Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Gæti orðið versta sumar frá upphafi mælinga í Reykjavík

Trausti Jóns­son veð­ur­fræð­ing­ur seg­ir að veðr­ið í Reykja­vík í sum­ar minni á gamla tíma. Ár­in 1983 og 1984 hafi rignt allt sumar­ið. Það óvenju­lega sé hversu góð sum­ur hafi ver­ið á þess­ari öld. „Það hef­ur bara ekki gerst áð­ur,“ seg­ir Trausti.

Gæti orðið versta sumar frá upphafi mælinga í Reykjavík
Grátt í borginni Í maí var úrkomumet í Reykjavík síðan mælingar hófust og ekki hafa mælst færri sólarstundir í júnímánuði frá árinu 1914. Júlí byrjar mjög illa að sögn veðurfræðings.

það hefur í senn verið kalt, úrkomumikið og gott sem sólarlaust. Veðurfræðingurinn Trausti Jónsson segir þetta sumar þó langt í frá einsdæmi þó svo það hafi ekki verið svona slæmt lengi.

Það sem af er sumars hefur rignt von úr viti á suðvesturhorninu og hafa sólskinsstundir í júní ekki mælst eins fáar í Reykjavík síðan 1914. Júlí byrjar einnig mjög illa og er þetta kaldasta júlíbyrjun á öldinni þó svo að það hafi ekki rignt mikið ennþá samkvæmt Trausta. „Þetta hefur ekki verið svona lengi, veðrið var svipað sumarið 2006 en þá var að vísu aðeins hlýrra heldur en núna.“ Úr því sumri rættist þó um miðjan júlí. Allt fram til 2013 var síðan alla jafna mjög gott veður í Reykjavík yfir sumarið, sem er óvenjulegt að sögn Trausta. „Það voru svo mörg góð sumur í röð, það hefur bara ekki gerst áður.“

 

 

Þrátt fyrir að sumarið hafi hingað til verið slæmt á Suðvesturlandi segir Trausti þó

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
3
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár