Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Skuld Secret Solstice við borgina 19 milljónir

Þeg­ar tveir mán­uð­ir eru í há­tíð­ina hef­ur samn­ing­ur Secret Solstice og Reykja­vík­ur­borg­ar ekki ver­ið und­ir­rit­að­ur. Greiðsl­ur vegna síð­ustu há­tíð­ar bár­ust ekki fyr­ir 1. apríl eins og kveð­ið var á um. Enn aug­lýsa há­tíð­ar­hald­ar­ar að hún fari fram í Reykja­vík.

Skuld Secret Solstice við borgina 19 milljónir
Secret Solstice Ekki hefur verið samið um að hátíðin fari fram í Reykjavík eftir tvo mánuði. Mynd: Pressphotos

Nýr rekstraraðili Secret Solstice-hátíðarinnar átti samkvæmt samningsdrögum við Reykjavíkurborg að greiða 19 milljónir króna til að tryggja að hátíðin færi fram í Laugardalnum í lok júní eins og undanfarin ár. Samningurinn hefur ekki verið undirritaður og greiðslan ekki verið innt af hendi.

Samkvæmt upplýsingum frá íþrótta- og tómstundasviði Reykjavíkur nemur skuld hátíðarinnar 11,6 milljónum króna vegna fyrri samnings og 7,4 milljónum króna vegna viðgerða á völlum í Laugardalnum. Greiðsla hennar er skilyrði fyrir nýjum samningi. Elliði Vignisson, bæjarstjóri Ölfuss, segir viðræður hafa átt sér stað um að hátíðin færist þangað, en hátíðarhaldarar auglýsa enn að hún verði í Reykjavík og að miðaverð hækki fljótlega.

Fyrirtækið Solstice Productions ehf., sem hefur rekið hátíðina hingað til, er ógjaldfært og hafa margir listamenn og starfsmenn enn ekki fengið greitt fyrir vinnu sína. Stór skuld er hjá félaginu við tollstjóra og hefur þungarokksveitin Slayer stefnt …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár