Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Blóðfruma verður að eggmyndandi frumu

Gæti haft í för með sér lausn­ir til handa fólki sem á í erf­ið­leik­um með að eign­ast börn. Vek­ur engu að síð­ur sið­ferði­leg­ar spurn­ing­ar.

Blóðfruma verður að eggmyndandi frumu
Ný leið til myndunar eggfrumu Japönskum vísindamönnum hefur tekist að mynda forvera eggfrumu, úr blóðfrumu konu. Mynd: Shutterstock

Að eignast barn reynist ekki öllum auðvelt og er þar margt sem getur spilað inn í. Um eitt af hverjum tíu pörum glímir við frjósemisvanda. Það hefur einnig færst í aukana að konur velji að fresta barneignum lengur en áður hefur verið auk þess sem hinsegin pör þurfa gjarnan að leita óhefðbundinna leiða til að verða foreldrar.

Japanskir vísindamenn komust á dögunum nær því að finna nýjar lausnir fyrir þá sem ekki geta eignast börn með auðveldum hætti. Þeim tókst fyrstum manna að mynda forvera eggfrumu úr blóðfrumu konu.

Frjósemi dvínar með hækkandi aldri

Ólíkt körlum, sem geta myndað sáðfrumur út ævina, fæðast konur með fyrirfram ákveðinn fjölda eggfrumna sem fækkar eftir því sem líður á. Við fæðingu eru eggin um milljón talsins en við kynþroska hefur þeim fækkað töluvert og telja í kringum 300.000. Þrátt fyrir að þessi tala hljómi kannski ekki há á þessi fjöldi að duga …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár