Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Bókin: Today I Wrote Nothing – The Selected Writings of Daniil Kharms

Sig­ríð­ur Björg Sig­urð­ar­dótt­ir mynd­list­ar­kona

Bókin: Today I Wrote Nothing – The Selected Writings of Daniil Kharms

Ég fékk þessa bók eftir sovéska höfundinn og absúrdistann Daniil Kharms frá vinkonu minni í Glasgow fyrir allmörgum árum síðan og les hana alltaf reglulega til að minna mig á hvað mannleg hegðun getur verið ótrúlega flókin og fyndin. Örsögurnar gefa manni oft innsýn í augnablik úr lífi fólks sem geta verið hversdagsleg, hræðileg, fáránleg, falleg, asnaleg eða allt þetta á sama tíma. Stundum fjalla þær bara um mjög hversdagslegar aðstæður sem fólk lendir í sem eru samt alltaf á einhvern hátt fáránlegar og ótrúlega fyndnar. Höfundurinn var þátttakandi í sovéskri framúrstefnu en varð seinna ásakaður um andsovéska hegðun og dó úr sulti í fangelsi árið 1942.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bókin

Bókin

BÓK­IN: Stein­unn Harð­ar­dótt­ir

Skál­dævi­saga Michelang­e­los  „The agony and the ecta­sy“ eft­ir Irv­ing Stones heill­aði mig mjög. Michelang­elo var fædd­ur í Settignano rétt ut­an við Flórens. Ég fylgdi hon­um í hug­an­um ganga til borg­ar­inn­ar til að nema högg­myndal­ist móti vilja föð­ur síns. Í kjöl­far­ið skipu­lagði ég göngu­ferð í og um­hverf­is Flórens þar sem geng­ið var Í fót­spor Michelang­e­los.                                                                                               Þessi bók gef­ur ein­stak­lega lif­andi mynd...

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár