Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Gæti orðið versta sumar frá upphafi mælinga í Reykjavík

Trausti Jóns­son veð­ur­fræð­ing­ur seg­ir að veðr­ið í Reykja­vík í sum­ar minni á gamla tíma. Ár­in 1983 og 1984 hafi rignt allt sumar­ið. Það óvenju­lega sé hversu góð sum­ur hafi ver­ið á þess­ari öld. „Það hef­ur bara ekki gerst áð­ur,“ seg­ir Trausti.

Gæti orðið versta sumar frá upphafi mælinga í Reykjavík
Grátt í borginni Í maí var úrkomumet í Reykjavík síðan mælingar hófust og ekki hafa mælst færri sólarstundir í júnímánuði frá árinu 1914. Júlí byrjar mjög illa að sögn veðurfræðings.

það hefur í senn verið kalt, úrkomumikið og gott sem sólarlaust. Veðurfræðingurinn Trausti Jónsson segir þetta sumar þó langt í frá einsdæmi þó svo það hafi ekki verið svona slæmt lengi.

Það sem af er sumars hefur rignt von úr viti á suðvesturhorninu og hafa sólskinsstundir í júní ekki mælst eins fáar í Reykjavík síðan 1914. Júlí byrjar einnig mjög illa og er þetta kaldasta júlíbyrjun á öldinni þó svo að það hafi ekki rignt mikið ennþá samkvæmt Trausta. „Þetta hefur ekki verið svona lengi, veðrið var svipað sumarið 2006 en þá var að vísu aðeins hlýrra heldur en núna.“ Úr því sumri rættist þó um miðjan júlí. Allt fram til 2013 var síðan alla jafna mjög gott veður í Reykjavík yfir sumarið, sem er óvenjulegt að sögn Trausta. „Það voru svo mörg góð sumur í röð, það hefur bara ekki gerst áður.“

 

 

Þrátt fyrir að sumarið hafi hingað til verið slæmt á Suðvesturlandi segir Trausti þó

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
2
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Safnar fyrir útborgun í bílskúr foreldra sinna
4
Viðtal

Safn­ar fyr­ir út­borg­un í bíl­skúr for­eldra sinna

Hjálm­ar Snorri Jóns­son inn­rétt­aði í sum­ar bíl­skúr for­eldra sinna en hann býr í hon­um ásamt kær­ustu sinni. Hann seg­ir auð­veld­ara að geta safn­að fyr­ir íbúð þannig held­ur en að fara fyrst inn á leigu­mark­að­inn. „Það er svo­lít­ið hugs­un­in að í stað þess að vera á leigu­mark­aði get ég bara ver­ið hér og safn­að pen­ing­um,“ seg­ir Hjálm­ar.
Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
6
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
3
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár