Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Baudenbacher fjallar um Icesave og hnýtir í Ólaf Ragnar

Fyrr­ver­andi for­seti EFTA-dóm­stóls­ins snert­ir á ýms­um mál­um er varða Ís­land í ævim­inn­inga­bók sem kom út fyrr á þessu ári.

Baudenbacher fjallar um Icesave og hnýtir í Ólaf Ragnar
Dómaraminningar Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins, gaf nýlega út æviminningabók þar sem snert er á ýmsum málum er varða Ísland.

Carl Baudenbacher, fyrrverandi forseti EFTA-dómstólsins, hafði aldrei trú á því að Ísland myndi ganga í Evrópusambandið. „Allt frá upphafi virtist mér aðildarumsóknin vera örvæntingarfull tilraun til að bjarga íslensku efnahagslífi. Ríkisstjórn Jóhönnu vildi stökkva í fangið á ESB, sambandi sem kom svo sannarlega ekki vel fram við Íslendinga í Icesave-málinu.“ 

Þetta segir Baudenbacher í æviminningabók sinni sem kom út fyrr á þessu ári, Judicial Independence: Memoirs of a European Judge. Í bókinni fer hann yfir feril sinn hjá EFTA-dómstólnum og fjallar um ýmis stefnumarkandi mál sem hann dæmdi í. Frægastur er Icesave-dómurinn þar sem Íslendingar unnu fullnaðarsigur og kröfum um ríkisábyrgð á innistæðum Breta og Hollendinga var hafnað. 

Baudenbacher segir að kvöldið fyrir uppkvaðningu Icesave-dómsins hafi hann boðið dómurum og dómriturum heim til sín og eldað fyrir þá. Eiginkona hans, Doris Baudenbacher-Tandler, var vant við látin – „svo þetta var strákakvöld,“ segir hann.

Lét ekki undan þrýstingi

Eftirlitsstofnun EFTA …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár