Blóðfruma verður að eggmyndandi frumu

Gæti haft í för með sér lausn­ir til handa fólki sem á í erf­ið­leik­um með að eign­ast börn. Vek­ur engu að síð­ur sið­ferði­leg­ar spurn­ing­ar.

Blóðfruma verður að eggmyndandi frumu
Ný leið til myndunar eggfrumu Japönskum vísindamönnum hefur tekist að mynda forvera eggfrumu, úr blóðfrumu konu. Mynd: Shutterstock

Að eignast barn reynist ekki öllum auðvelt og er þar margt sem getur spilað inn í. Um eitt af hverjum tíu pörum glímir við frjósemisvanda. Það hefur einnig færst í aukana að konur velji að fresta barneignum lengur en áður hefur verið auk þess sem hinsegin pör þurfa gjarnan að leita óhefðbundinna leiða til að verða foreldrar.

Japanskir vísindamenn komust á dögunum nær því að finna nýjar lausnir fyrir þá sem ekki geta eignast börn með auðveldum hætti. Þeim tókst fyrstum manna að mynda forvera eggfrumu úr blóðfrumu konu.

Frjósemi dvínar með hækkandi aldri

Ólíkt körlum, sem geta myndað sáðfrumur út ævina, fæðast konur með fyrirfram ákveðinn fjölda eggfrumna sem fækkar eftir því sem líður á. Við fæðingu eru eggin um milljón talsins en við kynþroska hefur þeim fækkað töluvert og telja í kringum 300.000. Þrátt fyrir að þessi tala hljómi kannski ekki há á þessi fjöldi að duga …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
3
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
5
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár