Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 6 árum.

Gæti orðið versta sumar frá upphafi mælinga í Reykjavík

Trausti Jóns­son veð­ur­fræð­ing­ur seg­ir að veðr­ið í Reykja­vík í sum­ar minni á gamla tíma. Ár­in 1983 og 1984 hafi rignt allt sumar­ið. Það óvenju­lega sé hversu góð sum­ur hafi ver­ið á þess­ari öld. „Það hef­ur bara ekki gerst áð­ur,“ seg­ir Trausti.

Gæti orðið versta sumar frá upphafi mælinga í Reykjavík
Grátt í borginni Í maí var úrkomumet í Reykjavík síðan mælingar hófust og ekki hafa mælst færri sólarstundir í júnímánuði frá árinu 1914. Júlí byrjar mjög illa að sögn veðurfræðings.

það hefur í senn verið kalt, úrkomumikið og gott sem sólarlaust. Veðurfræðingurinn Trausti Jónsson segir þetta sumar þó langt í frá einsdæmi þó svo það hafi ekki verið svona slæmt lengi.

Það sem af er sumars hefur rignt von úr viti á suðvesturhorninu og hafa sólskinsstundir í júní ekki mælst eins fáar í Reykjavík síðan 1914. Júlí byrjar einnig mjög illa og er þetta kaldasta júlíbyrjun á öldinni þó svo að það hafi ekki rignt mikið ennþá samkvæmt Trausta. „Þetta hefur ekki verið svona lengi, veðrið var svipað sumarið 2006 en þá var að vísu aðeins hlýrra heldur en núna.“ Úr því sumri rættist þó um miðjan júlí. Allt fram til 2013 var síðan alla jafna mjög gott veður í Reykjavík yfir sumarið, sem er óvenjulegt að sögn Trausta. „Það voru svo mörg góð sumur í röð, það hefur bara ekki gerst áður.“

 

 

Þrátt fyrir að sumarið hafi hingað til verið slæmt á Suðvesturlandi segir Trausti þó

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár