Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Hinir meintu erfðabreyttu tvíburar

Kín­versk­ir vís­inda­menn full­yrða að erfða­breytt börn hafi fæðst. Eng­ar sann­an­ir eru þó komn­ar fram um að svo sé. Sið­ferð­is­leg­ar spurn­ing­ar hljóta hins veg­ar að vakna í kjöl­far­ið.

Hinir meintu erfðabreyttu tvíburar
Ósannað Fullyrt er að erfðabreyttir tvíburar séu fæddir í Kína. Mynd: Shutterstock

Þær fréttir bárust frá Kína í síðustu viku að fyrstu erfðabreyttu börnin væru fædd. Vísindaheimurinn stóð á gati, sér í lagi vísindamenn sem vinna við erfðarannsóknir og nota erfðabreytingar í því skyni daglega. Erum við stödd í vísindaskáldsögu eða er tæknin raunverulega komin á þennan stað?

Kínverski vísindamaðurinn He Jiankui tilkynnti fréttastofu AP að hann hefði aðstoðað sjö pör með tæknifrjóvgun sem fól í sér erfðabreytingar á erfðaefni fósturvísanna. Börnin eru tvíburastúlkur sem fæddust kínversku pari, þar sem karlmaðurinn er HIV-jákvæður. Það ætti svo sem ekki að skipta máli, en þegar erfðabreytingin sjálf er skoðuð er það auðvitað grundvallaratriði.

Vörn gegn HIV

Genið sem varð fyrir valinu er nefnilega CCR5 sem skráir fyrir viðtaka á yfirborði ónæmisfrumna. HIV-veiran nýtir sér þennan viðtaka til að smygla sér inn í T-frumurnar. Nokkur dæmi eru þekkt í heiminum þar sem einstaklingar með ákveðnar basabreytingar á þessu geni eru verndaðir gegn HIV-veirunni. CCR5 gerir …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár