Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Klám, sóðaskapur og annað vinsælt skemmtiefni

Fyr­ir­tæk­ið sem rek­ur klám­síð­una Porn­hub er risa­vax­ið fyr­ir­bæri sem teyg­ir anga sína um all­an heim og velt­ir millj­örð­um. Í krafti auðæfa og sam­fé­lags­breyt­inga hef­ur það gjör­breytt ásýnd klámiðn­að­ar­ins á skömm­um tíma og get­ið sér gott orð fyr­ir fram­lög til góð­gerð­ar­mála en ekki eru all­ir sam­mála um ágæti þeirr­ar þró­un­ar eða hvað hún kann að kosta.

Klám, sóðaskapur og annað vinsælt skemmtiefni

Fyrstu klámmyndirnar voru sennilega einhvers konar útskorin líkneski en elstu minjar um slíka framleiðslu eru frá árdögum mannkyns í vöggu siðmenningarinnar fyrir botni Miðjarðarhafs. Það er auðvitað erfitt að vita í hvaða tilgangi menn framleiddu þessar grafísku myndir af kynlífi, í einhverjum tilvikum var um að ræða helga muni og frjósemistákn, en sennilega gekk fólki fleira en eitt til frá upphafi. Flestir kannast til dæmis við Kama Sutra sem á uppruna sinn í helgiritum hindúa en er um leið gríðarlega erótísk.

Eftir því sem greinarhöfundur kemst næst eru elstu heimildir um klám á Íslandi að finna í Bjarnar sögu Hítdælakappa. Björn þessi var frændi Egils Skallagrímssonar en í sögunni segir frá Þórði nokkrum sem varð fyrir því óláni að einhver fann hommaklámið hans. Varð það kveikjan að töluverðum illdeilum.

Svo segir í sögunni: „Þess er nú við getið að hlutur sá fannst í hafnarmarki Þórðar er þvígit vinveittlegra þótti. Það …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
4
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár