Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Háskóli Íslands vann fyrir Hval hf.

Fékk greidd­ar sex millj­ón­ir króna frá Hval hf. Sam­tök­in Jarð­ar­vin­ir telja að með þessu hafi skap­ast hags­muna­árekst­ur þeg­ar Hag­fræði­stofn­un Há­skóla Ís­lands vann skýrslu um þjóð­hags­lega hag­kvæmni hval­veiða.

Háskóli Íslands vann fyrir Hval hf.
Hugsanlegur hagsmunaárekstur Háskóli Íslands vann rannsókn fyrir Hval hf. veturinn 2017 til 2018 og fékk fyrir það 6 milljónir króna. Mynd: Pressphotos

Háskóli Íslands fékk greiddar sex milljónir króna frá Hval hf. vegna rannsókna á nýtingu hvalbeina veturinn 2017 til 2018. Sumarið 2018 leitaði atvinnuvegaráðuneytið til Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands og æskti þess að stofnunin ynni skýrslu þar sem lagt yrði mat á þjóðhagsleg áhrif hvalveiða. Umhverfisverndarsamtökin Jarðarvinir átelja það sem þau vilja meina að séu augljós hagsmunatengsl af þessum sökum. Ragnar Aðalsteinsson, lögfræðingur samtakanna, telur að það sé vert fyrir háskólastofnanir að velta því fyrir sér við hvaða aðstæður þær geti lent í hagsmunaárekstrum í tilfellum sem þessum.

Hagfræðistofnun skilaði skýrslu sinni um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða í upphafi þessa árs og olli sú skýrsla miklu fjaðrafoki. Ein helsta niðurstaða skýrslunnar var að hvalveiðar væru þjóðhagslega hagkvæmar. Hefur sú niðurstaða verið harðlega gagnrýnd, meðal annars af Náttúrufræðistofnun Íslands. Náttúrufræðistofnun benti meðal annars á að ef fækka ætti í stofni langreyða um 40 prósent, eins og lagt væri til í skýrslunni, þýddi það að drepa þyrfti allt að 16.000 dýr sem myndi setja stofninn á 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár