Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Andrés og Rósa gagnrýna að fé sé flutt frá þróunarsamvinnu til NATO-starfsemi

„Mér finnst þetta baga­legt, að við sé­um að lækka fram­lög til fá­tæk­ustu bræðra okk­ar og systra á sama tíma og við er­um að hækka fram­lag til hern­að­ar­mann­virkja á Kefla­vík­ur­flug­velli,“ sagði Rósa Björk Brynj­ólfs­dótt­ir við af­greiðslu fjár­mála­áætl­un­ar í kvöld.

Andrés og Rósa gagnrýna að fé sé flutt frá þróunarsamvinnu til NATO-starfsemi

Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, þingmenn Vinstri grænna, sátu hjá þegar greidd voru atkvæði um tillögur meirihluta fjárlaganefndar að breyttum útgjaldaramma málefnasviða þegar fjármálaáætlun var afgreidd frá Alþingi í kvöld.

Ástæðan fyrir hjásetu þeirra er tillaga nefndarmeirihlutans, sem nú orðin að veruleika, um að 300 milljónir yrðu færðar frá alþjóðlegri þróunarsamvinnu og yfir til starfsemi NATO á Íslandi.

„Miklu frekar ætti að draga úr viðveru en að auka við fjárframlög til þessarar aðstöðu,“ sagði Andrés þegar hann gerði grein fyrir atkvæði sínu. „Hins vegar liggur ekki fyrir breytingartillaga um þennan lið sérstaklega. Því sé ég mig nauðbeygðan, virðulegur forseti, að greiða ekki atkvæði með þeirri töflu sem hér um ræðir og þeirri sem við greiðum um í næstu atkvæðagreiðslu.“

Rósa Björk tók í sama streng. „Mér finnst þetta bagalegt, að við séum að lækka framlög til fátækustu bræður …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár