Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Inflúensubólusetning sem endist og endist

Ný­leg­ar rann­sókn­ir benda til að hægt verði að bólu­setja gegn in­flú­ensu í lengri tíma held­ur en ver­ið hef­ur hing­að til.

Inflúensubólusetning sem endist og endist
Skæð flensa Inflúensan sem herjar á fólk á hverjum vetri getur verið mjög skæð og illvíg. Mynd: Shutterstock

Inflúensa er veirusýking sem herjar á nær allar þjóðir heims á hverju ári. Veiran dreifist hratt, er bráðsmitandi og stökkbreytist hratt. Flensan er nokkurn veginn árviss atburður. Á haustin er einstaklingum ráðlagt að fá sér bólusetningu og í febrúar fyllist bráðamóttakan af fólki sem upplifir óbærilegar kvalir vegna þessarar skæðu veiru.

Ný inflúensa á hverju ári

Það eru nokkrar ástæður fyrir því að bólusetning gegn inflúensu fer fram á hverju einasta ári. Í fyrsta lagi ber að nefna að nokkrir stofnar inflúensuveirunnar geta valdið sýkingu og ekki er alltaf sami stofninn á ferðinni. Stökkbreytingataktur veiranna gerir það að verkum að mótefnavakarnir, sem notaðir eru til að bólusetja breytast stöðugt.

Þetta leiðir til þess að þrátt fyrir stöðugar bólusetningar gegn inflúensu er ráðlagt að fara á hverju ári til að vera öruggur um að hafa vörn gegn þeirri veiru sem er á ferðinni þetta tiltekna ár. Stundum er svo veðjað á …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
2
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár