Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu

Orka nátt­úr­unn­ar hef­ur feng­ið þriðja fram­kvæmda­stjór­ann á þrem­ur dög­um. Bjarni Már Júlí­us­son hætti vegna óvið­eig­andi hegð­un­ar, en Þórð­ur Ásmunds­son hætti eft­ir fjóra daga af „per­sónu­leg­um ástæð­um“.

„Persónulegar ástæður“ sagðar vera fyrir brotthvarfi framkvæmdastjórans fjórum dögum eftir ráðningu
Þórður Ásmundsson Tilkynnt var um ráðningu hans sem tímabundinn framkvæmndastjóri Orku náttúrunnar á föstudag. Í dag var tilkynnt um að hann viki úr stöðunni. Mynd: Orkuveita Reykjavíkur

„Persónulegar ástæður“ eru sagðar vera fyrir því að Orka náttúrunnar skiptir um framkvæmdastjóra í annað skiptið á fjórum dögum.

Tilkynnt var með fréttatilkynningu skömmu fyrir hádegi að Þórður Ásmundsson myndi láta af starfi tímabundsins framkvæmdastjóra, sem hann hafði verið ráðinn til á föstudag. Hans í stað hefði Berglind Rán Ólafsdóttir verið ráðin í stöðuna. 

Þórður var ráðinn tímabundinn framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar eftir að Bjarni Már Júlíusson var látinn víkja vegna framkomu hans í garð starfsfólks. Komið hefur fram að hann sendi meðal annars tölvupóst á samstarfskonur sínar um að hjólreiðar bættu kynlífið, en einnig hefur fyrrverandi starfsmaður, Áslaug Thelma Einarsdóttir, greint frá fleiri tilfellum. Hún rekur uppsögn sína síðasta mánudag til umkvartana sinna vegna framgöngu framkvæmdastjórans.

„Persónulegar ástæður er það að það tengist ekki vinnustaðnum.“

Eiríkur Hjálmarsson, upplýsingafulltrúi Orkuveitunnar, segist í samtali við Stundina geta „ekkert um það sagt“ hvers vegna Þórður hættir nú, svona stuttu eftir að hann var ráðinn. „Það voru persónulegar ástæður þar að baki,“ svarar Eiríkur. „Það er það sem ég get sagt.“ 

Nánar spurður segir Eiríkur að ástæðan tengist ekki vinnustaðnum. „Persónulegar ástæður er það að það tengist ekki vinnustaðnum. Það er voðalega erfitt, nákvæmlega eins og í öðrum starfsmannamálum, að ræða persónuleg málefni starfsmanna.“

Spurður hvort ákvörðunin hafi verið að frumkvæði Orkuveitunnar eða Þórðar sjálfs segir Eiríkur: „Ég veit það ekki.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár