Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Háskóli Íslands vann fyrir Hval hf.

Fékk greidd­ar sex millj­ón­ir króna frá Hval hf. Sam­tök­in Jarð­ar­vin­ir telja að með þessu hafi skap­ast hags­muna­árekst­ur þeg­ar Hag­fræði­stofn­un Há­skóla Ís­lands vann skýrslu um þjóð­hags­lega hag­kvæmni hval­veiða.

Háskóli Íslands vann fyrir Hval hf.
Hugsanlegur hagsmunaárekstur Háskóli Íslands vann rannsókn fyrir Hval hf. veturinn 2017 til 2018 og fékk fyrir það 6 milljónir króna. Mynd: Pressphotos

Háskóli Íslands fékk greiddar sex milljónir króna frá Hval hf. vegna rannsókna á nýtingu hvalbeina veturinn 2017 til 2018. Sumarið 2018 leitaði atvinnuvegaráðuneytið til Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands og æskti þess að stofnunin ynni skýrslu þar sem lagt yrði mat á þjóðhagsleg áhrif hvalveiða. Umhverfisverndarsamtökin Jarðarvinir átelja það sem þau vilja meina að séu augljós hagsmunatengsl af þessum sökum. Ragnar Aðalsteinsson, lögfræðingur samtakanna, telur að það sé vert fyrir háskólastofnanir að velta því fyrir sér við hvaða aðstæður þær geti lent í hagsmunaárekstrum í tilfellum sem þessum.

Hagfræðistofnun skilaði skýrslu sinni um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða í upphafi þessa árs og olli sú skýrsla miklu fjaðrafoki. Ein helsta niðurstaða skýrslunnar var að hvalveiðar væru þjóðhagslega hagkvæmar. Hefur sú niðurstaða verið harðlega gagnrýnd, meðal annars af Náttúrufræðistofnun Íslands. Náttúrufræðistofnun benti meðal annars á að ef fækka ætti í stofni langreyða um 40 prósent, eins og lagt væri til í skýrslunni, þýddi það að drepa þyrfti allt að 16.000 dýr sem myndi setja stofninn á 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
1
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
6
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár