Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Illgresi í matinn

Arfaslakt sum­ar á suð­vest­ur­horni lands­ins hef­ur gert mörg­um ma­t­jurta- og græn­met­is­rækt­end­um líf­ið leitt, þar sem sprett­an er tals­vert hæg­ari en vant er. En nátt­úr­an er samt að gefa, það þarf bara að leita bet­ur að gjöf­um henn­ar.

Illgresi í matinn
Græðisúra Gott er að elda hana eins og spínat og nota hana til dæmis í spínat eða pönnurétti. Mynd: Wikimedia Commons

Margir hafa bölvað því að þrátt fyrir að hægt gangi að rækta spretti illgresið alveg jafnvel og vant er. Það er þó óþarfi, því illgresi getur verið fyrirtaks matur. Það getur til dæmis verið gott í salat eitt og sér eða blandað með ræktuðum matjurtum.

Græðisúra

Hún vex víða á sunnan- og vestanverðu landinu en hana er oft að finna á jarðhitasvæðum og í kringum þéttbýli í nálægð við þau. Blóm hennar eru lítil og grænleit og standa þétt saman í 2–12 sentímetra axi og blöðin eru breið, egglaga og bogstrengjótt. Hún er afar vítamínrík og var áður fyrr nýtt í lækningaskyni og þótti ýmissa meina bót. Hún virkar til að mynda móti bólgum og skyrbjúgi. Þegar græðisúran er ný og ung er gott að nota blöð hennar í salöt. Þegar líða tekur á sumarið er betra að elda hana eins og spínat og nota hana þá til dæmis í …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
1
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
3
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár