Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Tugir fjölskyldna bíða í óvissu eftir íbúðum

Af­hend­ing íbúða í Mos­fells­bæ sem Sturla Sig­hvats­son fjár­fest­ir seldi hef­ur taf­ist um allt að ár. Sturla vís­ar sjálf­ur allri ábyrgð á verk­tak­ann. Par með ný­fætt barn hef­ur þurft að flakka á milli sófa vegna taf­anna og kaup­end­ur hyggj­ast leita rétt­ar síns.

Tugir fjölskyldna bíða í óvissu eftir íbúðum
Framkvæmdir við Gerplustræti 2 Kaupendur segjast ekki upplýstir um hvenær sé von á afhendingu íbúðanna.

Kaupendur íbúða í Mosfellsbæ, sem Sturla Sighvatsson fjárfestir seldi þeim, leita nú réttar síns vegna tafa á afhendingu. Ár er liðið frá upphaflega auglýstum afhendingardegi og greiða kaupendur þegar fasteignagjöld af íbúðunum, þrátt fyrir að fá ekki að flytja inn. Sturla segir tafirnar alfarið á ábyrgð verktakans sem byggði húsin.

Íbúðirnar eru við Gerplustræti 2 í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ og voru fyrst auglýstar til afhendingar í apríl 2018, en samkvæmt kaupsamningum í júlíÍ nóvember hafði kaupendum verið lofað afhendingu í desember, sem gekk ekki eftir og biðin heldur áfram.

Kaupendur segja að illa hafi gengið að ná í Sturlu og lítið hafi verið gert til að klára íbúðirnar að undanförnu að því er þeim sýnist. Óttast sumir að greiðslur þeirra, sem fóru fram við undirritun kaupsamnings, muni glatast ef fasteignafélagið lendir í vandræðum, en félagið tók tæpan milljarð í lán vegna viðskiptanna.

Kaupendur íbúðanna hafa nú tekið sig …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár