Bjóða í ferðalag um furðuheim barnabókanna

Börn­um og bók­mennt­um þeirra verð­ur gert hátt und­ir höfði í Nor­ræna hús­inu næstu vik­urn­ar. Á laug­ar­dag­inn verð­ur þar opn­uð gagn­virk æv­in­týra­sýn­ing, Barna­bóka­flóð­ið. Um miðj­an mán­uð­inn hefst þar svo al­þjóð­lega barna­bók­mennta­há­tíð­in Mýr­in með fjöl­breyttri dag­skrá.

Bjóða í ferðalag um furðuheim barnabókanna
Inni í furðuheimi bókanna Kristín Ragna Gunnarsdóttir, teiknari og rithöfundur, er sýningarstjóri Barnabókaflóðsins sem brátt tekur yfir neðri hæð Norræna hússins. Mynd: Heiða Helgadóttir

Á laugardaginn kemur mun heimur íslenskra barnabóka taka neðri hæð Norræna hússins yfir, þegar sýningin Barnabókaflóðið verður opnuð. Sýningarstjórinn, Kristín Ragna Gunnarsdóttir, teiknari og rithöfundur, var í óða önn við undirbúning þegar blaðamaður Stundarinnar sló á þráðinn til hennar nokkrum dögum fyrir opnun. „Jú, hér er allt á fullu, verið að mála veggi og setja upp texta úr völdum barnabókum,“ segir hún, spurð hvort það sé enn í nógu að snúast í Norræna húsinu, svona skömmu fyrir opnun.

Á sýningunni verða meðal annars málaðar myndir á veggina eftir þá myndhöfunda sem verða gestir á Mýrinni, barnabókmenntahátíð Norræna hússins, sem tekur við af Barnabókaflóðinu. Ein þeirra er Sigrún Eldjárn, en hún og bróðir hennar, Þórarinn Eldjárn, verða heiðursgestir bæði sýningarinnar og Mýrarinnar, sem er viðeigandi þar sem bæði tvö hafa sett mark sitt á íslenskar barnabókmenntir svo um munar.

Jafnframt verða málaðir textar á veggina úr þeim bókum sem tilnefndar hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
3
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
2
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.
Langþráður draumur um búskap rættist
4
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár