Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Hvernig breyti ég mataræðinu til að bjarga jörðinni?

Breyt­ing á mat­ar­venj­um er mik­il­væg­ur þátt­ur í að berj­ast gegn lofts­lagsneyð. Til að minnka kol­efn­is­fót­spor­ið er mik­il­vægt að minnka kjöt­neyslu, sporna gegn mat­ar­sóun og velja eft­ir bestu getu mat­væli fram­leidd á Ís­landi. En hvar eig­um við að byrja?

Hvernig breyti ég mataræðinu til að bjarga jörðinni?

Stefán Gíslason umhverfisstjórnunarfræðingur telur breytingar á matarvenjum mjög mikilvægan þátt í því að berjast gegn loftslagsneyð en matvælaiðnaður stendur fyrir  14 prósent af allri losun á heimsvísu, sem er jafn mikið og allir bílar, trukkar, flugvélar og skip losa samanlagt.

Stefán Gíslason

Fjórar helstu ástæður losunar af völdum matvælaiðnaðar eru eftirfarandi:

1. Þegar skógar eru ruddir til að rýma fyrir landbúnaði losar það gríðarlegt magn af kolefnum í andrúmsloftið sem veldur hlýnun jarðar.

2. Þegar jórturdýr melta fæðuna sína, ropa og prumpa metangasi út í andrúmsloftið sem er ein skaðlegasta gerð gróðurhúsalofttegunda sem fyrirfinnst.

3. Mykja og áburður sem notuð eru í landbúnaði sleppa einnig metani í andrúmsloftið.

4. Flutningur á matvælum skilur eftir sig stórt kolefnisfótspor.

Þegar kemur að því að breyta því hvað við borðum telur Stefán þrjá þætti vera mikilvægasta. Það er að minnka kjötneyslu, minnka matarsóun og borða minna af innfluttum mat.  


1. Minnka kjötneyslu …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hamfarahlýnun

Ríkið setur meira fjármagn í stækkun flugvallar heldur en í aðgerðir gegn loftslagsvandanum
FréttirHamfarahlýnun

Rík­ið set­ur meira fjár­magn í stækk­un flug­vall­ar held­ur en í að­gerð­ir gegn lofts­lags­vand­an­um

Rík­is­fyr­ir­tæk­ið Isa­via mun lík­lega trappa nið­ur upp­bygg­ingaráform á Kefla­vík­ur­flug­velli í ljósi sam­drátt­ar í ferða­þjón­ustu. Engu að síð­ur er út­lit fyr­ir að miklu meira fé verði var­ið til stækk­un­ar flug­vall­ar­ins, til að standa und­ir auk­inni flug­um­ferð til og frá Ís­landi, held­ur en í lofts­lags­áætl­un stjórn­valda og fram­kvæmd henn­ar.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár