Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Inflúensubólusetning sem endist og endist

Ný­leg­ar rann­sókn­ir benda til að hægt verði að bólu­setja gegn in­flú­ensu í lengri tíma held­ur en ver­ið hef­ur hing­að til.

Inflúensubólusetning sem endist og endist
Skæð flensa Inflúensan sem herjar á fólk á hverjum vetri getur verið mjög skæð og illvíg. Mynd: Shutterstock

Inflúensa er veirusýking sem herjar á nær allar þjóðir heims á hverju ári. Veiran dreifist hratt, er bráðsmitandi og stökkbreytist hratt. Flensan er nokkurn veginn árviss atburður. Á haustin er einstaklingum ráðlagt að fá sér bólusetningu og í febrúar fyllist bráðamóttakan af fólki sem upplifir óbærilegar kvalir vegna þessarar skæðu veiru.

Ný inflúensa á hverju ári

Það eru nokkrar ástæður fyrir því að bólusetning gegn inflúensu fer fram á hverju einasta ári. Í fyrsta lagi ber að nefna að nokkrir stofnar inflúensuveirunnar geta valdið sýkingu og ekki er alltaf sami stofninn á ferðinni. Stökkbreytingataktur veiranna gerir það að verkum að mótefnavakarnir, sem notaðir eru til að bólusetja breytast stöðugt.

Þetta leiðir til þess að þrátt fyrir stöðugar bólusetningar gegn inflúensu er ráðlagt að fara á hverju ári til að vera öruggur um að hafa vörn gegn þeirri veiru sem er á ferðinni þetta tiltekna ár. Stundum er svo veðjað á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár