Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hinir meintu erfðabreyttu tvíburar

Kín­versk­ir vís­inda­menn full­yrða að erfða­breytt börn hafi fæðst. Eng­ar sann­an­ir eru þó komn­ar fram um að svo sé. Sið­ferð­is­leg­ar spurn­ing­ar hljóta hins veg­ar að vakna í kjöl­far­ið.

Hinir meintu erfðabreyttu tvíburar
Ósannað Fullyrt er að erfðabreyttir tvíburar séu fæddir í Kína. Mynd: Shutterstock

Þær fréttir bárust frá Kína í síðustu viku að fyrstu erfðabreyttu börnin væru fædd. Vísindaheimurinn stóð á gati, sér í lagi vísindamenn sem vinna við erfðarannsóknir og nota erfðabreytingar í því skyni daglega. Erum við stödd í vísindaskáldsögu eða er tæknin raunverulega komin á þennan stað?

Kínverski vísindamaðurinn He Jiankui tilkynnti fréttastofu AP að hann hefði aðstoðað sjö pör með tæknifrjóvgun sem fól í sér erfðabreytingar á erfðaefni fósturvísanna. Börnin eru tvíburastúlkur sem fæddust kínversku pari, þar sem karlmaðurinn er HIV-jákvæður. Það ætti svo sem ekki að skipta máli, en þegar erfðabreytingin sjálf er skoðuð er það auðvitað grundvallaratriði.

Vörn gegn HIV

Genið sem varð fyrir valinu er nefnilega CCR5 sem skráir fyrir viðtaka á yfirborði ónæmisfrumna. HIV-veiran nýtir sér þennan viðtaka til að smygla sér inn í T-frumurnar. Nokkur dæmi eru þekkt í heiminum þar sem einstaklingar með ákveðnar basabreytingar á þessu geni eru verndaðir gegn HIV-veirunni. CCR5 gerir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
3
Pistill

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld, hagn­að­ur og raun­veru­leg af­koma

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi hafa mót­mælt hækk­un veiði­gjalda með röng­um for­send­um og áróðri. Al­menn­ing­ur styð­ur hins veg­ar að hlut­ur þjóð­ar­inn­ar í arði af fisk­veiðiauð­lind­inni verði auk­inn. Reikn­uð auð­lindar­enta end­ur­spegl­ar raun­veru­lega af­komu bet­ur en bók­halds­leg­ur hagn­að­ur, sem get­ur ver­ið skekkt­ur með reikn­ings­færsl­um og eigna­tengsl­um.

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
6
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár