Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 5 árum.

Rétt slapp undan bíl með eins árs son sinn

Móð­ir seg­ist lít­il svör hafa feng­ið frá lög­regl­unni og Reykja­vík­ur­borg eft­ir að hafa slopp­ið und­an árekstri við Há­skóla Ís­lands. Til­lög­ur stúd­enta um bætt ör­yggi gang­andi veg­far­enda við Sæ­mund­ar­götu eru ekki komn­ar til fram­kvæmda.

Mikil hætta er vegna umferðar ökutækja við Sæmundargötu hjá Háskóla Íslands að sögn konu sem varð næstum fyrir bíl ásamt ungu barni sínu á mánudag. Ábendingar Stúdentaráðs um bætt öryggi gangandi vegfarenda við götuna eru ekki komnar til framkvæmda hjá Reykjavíkurborg.

Glódís Guðgeirsdóttir, jarðfræðinemi og fimleikakona, var á gangi með eins árs son sinn í barnavagni á gangstétt við Sæmundargötu á mánudagsmorgun. Ökumaður bíls keyrði niður bogalaga götuna frá aðalbyggingu skólans og náði eingöngu að stoppa örfáum sentimetrum frá mæðginunum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Umferðarmenning

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár