Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

„Þessi heimur er frekar erfiður og hrikalegur en ég ætla að reyna að gera mitt“

Hug­mynda­ríki raf­tón­list­ar­mað­ur­inn Stein­unn Eld­flaug Harð­ar­dótt­ir lýs­ir sköp­un­ar­ferli sínu og hvernig nýja plata henn­ar fjall­ar um skemmti­legu vit­leys­una sem hún leyf­ir að lifa í sín­um heimi í stað gráa raun­veru­leik­ans.

Steinunn Eldflaug Harðardóttir hefur á áratugi skapað sér algjöra sérstöðu í íslensku tónlistarlífi sem Dj. flugvél og geimskip með frjóum og ævintýragjörnum tónsmíðum sem skila sér í einstakri sviðsframkomu. Lög hennar fjalla gjarnan um töfróttan raunveruleika þar sem viti bornar skepnur eiga flókið tilfinningalíf. Bæði hinn ytri geimur og dýpsti hafsbotn færast nær í lögum hennar, en þar að auki mætast fjarlæg fortíð og furðuleg framtíð á tónleikum hennar.

Sem Dj. flugvél og geimskip gaf hún út ógrynni af lögum, kasettum, og smáskífum, og plötuna Rokk og róleg lög árið 2010, en hún telur engu að síður að fyrsta raunverulega platan hennar hafi verið Glamúr í geimnum sem kom út árið 2013 og hlaut mikið lof. Henni var fylgt eftir með Nótt á hafsbotni árið 2015 sem Steinunn segir að hafi verið frávik í listasköpun sinni þar sem hún hafi verið tilraun til að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár