Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Bjóða í ferðalag um furðuheim barnabókanna

Börn­um og bók­mennt­um þeirra verð­ur gert hátt und­ir höfði í Nor­ræna hús­inu næstu vik­urn­ar. Á laug­ar­dag­inn verð­ur þar opn­uð gagn­virk æv­in­týra­sýn­ing, Barna­bóka­flóð­ið. Um miðj­an mán­uð­inn hefst þar svo al­þjóð­lega barna­bók­mennta­há­tíð­in Mýr­in með fjöl­breyttri dag­skrá.

Bjóða í ferðalag um furðuheim barnabókanna
Inni í furðuheimi bókanna Kristín Ragna Gunnarsdóttir, teiknari og rithöfundur, er sýningarstjóri Barnabókaflóðsins sem brátt tekur yfir neðri hæð Norræna hússins. Mynd: Heiða Helgadóttir

Á laugardaginn kemur mun heimur íslenskra barnabóka taka neðri hæð Norræna hússins yfir, þegar sýningin Barnabókaflóðið verður opnuð. Sýningarstjórinn, Kristín Ragna Gunnarsdóttir, teiknari og rithöfundur, var í óða önn við undirbúning þegar blaðamaður Stundarinnar sló á þráðinn til hennar nokkrum dögum fyrir opnun. „Jú, hér er allt á fullu, verið að mála veggi og setja upp texta úr völdum barnabókum,“ segir hún, spurð hvort það sé enn í nógu að snúast í Norræna húsinu, svona skömmu fyrir opnun.

Á sýningunni verða meðal annars málaðar myndir á veggina eftir þá myndhöfunda sem verða gestir á Mýrinni, barnabókmenntahátíð Norræna hússins, sem tekur við af Barnabókaflóðinu. Ein þeirra er Sigrún Eldjárn, en hún og bróðir hennar, Þórarinn Eldjárn, verða heiðursgestir bæði sýningarinnar og Mýrarinnar, sem er viðeigandi þar sem bæði tvö hafa sett mark sitt á íslenskar barnabókmenntir svo um munar.

Jafnframt verða málaðir textar á veggina úr þeim bókum sem tilnefndar hafa …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.
„Ég sprautaði mig í fyrsta skipti í meðferð“
4
ÚttektTýndu strákarnir

„Ég spraut­aði mig í fyrsta skipti í með­ferð“

Gabrí­el Máni Jóns­son upp­lifði sig alla tíð utangarðs. Hann féll ekki inn í hefð­bund­inn ramma skóla­kerf­is­ins og var snemma tek­inn út úr hópn­um. Djúp­stæð van­líð­an braust út í reiði og hann deyfði sára höfn­un með efn­um. Þar til hann fékk nóg og náði bata. „Ég gat ekki sætt mig við að vera gæ­inn sem ég hafði fyr­ir­lit­ið og hat­að frá barnæsku.“

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár