Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Sextíu milljónir í loftrýmisgæslu í andstöðu við stefnu VG

For­sæt­is­ráð­herra lagði í stjórn­ar­and­stöðu fram þings­álykt­un­ar­til­lögu til að leggja nið­ur loft­rým­is­gæslu NATO. Ít­alski her­inn sinn­ir gæsl­unni fram í októ­ber og hef­ur hún kostað rík­ið yf­ir 62 millj­ón­ir á ár­inu.

Sextíu milljónir í loftrýmisgæslu í andstöðu við stefnu VG
Loftrýmisgæsla Ítalski herinn sér um loftrýmisgæslu NATO að þessu sinni. Mynd: Giovanni Colla

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins (NATO) hefur kostað Landhelgisgæsluna yfir 62 milljónir króna það sem af er ári. Við það bætist kostnaður Isavia vegna verkefnisins, en fyrirtækið vill ekki gefa hann upp. Vinstri græn lögðust gegn verkefninu í stjórnarandstöðu.

Loftrýmisgæslan hófst að nýju á Íslandi í byrjun september og mun standa fram í byrjun október. Ítalski flugherinn sinnir gæslunni að þessu sinni og munu alls um 140 hermenn taka þátt auk starfsmanna frá stjórnstöð NATO í Uedem, Þýskalandi. Flugsveitin kemur til landsins með fjórar Eurofighter Typhoon F-2000 orrustuþotur.

Í svari Landhelgisgæslunnar við fyrirspurn Stundarinnar kemur fram að stofnunin og utanríkisráðuneytið annist öll samskipti varðandi verkefnið. Landhelgisgæslan sinni framkvæmd þess samkvæmt samningi sem gerður var við utanríkisráðuneytið á grundvelli varnarmálalaga. Verkefnið sé unnið í samvinnu við Isavia.

„Þegar kemur að framkvæmd loftrýmisgæslu á Íslandi er gert ráð fyrir kostnaðinum í þjónustusamning milli ríkis og Isavia vegna ríkisflugs (þ.e. flugs á vegum ríkisstjórna erlendra ríkja) …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
4
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár