfalt meiri en bótasvik Jafnvel ef stuðst er við umdeilda skýrslu Ríkisendurskoðunar, þar sem umfang bótasvika var líklega ýkt stórkostlega, benda greiningar stjórnvalda og eftirlitsstofnana til þess að kostnaður af skattsvikum hafi verið 40 sinnum meiri en kostnaður af bótasvikum á tímabilinu 2010 til 2013. Önnur gögn benda til þess að munurinn sé meira en 80-faldur.

Kostnaður hins opinbera vegna bótasvika bliknar í samanburði við umfang skattsvika samkvæmt mati eftirlitsstofnana og stjórnvalda.

Fram kemur í nýlegu svari fjármálaráðherra við fyrirspurn á Alþingi að samkvæmt nýjustu úttektinni sem unnin hefur verið fyrir stjórnvöld sé áætlað að ríki og sveitarfélög hafi orðið árlega af 80 milljarða tekjum vegna skattsvika á tímabilinu 2010 til 2013.

Í skýrslu starfshóps fjármálaráðuneytisins um skattaundanskot frá 2017 er bent á að ef miðað sé við að skattaundanskot árið 2016 hafi verið 4 prósent af landsframleiðslu þá hafi kostnaðurinn numið um 100 milljörðum króna. Ofan á þetta bætist undanskot í tengslum við aflandsfélög sem kunni að hafa verið að meðaltali um 6 milljarðar á ári undanfarinn áratug.

Ríkisendurskoðun gaf út skýrslu árið 2013 þar sem áætlað var að bótasvik á Íslandi næmu 2 til 3,4 milljörðum á ári. Síðar var bent á alvarlega annmarka á greiningunni og viðurkenndi Ríkisendurskoðun að hafa gert mistök í framsetningu. Útreikningarnir byggðu á tölum frá Danmörku, einkum skoðanakönnun þar sem 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Efnahagsmál

Verðbólga hækkar meira en væntingar gerðu ráð fyrir
FréttirEfnahagsmál

Verð­bólga hækk­ar meira en vænt­ing­ar gerðu ráð fyr­ir

Vísi­tala neyslu­verðs hækk­aði um 0,46% frá því í júní. Ár­s­verð­bólga mæl­ist nú 6,3 pró­sent en var kom­in nið­ur í 5,8 pró­sent síð­asta mán­uði. Það er meiri hækk­un en spár við­skipta­bank­anna gerðu ráð fyr­ir. Auk­in verð­bólga þýð­ir að minni lík­ur eru á því að stýri­vaxta­hækk­an­ir muni eiga sér stað á þessu ári eins og von­ast var til.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár