Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Nauðungarvistunum nær aldrei hafnað

126 nauð­ung­ar­vist­an­ir voru sam­þykkt­ar af sýslu­mann­in­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu á síð­asta ári. Í þrem­ur til­vik­um frá 2016 hef­ur sýslu­mað­ur hafn­að beiðni um nauð­ung­ar­vist­un og í að­eins 3% til­vika var álits trún­að­ar­lækn­is ósk­að. „Nauð­ung­ar­vist­un sit­ur í fólki jafn­vel svo ára­tug­um skipt­ir,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Geð­hjálp­ar.

Nauðungarvistunum nær aldrei hafnað

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu samþykkti 126 nauðungarvistanir á fólki vegna alvarlegra geðsjúkdóma eða fíknar á síðasta ári. Í tæplega 3 prósent tilvika leitaði embættið álits trúnaðarlæknis áður en samþykki fyrir vistun var veitt. Í engu tilfelli kynnti trúnaðarlæknir sér ástand sjúklings sérstaklega eða sjúkraskrá hans.

Þetta kemur fram í svari embættisins við fyrirspurn Stundarinnar. Samtökin Geðhjálp hafa farið fram á það við Sigríði Andersen dómsmálaráðherra að lögræðislögin, sem fjalla meðal annars um nauðungarvistanir, verði endurskoðuð í heild sinni. Að mati samtakanna standast þau ekki lágmarkskröfur þeirra alþjóðlegu mannréttindasáttmála sem Ísland er aðili að.

„Við lítum svo á að nauðungarvistanir séu ekki réttlætanlegar, að minnsta kosti ekki ef líf fólks eða annarra er ekki í hættu,“ segir Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar. „Það fer fram nauðungarvistun þriðja hvern dag, sem er alltof mikið. Reynsla okkar er sú að nauðungarvistun situr í fólki jafnvel svo áratugum skiptir. Þetta getur verið rosalega niðurlægjandi þvingun …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár