Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Baudenbacher fjallar um Icesave og hnýtir í Ólaf Ragnar

Fyrr­ver­andi for­seti EFTA-dóm­stóls­ins snert­ir á ýms­um mál­um er varða Ís­land í ævim­inn­inga­bók sem kom út fyrr á þessu ári.

Baudenbacher fjallar um Icesave og hnýtir í Ólaf Ragnar
Dómaraminningar Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins, gaf nýlega út æviminningabók þar sem snert er á ýmsum málum er varða Ísland.

Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins, hafði aldrei trú á því að Ísland myndi ganga í Evrópusambandið. „Allt frá upphafi virtist mér aðildarumsóknin vera örvæntingarfull tilraun til að bjarga íslensku efnahagslífi. Ríkisstjórn Jóhönnu vildi stökkva í fangið á ESB, sambandi sem kom svo sannarlega ekki vel fram við Íslendinga í Icesave-málinu.“ 

Þetta segir Baudenbacher í æviminningabók sinni sem kom út fyrr á þessu ári, Judicial Independence: Memoirs of a European Judge. Í bókinni fer hann yfir feril sinn hjá EFTA-dómstólnum og fjallar um ýmis stefnumarkandi mál sem hann dæmdi í. Frægastur er Icesave-dómurinn þar sem Íslendingar unnu fullnaðarsigur og kröfum um ríkisábyrgð á innistæðum Breta og Hollendinga var hafnað. 

Baudenbacher segir að kvöldið fyrir uppkvaðningu Icesave-dómsins hafi hann boðið dómurum og dómriturum heim til sín og eldað fyrir þá. Eiginkona hans, Doris Baudenbacher-Tandler, var vant við látin – „svo þetta var strákakvöld,“ segir hann.

Lét ekki undan þrýstingi

Eftirlitsstofnun EFTA …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár