Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

„Þvílík gleðisprengjubomba“

Stein­unn Ása Þor­valds­dótt­ir fagn­aði 35 ára af­mæl­inu með sér­stök­um tón­leik­um, og lét þar með gaml­an draum ræt­ast.

„Þvílík gleðisprengjubomba“
Tónleikarnir Steinunn Ása ákvað að bjóða gestum og gangandi í Mengi þar sem hún söng við undirleik og bauð upp á léttar veitingar. Vel var mætt á tónleikana sem gengu framar vonum og hún getur ekki annað en verið svolítið hrærð yfir viðtökunum. Mynd: Úr safni

„Ég sat einhvern tímann og var að hugsa hvað ég ætti að gera því mér fannst það stór áfangi í lífinu að verða 35 ára,“ segir Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, sem fagnaði afmælinu með óvenjulegum hætti, eða sérstökum tónleikum þar sem hún söng fyrir gesti og gangandi í Mengi.

Gamall draumur sem rættist

Með því lét hún gamlan draum rætast, en hún hefur verið dugleg við það í gegnum tíðina að elta draumana og segir að stundum þurfi bara að sýna hugrekki og dug, kasta sér ofan í djúpu laugina. „Þetta er draumur sem ég er búin að ganga með í maganum frá því fyrir nokkrum árum. Nú fannst mér ekki annað hægt en að tala við vini mína og fólkið í kringum mig og segja, þetta er svona, þetta er draumur sem ég er með og langar að gera gott úr, segja frá því að ég hef hæfileika til að …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár