Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Bjóða í ferðalag um furðuheim barnabókanna

Börn­um og bók­mennt­um þeirra verð­ur gert hátt und­ir höfði í Nor­ræna hús­inu næstu vik­urn­ar. Á laug­ar­dag­inn verð­ur þar opn­uð gagn­virk æv­in­týra­sýn­ing, Barna­bóka­flóð­ið. Um miðj­an mán­uð­inn hefst þar svo al­þjóð­lega barna­bók­mennta­há­tíð­in Mýr­in með fjöl­breyttri dag­skrá.

Bjóða í ferðalag um furðuheim barnabókanna
Inni í furðuheimi bókanna Kristín Ragna Gunnarsdóttir, teiknari og rithöfundur, er sýningarstjóri Barnabókaflóðsins sem brátt tekur yfir neðri hæð Norræna hússins. Mynd: Heiða Helgadóttir

Á laugardaginn kemur mun heimur íslenskra barnabóka taka neðri hæð Norræna hússins yfir, þegar sýningin Barnabókaflóðið verður opnuð. Sýningarstjórinn, Kristín Ragna Gunnarsdóttir, teiknari og rithöfundur, var í óða önn við undirbúning þegar blaðamaður Stundarinnar sló á þráðinn til hennar nokkrum dögum fyrir opnun. „Jú, hér er allt á fullu, verið að mála veggi og setja upp texta úr völdum barnabókum,“ segir hún, spurð hvort það sé enn í nógu að snúast í Norræna húsinu, svona skömmu fyrir opnun.

Á sýningunni verða meðal annars málaðar myndir á veggina eftir þá myndhöfunda sem verða gestir á Mýrinni, barnabókmenntahátíð Norræna hússins, sem tekur við af Barnabókaflóðinu. Ein þeirra er Sigrún Eldjárn, en hún og bróðir hennar, Þórarinn Eldjárn, verða heiðursgestir bæði sýningarinnar og Mýrarinnar, sem er viðeigandi þar sem bæði tvö hafa sett mark sitt á íslenskar barnabókmenntir svo um munar.

Jafnframt verða málaðir textar á veggina úr þeim bókum sem tilnefndar hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár