Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Hafði miklar efasemdir um að búa til þessa kvikmynd

Leik­stjór­inn Erik Poppe ræð­ir um hvernig var að kvik­mynda skotárás­ina í Út­ey

Hafði miklar efasemdir um að búa til þessa kvikmynd
Leikstjórinn og aðalleikkonan Leikstjórinn Erik Poppe og Andrea Berntzen, sem er í mynd nánast alla myndina.

Hvar varst þú þegar skotárásin var gerð á Útey? Ég gæti sagt ykkur það – en ég var búinn að gleyma tilfinningunni, hún var grafin undir ótal fréttum og pistlum um Breivik og öllu sem hafði gerst síðan. En Útey – 22. júlí (Utøya 22. juli) færir okkur aftur þangað – og nær en við höfðum nokkru sinni komist áður. Myndin er tekin í einni töku – og er um einn og hálfur tími, í rauntíma, þangað til árásarmaðurinn gafst upp. Þá höfðu 68 látið lífið og 8 í viðbót dáið í sprengingu í Ósló. Einn til viðbótar lést svo að sárum sínum tveim dögum síðar.

En hver var ætlun leikstjórans? Spyrjum bara fyrst: af hverju?

„Það var spurning sem ég þurfti að finna svar við snemma,“ segir leikstjórinn Erik Poppe mér í Berlín, daginn eftir frumsýningu. „Því það var hluti af ákvörðuninni um hvort ég myndi gera myndina eða …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
6
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár