Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Akureyri heiti bær en ekki kaupstaður

Til­laga ligg­ur fyr­ir hjá bæj­ar­stjórn Ak­ur­eyr­ar að nafni sveit­ar­fé­lags­ins verði breytt úr Ak­ur­eyr­ar­kaupstað­ur í Ak­ur­eyr­ar­bær.

Akureyri heiti bær en ekki kaupstaður

Bæjarráð Akureyrar lagði á fundi sínum í gær til að heiti sveitarfélagsins verði breytt úr Akureyrarkaupstaður í Akureyrarbær.

Tillagan var lögð fram af sviðsstjóra stjórnsýslusviðs, en málið var áður á dagskrá bæjarráðs 1. nóvember síðastliðinn. Eftir umræðu á þeim fundi sagði Halla Margrét Tryggvadóttir, sviðsstjóri stórnsýslusviðs, í samtali við blaðið Vikudag að nafnið Akureyrarkaupstaður væri lítið notað. Helst væri það hjá ráðuneytum og hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

„Ég tel að margir bæjarbúar átti sig ekki á því að bærinn heiti í raun Akureyrarkaupstaður en ekki Akureyrarbær,“ sagði Halla. Á þeim tímapunkti hafði ekki verið tekin ákvörðun um þá tillögu að sveitarfélagið skyldi heita Akureyrarbær.

Bæjarráð vísaði í gær málinu til umræðu og afgreiðslu bæjarstjórnar. Jafnframt faldi bæjarráð sviðsstjóra að óska umsagnar örnefnanefndar um breytingatillöguna.

Nokkur umræða spratt upp um nöfn sveitarfélaga í mars 2018 eftir fyrirspurn Björns Levís Gunnarssonar, þingmanns Pírata, á Alþingi. Spurði hann meðal annars um nafn sameinaðs …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár