Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Gróðurhús verður Zen-garður

Gróð­ur­hús­inu við Nor­ræna hús­ið verð­ur umbreytt í frið­sæl­an Zen-garð að jap­anskri fyr­ir­mynd með­an á Hönn­un­ar­mars stend­ur. Það eru Helga Kjer­úlf og Halla Há­kon­ar­dótt­ir sem standa að baki inn­setn­ing­unni ásamt Thom­asi Pausz hönn­uði.

Gróðurhús verður Zen-garður
Fara mildari leið Þær Helga og Halla hafa í gegnum tíðina farið ýmsar leiðir til að vekja athygli á sóun í tískuiðnaði. Oft hafa þær verið háværar en í þetta sinn vilja þær koma skilaboðunum mildilega til skila í japönskum Zen-garði við Norræna húsið. Mynd: Heiða Helgadóttir

Í ár tekur hönnunarteymið sem stendur að baki USEE STUDIO, þær Helga Kjerúlf og Halla Hákonardóttir, þátt í Hönnunarmars í þriðja sinn. Í fyrri skiptin tvö beittu þær æpandi og ögrandi aðferðum til að koma ákalli sínu um náttúruvernd og sjálfbærni til skila. Í fyrra skiptið með tískureifi og í seinna skiptið með gerð lags og tónlistarmyndbands með því. „Fyrst vorum við með tískureif, þar sem við spiluðum brjálaða reiftónlist og vörpuðum á vegg myndum úr tískuiðnaðinum sem sýna hræðilega offramleiðslu. Í fyrra gerðum við svo lag um svitaverksmiðjur í samstarfi við myndlistar- og tónlistarkonuna Katrínu Helgu Andrésdóttur, betur þekkt sem Special-K, sem við frumsýndum í Kringlunni, sem var viðeigandi.“

Mild róttækni

Nú líta þær til mildari aðferða með innsetningunni Nectar & Ambrosia í gróðurhúsi Norræna hússins, sem þær vinna í samvinnu við Thomas Pausz hönnuð. „Við erum að vinna með vatnið, fyrst og fremst,“ útskýrir Helga og bætir við …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár