Háskóli Íslands vann fyrir Hval hf.

Fékk greidd­ar sex millj­ón­ir króna frá Hval hf. Sam­tök­in Jarð­ar­vin­ir telja að með þessu hafi skap­ast hags­muna­árekst­ur þeg­ar Hag­fræði­stofn­un Há­skóla Ís­lands vann skýrslu um þjóð­hags­lega hag­kvæmni hval­veiða.

Háskóli Íslands vann fyrir Hval hf.
Hugsanlegur hagsmunaárekstur Háskóli Íslands vann rannsókn fyrir Hval hf. veturinn 2017 til 2018 og fékk fyrir það 6 milljónir króna. Mynd: Pressphotos

Háskóli Íslands fékk greiddar sex milljónir króna frá Hval hf. vegna rannsókna á nýtingu hvalbeina veturinn 2017 til 2018. Sumarið 2018 leitaði atvinnuvegaráðuneytið til Hagfræðistofnunar Háskóla Íslands og æskti þess að stofnunin ynni skýrslu þar sem lagt yrði mat á þjóðhagsleg áhrif hvalveiða. Umhverfisverndarsamtökin Jarðarvinir átelja það sem þau vilja meina að séu augljós hagsmunatengsl af þessum sökum. Ragnar Aðalsteinsson, lögfræðingur samtakanna, telur að það sé vert fyrir háskólastofnanir að velta því fyrir sér við hvaða aðstæður þær geti lent í hagsmunaárekstrum í tilfellum sem þessum.

Hagfræðistofnun skilaði skýrslu sinni um þjóðhagsleg áhrif hvalveiða í upphafi þessa árs og olli sú skýrsla miklu fjaðrafoki. Ein helsta niðurstaða skýrslunnar var að hvalveiðar væru þjóðhagslega hagkvæmar. Hefur sú niðurstaða verið harðlega gagnrýnd, meðal annars af Náttúrufræðistofnun Íslands. Náttúrufræðistofnun benti meðal annars á að ef fækka ætti í stofni langreyða um 40 prósent, eins og lagt væri til í skýrslunni, þýddi það að drepa þyrfti allt að 16.000 dýr sem myndi setja stofninn á 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár