Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

„Þessi heimur er frekar erfiður og hrikalegur en ég ætla að reyna að gera mitt“

Hug­mynda­ríki raf­tón­list­ar­mað­ur­inn Stein­unn Eld­flaug Harð­ar­dótt­ir lýs­ir sköp­un­ar­ferli sínu og hvernig nýja plata henn­ar fjall­ar um skemmti­legu vit­leys­una sem hún leyf­ir að lifa í sín­um heimi í stað gráa raun­veru­leik­ans.

Steinunn Eldflaug Harðardóttir hefur á áratugi skapað sér algjöra sérstöðu í íslensku tónlistarlífi sem Dj. flugvél og geimskip með frjóum og ævintýragjörnum tónsmíðum sem skila sér í einstakri sviðsframkomu. Lög hennar fjalla gjarnan um töfróttan raunveruleika þar sem viti bornar skepnur eiga flókið tilfinningalíf. Bæði hinn ytri geimur og dýpsti hafsbotn færast nær í lögum hennar, en þar að auki mætast fjarlæg fortíð og furðuleg framtíð á tónleikum hennar.

Sem Dj. flugvél og geimskip gaf hún út ógrynni af lögum, kasettum, og smáskífum, og plötuna Rokk og róleg lög árið 2010, en hún telur engu að síður að fyrsta raunverulega platan hennar hafi verið Glamúr í geimnum sem kom út árið 2013 og hlaut mikið lof. Henni var fylgt eftir með Nótt á hafsbotni árið 2015 sem Steinunn segir að hafi verið frávik í listasköpun sinni þar sem hún hafi verið tilraun til að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár