Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Akureyri heiti bær en ekki kaupstaður

Til­laga ligg­ur fyr­ir hjá bæj­ar­stjórn Ak­ur­eyr­ar að nafni sveit­ar­fé­lags­ins verði breytt úr Ak­ur­eyr­ar­kaupstað­ur í Ak­ur­eyr­ar­bær.

Akureyri heiti bær en ekki kaupstaður

Bæjarráð Akureyrar lagði á fundi sínum í gær til að heiti sveitarfélagsins verði breytt úr Akureyrarkaupstaður í Akureyrarbær.

Tillagan var lögð fram af sviðsstjóra stjórnsýslusviðs, en málið var áður á dagskrá bæjarráðs 1. nóvember síðastliðinn. Eftir umræðu á þeim fundi sagði Halla Margrét Tryggvadóttir, sviðsstjóri stórnsýslusviðs, í samtali við blaðið Vikudag að nafnið Akureyrarkaupstaður væri lítið notað. Helst væri það hjá ráðuneytum og hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

„Ég tel að margir bæjarbúar átti sig ekki á því að bærinn heiti í raun Akureyrarkaupstaður en ekki Akureyrarbær,“ sagði Halla. Á þeim tímapunkti hafði ekki verið tekin ákvörðun um þá tillögu að sveitarfélagið skyldi heita Akureyrarbær.

Bæjarráð vísaði í gær málinu til umræðu og afgreiðslu bæjarstjórnar. Jafnframt faldi bæjarráð sviðsstjóra að óska umsagnar örnefnanefndar um breytingatillöguna.

Nokkur umræða spratt upp um nöfn sveitarfélaga í mars 2018 eftir fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata, á Alþingi. Spurði hann meðal annars um nafn sameinaðs …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár