Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 4 árum.

Umboðsmaður Alþingis segir Reykjavíkurborg bregðast utangarðsfólki

Fram­boð hús­næð­isúr­ræða fyr­ir utangarðs­fólk er ófull­nægj­andi og bið­tími of lang­ur, að mati um­boðs­manns Al­þing­is. Sér­stak­lega eru gerð­ar at­huga­semd­ir við frammi­stöðu Reykja­vík­ur­borg­ar í mála­flokkn­um.

Umboðsmaður Alþingis segir Reykjavíkurborg bregðast utangarðsfólki
Utangarðsfólk Fjöldi fólks með fjölþættan vanda glímir við viðvarandi húsnæðisvanda, að sögn umboðsmanns. Mynd: Shutterstock / Sviðsett mynd

Frumkvæðisathugun umboðsmanns Alþingis á húsnæðisvanda utangarðsfólks leiddi í ljós að „almennur og viðvarandi vandi“ sé til staðar, sérstaklega hjá þeim sem glíma við fjölþættan vanda. Í áliti umboðsmanns sem birt var í dag kemur fram að Reykjavíkurborg tryggi ekki utangarðsfólki lausn við „bráðum húsnæðisvanda“ í samræmi við lög, stjórnarskrá og fjölþjóðlegar mannréttindareglur.

Kvartanir og ábendingar bárust umboðsmanni um fólk sem fellur undir hugtakið „utangarðsfólk“, og þá sérstaklega þá sem glíma við fíknivanda, stundum samhliða geðrænum vanda og/eða líkamlegri fötlun, og eru ekki sjálfir færir um að leysa húsnæðismál sín. Segir umboðsmaður biðtíma of langan og framboð húsnæðisúrræða fyrir hópinn ófullnægjandi.

Bendir umboðsmaður á að hjá 15 fjölmennustu sveitarfélögunum utan Reykjavíkur hafi lítið reynt á málaflokkinn, en einstaklingar leiti gjarnan úr öðrum sveitarfélögum til Reykjavíkurborgar eftir þjónustu. Þá beindi umboðsmaður þeim tilmælum til félags- og jafnréttisráðherra að ráðuneytið skoði hvort auka ætti eftirlit með þessum málum hjá sveitarfélögunum.

Tvöfalt fleira utangarðsfólk en 2012

Við athugun á fjölda utangarðsfólks í Reykjavík árið 2017 kom fram að fjölgað hafði í þeim hópi um 95% frá árinu 2012. „Á þessum árum hefur líka orðið fjölgun í hópi þeirra sem leita til umboðsmanns Alþingis vegna skorts á úrræðum við húsnæðisvanda utangarðsfólks og heimilislausra,“ segir í álitinu. „Þetta hafa bæði verið einstaklingar í þessari stöðu og aðstandendur þeirra og vinir. Í ýmsum tilvikum hafa þessir einstaklingar beðið í mörg ár, jafnvel lengur en áratug, eftir að komast í varanlegt húsnæði þótt sveitarfélagið hafi fallist á umsóknir þeirra. Virk neysla áfengis og/eða vímuefna hefur þá staðið í vegi fyrir því að þeir hafi í raun komið til greina við úthlutun á hefðbundnu félagslegu leiguhúsnæði þótt þess hafi ekki séð stað í reglum um úthlutun á slíku húsnæði.“

„Í ýmsum tilvikum hafa þessir einstaklingar beðið í mörg ár, jafnvel lengur en áratug, eftir að komast í varanlegt húsnæði þótt sveitarfélagið hafi fallist á umsóknir þeirra.“

Umboðsmaður vakti einnig athygli heilbrigðisráðherra og dómsmálaráðherra á stöðu mála og hvernig þau tengjast einstaklingum sem vistaðir hafa verið á ríkisstofnunum, svo sem geðsjúkrahúsum og fangelsum.

„Umboðsmaður tók fram að hann teldi mikilvægt að þeir aðilar sem koma að málefnum þeirra hópa sem fjallað er um í álitinu, bæði af hálfu ríkis og sveitarfélaga, hafi með sér samráð um hvernig takast megi á við húsnæðisvanda þeirra þannig að efnisleg lágmarksréttindi séu tryggð og að um sé að ræða raunhæf og virk úrræði í þágu þeirra,“ segir í álitinu.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lögreglurannsókn spillt á kynferðisbroti starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn
1
Viðtal

Lög­reglu­rann­sókn spillt á kyn­ferð­is­broti starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn

Níu ára göm­ul stelpa greindi frá kyn­ferð­is­broti af hálfu starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn í Reykja­dal. Eng­ar verklags­regl­ur voru til stað­ar til að taka á slík­um mál­um og lög­reglu­rann­sókn var spillt. For­eldr­ar stúlk­unn­ar lýsa mál­inu sem „hel­víti frá upp­hafi til enda“.
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
2
Pistill

Hrafnhildur Sigmarsdóttir

And­legt þrot Þor­gerð­ar

Um 40% ís­lenskra kvenna hafa orð­ið fyr­ir lík­am­legu/og eða kyn­ferð­is­legu of­beldi á lífs­leið­inni og heilsu­far þeirra tek­ur mið af því.
Fanney Birna Jónsdóttir ráðin nýr dagskrárstjóri Rásar 1
3
Fréttir

Fann­ey Birna Jóns­dótt­ir ráð­in nýr dag­skrár­stjóri Rás­ar 1

Stefán Ei­ríks­son út­varps­stjóri til­kynnti starfs­mönn­um RÚV í dag að Fann­ey Birna Jóns­dótt­ir hefði ver­ið ráð­in nýr dag­skrár­stjóri Rás­ar 1 úr hópi 18 um­sækj­enda.
Í launaviðtali með móður sinni
4
Viðtal

Í launa­við­tali með móð­ur sinni

„Manni á að bera gæfa til þess að hætta á toppn­um og við hjón­in er­um að gera það,“ seg­ir Eg­ill Örn Jó­hanns­son sem kveð­ur sem fram­kvæmda­stjóri For­lags­ins. Í átta­tíu ár hef­ur fjöl­skyld­an starf­að við bóka­út­gáfu. Á hans tíma hef­ur hann séð margt og upp­lif­að.
Valerio Gargiulo
5
Pistill

Valerio Gargiulo

Ís­land séð með na­polísku sjón­ar­horni

Val­er­io Gargiu­lo skrif­ar um hvernig það er að vera út­lend­ing­ur sem finnst hann vera Ís­lend­ing­ur.
Fólk þurfi að „rísa upp eða gefast upp“
6
Fréttir

Fólk þurfi að „rísa upp eða gef­ast upp“

Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son formað­ur VR og Vil­hjálm­ur Birg­is­son, formað­ur Starfs­greina­sam­bands­ins og Verka­lýðs­fé­lags Akra­ness, gagn­rýndu Seðla­bank­ann og stjórn­völd harð­lega í út­varps­við­tali að morgni mánu­dags. „Við er­um ekki hæf, því mið­ur, við virð­umst ekki vera hæf til að stýra gjald­miðl­in­um okk­ar. Við er­um ekki hæf til að stýra efna­hags lands­ins. Við er­um ekki með hæft fólk til að vera í brúnni, bara því mið­ur, hvorki stjórn­mála­menn né fólk­ið í Seðla­bank­an­um,“ sagði Ragn­ar Þór.
Skaflinn fyrir stofuglugganum „er svona tveir metrar plús“
7
FréttirSnjóflóð í Neskaupstað

Skafl­inn fyr­ir stofu­glugg­an­um „er svona tveir metr­ar plús“

Eldri son­ur Odd­nýj­ar Lind­ar Björns­dótt­ur vildi taka með sér upp­á­halds­hlut­ina sína þeg­ar fjöl­skyld­an þurfti að rýma hús sitt í Nes­kaup­stað. Yngri son­ur­inn skil­ur hins veg­ar ekki í til­stand­inu og vill kom­ast út að leika.

Mest lesið

  • Lögreglurannsókn spillt á kynferðisbroti starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn
    1
    Viðtal

    Lög­reglu­rann­sókn spillt á kyn­ferð­is­broti starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn

    Níu ára göm­ul stelpa greindi frá kyn­ferð­is­broti af hálfu starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn í Reykja­dal. Eng­ar verklags­regl­ur voru til stað­ar til að taka á slík­um mál­um og lög­reglu­rann­sókn var spillt. For­eldr­ar stúlk­unn­ar lýsa mál­inu sem „hel­víti frá upp­hafi til enda“.
  • Hrafnhildur Sigmarsdóttir
    2
    Pistill

    Hrafnhildur Sigmarsdóttir

    And­legt þrot Þor­gerð­ar

    Um 40% ís­lenskra kvenna hafa orð­ið fyr­ir lík­am­legu/og eða kyn­ferð­is­legu of­beldi á lífs­leið­inni og heilsu­far þeirra tek­ur mið af því.
  • Fanney Birna Jónsdóttir ráðin nýr dagskrárstjóri Rásar 1
    3
    Fréttir

    Fann­ey Birna Jóns­dótt­ir ráð­in nýr dag­skrár­stjóri Rás­ar 1

    Stefán Ei­ríks­son út­varps­stjóri til­kynnti starfs­mönn­um RÚV í dag að Fann­ey Birna Jóns­dótt­ir hefði ver­ið ráð­in nýr dag­skrár­stjóri Rás­ar 1 úr hópi 18 um­sækj­enda.
  • Í launaviðtali með móður sinni
    4
    Viðtal

    Í launa­við­tali með móð­ur sinni

    „Manni á að bera gæfa til þess að hætta á toppn­um og við hjón­in er­um að gera það,“ seg­ir Eg­ill Örn Jó­hanns­son sem kveð­ur sem fram­kvæmda­stjóri For­lags­ins. Í átta­tíu ár hef­ur fjöl­skyld­an starf­að við bóka­út­gáfu. Á hans tíma hef­ur hann séð margt og upp­lif­að.
  • Valerio Gargiulo
    5
    Pistill

    Valerio Gargiulo

    Ís­land séð með na­polísku sjón­ar­horni

    Val­er­io Gargiu­lo skrif­ar um hvernig það er að vera út­lend­ing­ur sem finnst hann vera Ís­lend­ing­ur.
  • Fólk þurfi að „rísa upp eða gefast upp“
    6
    Fréttir

    Fólk þurfi að „rísa upp eða gef­ast upp“

    Ragn­ar Þór Ing­ólfs­son formað­ur VR og Vil­hjálm­ur Birg­is­son, formað­ur Starfs­greina­sam­bands­ins og Verka­lýðs­fé­lags Akra­ness, gagn­rýndu Seðla­bank­ann og stjórn­völd harð­lega í út­varps­við­tali að morgni mánu­dags. „Við er­um ekki hæf, því mið­ur, við virð­umst ekki vera hæf til að stýra gjald­miðl­in­um okk­ar. Við er­um ekki hæf til að stýra efna­hags lands­ins. Við er­um ekki með hæft fólk til að vera í brúnni, bara því mið­ur, hvorki stjórn­mála­menn né fólk­ið í Seðla­bank­an­um,“ sagði Ragn­ar Þór.
  • Skaflinn fyrir stofuglugganum „er svona tveir metrar plús“
    7
    FréttirSnjóflóð í Neskaupstað

    Skafl­inn fyr­ir stofu­glugg­an­um „er svona tveir metr­ar plús“

    Eldri son­ur Odd­nýj­ar Lind­ar Björns­dótt­ur vildi taka með sér upp­á­halds­hlut­ina sína þeg­ar fjöl­skyld­an þurfti að rýma hús sitt í Nes­kaup­stað. Yngri son­ur­inn skil­ur hins veg­ar ekki í til­stand­inu og vill kom­ast út að leika.
  • Alræmdur sýknudómur í nauðgunarmáli í Svíþjóð
    8
    Erlent

    Al­ræmd­ur sýknu­dóm­ur í nauðg­un­ar­máli í Sví­þjóð

    Í lok fe­brú­ar féll um­deild­ur dóm­ur á öðru dóms­stigi í Sví­þjóð. Fimm­tug­ur karl­mað­ur var sýkn­að­ur af barnanauðg­un út frá því hvernig fórn­ar­lamb­ið, 10 ára stúlka, tal­aði um snert­ingu hans, Fjór­ir karl­kyns dóm­ar­ar töldu ósann­að að mað­ur­inn hefði far­ið með fing­urna inn í leggöng stúlk­unn­ar þar sem hún not­aði huhgtak sem sam­kvæmt orða­bók á að­eins við um ytri kyn­færi kvenna.
  • Laxeldiskvótinn sem ríkið gefur í Seyðisfirði er 7 til 10 milljarða virði
    9
    FréttirLaxeldi

    Lax­eldisk­vót­inn sem rík­ið gef­ur í Seyð­is­firði er 7 til 10 millj­arða virði

    Ís­lenska rík­ið sel­ur ekki lax­eldisk­vóta, líkt og til dæm­is Nor­eg­ur ger­ir. Fyr­ir vik­ið fá eig­end­ur lax­eld­is­fyr­ir­tækj­anna gef­ins verð­mæti sem ganga svo kaup­um og söl­um á Ís­landi og í Nor­egi fyr­ir há­ar fjár­hæð­ir. Harð­ar deil­ur standa nú um fyr­ir­hug­að lax­eldi í Seyð­is­firði þar sem Jens Garð­ar Helga­son er á öðr­um vængn­um og Bene­dikta Guð­rún Svavars­dótt­ir á hinum.
  • Bergur Ebbi
    10
    Kjaftæði

    Bergur Ebbi

    Hraði!

    Berg­ur Ebbi ræð­ir um hrað­ann í sam­fé­lag­inu. Hann spyr spurn­inga um hvort sú hug­mynd að hrað­inn sé meiri í dag en í gamla daga byggi á skyn­villu.

Mest lesið í vikunni

Lögreglurannsókn spillt á kynferðisbroti starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn
1
Viðtal

Lög­reglu­rann­sókn spillt á kyn­ferð­is­broti starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn

Níu ára göm­ul stelpa greindi frá kyn­ferð­is­broti af hálfu starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn í Reykja­dal. Eng­ar verklags­regl­ur voru til stað­ar til að taka á slík­um mál­um og lög­reglu­rann­sókn var spillt. For­eldr­ar stúlk­unn­ar lýsa mál­inu sem „hel­víti frá upp­hafi til enda“.
Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
2
Fréttir

Sví­ar sitja uppi með ís­lenska raðnauðg­ar­ann Geir­mund

37 ára Ís­lend­ing­ur, sem ver­ið hef­ur bú­sett­ur í Sví­þjóð frá fæð­ingu, hef­ur fjór­um sinn­um ver­ið dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi gegn kon­um auk fleiri brota. Mál manns­ins, Geir­mund­ar Hrafns Jóns­son­ar, hef­ur vak­ið spurn­ing­ar um hvort hægt sé að vísa hon­um úr landi. Geir­mund­ur hélt 25 ára konu fang­inni í marga klukku­tíma síð­ast­lið­ið sum­ar og beitti hana grófu of­beldi.
Hrafnhildur Sigmarsdóttir
3
Pistill

Hrafnhildur Sigmarsdóttir

And­legt þrot Þor­gerð­ar

Um 40% ís­lenskra kvenna hafa orð­ið fyr­ir lík­am­legu/og eða kyn­ferð­is­legu of­beldi á lífs­leið­inni og heilsu­far þeirra tek­ur mið af því.
Þórður Snær Júlíusson
4
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Þeir sem vilja hræða fólk til að kjósa sig

Okk­ur stend­ur ekki ógn af flótta­fólki. Okk­ur stend­ur ógn af fólki sem el­ur á ótta með lyg­um, dylgj­um og mann­vonsku til að ná skamm­tíma­ár­angri í stjórn­mál­um, með mikl­um og al­var­leg­um af­leið­ing­um á ís­lenskt sam­fé­lag til lengri tíma.
Dómur kveðinn upp í máli blaðamanna gegn Páli Vilhjálmssyni
5
Fréttir

Dóm­ur kveð­inn upp í máli blaða­manna gegn Páli Vil­hjálms­syni

Blaða­mað­ur og rit­stjóri stefndu blogg­ara fyr­ir ærumeið­andi að­drótt­an­ir á síð­asta ári. Hann full­yrti að þeir bæru, beina eða óbeina, ábyrgð á byrlun og stuldi á síma.
Fanney Birna Jónsdóttir ráðin nýr dagskrárstjóri Rásar 1
6
Fréttir

Fann­ey Birna Jóns­dótt­ir ráð­in nýr dag­skrár­stjóri Rás­ar 1

Stefán Ei­ríks­son út­varps­stjóri til­kynnti starfs­mönn­um RÚV í dag að Fann­ey Birna Jóns­dótt­ir hefði ver­ið ráð­in nýr dag­skrár­stjóri Rás­ar 1 úr hópi 18 um­sækj­enda.
Við erum dómhörð að eðlisfari
7
Fólkið í borginni

Við er­um dóm­hörð að eðl­is­fari

Elísa­bet Rut Har­alds­dótt­ir Diego var í Vott­un­um til sex ára ald­urs og þeg­ar hún fór að skoða tengsl­in við fjöl­skyld­una sem er þar enn fann hún fyr­ir reiði.

Mest lesið í mánuðinum

Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
1
Viðtal

Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
Skilin eftir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræðilega vont“
2
Edda Falak#1

Skil­in eft­ir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræði­lega vont“

Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var í slag­togi við fanga á tán­ings­aldri og fór reglu­lega í heim­sókn­ir á Litla-Hraun. Eng­inn gerði at­huga­semd­ir við ung­an ald­ur henn­ar eða þroska.
Þekkt fólk í viðskiptalífinu á bak við vindmyllurnar
3
Úttekt

Þekkt fólk í við­skipta­líf­inu á bak við vind­myll­urn­ar

Er­lend stór­fyr­ir­tæki eru helstu leik­end­ur þeg­ar kem­ur að hugs­an­legri virkj­un vinds á Ís­landi. Í því skyni hafa þau feng­ið til liðs við sig fjölda fyrr­ver­andi þing­manna. Þá liggja þræð­ir inn í ís­lenska stjórn­sýslu og allt inn í rík­is­stjórn Ís­lands þeg­ar kem­ur að vindorku­verk­efn­um sem gætu velt millj­örð­um króna.
Einsemdin verri en hungrið
4
ViðtalKostnaðurinn af fátæktinni

Ein­semd­in verri en hungr­ið

Syst­ir Lalla Johns, sem óx upp úr sama jarð­vegi, fór í aðra átt, klár­aði fjór­ar há­skóla­gráð­ur, en slapp ekki und­an byrði bernsk­unn­ar. Rósa Ólöf Ólafíu­dótt­ir grein­ir frá slæmri með­ferð yf­ir­valda á fá­tæku fólki, þar sem hungr­ið var ekki versta til­finn­ing­in.
Ræstingafyrirtækið Dagar velti öllum kjarasamningshækkunum út í verðlag
5
Fréttir

Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar velti öll­um kjara­samn­ings­hækk­un­um út í verð­lag

Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar hækk­aði launa­lið í þjón­ustu­samn­ing­um sín­um um sem nam allri taxta­hækk­un í kjara­samn­ing­um SA og SGS. Þá sendi fyr­ir­tæk­ið við­skipta­vin­um sín­um bak­reikn­inga fyr­ir aft­ur­virkri hækk­un kjara­samn­ing­anna. Yf­ir tveir millj­arð­ar króna hafa ver­ið greidd­ir út í arð til hlut­hafa fyr­ir­tæk­is­ins á síð­ustu sjö ár­um. Stærstu eig­end­ur Daga eru Ein­ar og Bene­dikt Sveins­syn­ir.
Lögreglurannsókn spillt á kynferðisbroti starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn
6
Viðtal

Lög­reglu­rann­sókn spillt á kyn­ferð­is­broti starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn

Níu ára göm­ul stelpa greindi frá kyn­ferð­is­broti af hálfu starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn í Reykja­dal. Eng­ar verklags­regl­ur voru til stað­ar til að taka á slík­um mál­um og lög­reglu­rann­sókn var spillt. For­eldr­ar stúlk­unn­ar lýsa mál­inu sem „hel­víti frá upp­hafi til enda“.
Þórður Snær Júlíusson
7
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Það er ver­ið að tala við ykk­ur

Það er fá­tækt á Ís­landi. Mis­skipt­ing eykst og byrð­arn­ar á venju­legt fólk þyngj­ast. Á með­an læt­ur rík­is­stjórn Ís­lands eins og ástand­ið komi henni ekki við og hún geti ekk­ert gert.

Mest lesið í mánuðinum

  • Skutlað sextán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“
    1
    Viðtal

    Skutl­að sex­tán ára til fanga á Litla-Hrauni: „Ég var alltaf hrædd“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var sex­tán ára þeg­ar henni var ek­ið á Litla-Hraun í heim­sókn­ir til manns sem afplán­aði átta ára dóm fyr­ir full­komna am­feta­mín­verk­smiðju. Hún seg­ir sorg­legt að starfs­fólk hafi ekki séð hættu­merk­in þeg­ar hún mætti. Eng­inn hafi gert at­huga­semd við ald­ur henn­ar, þeg­ar henni var vís­að inn í her­bergi með steyptu rúmi þar sem henn­ar beið tölu­vert eldri mað­ur með hættu­leg­an af­brota­fer­il.
  • Skilin eftir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræðilega vont“
    2
    Edda Falak#1

    Skil­in eft­ir með fanga á Litla-Hrauni: „Hræði­lega vont“

    Ingi­björg Lára Sveins­dótt­ir var í slag­togi við fanga á tán­ings­aldri og fór reglu­lega í heim­sókn­ir á Litla-Hraun. Eng­inn gerði at­huga­semd­ir við ung­an ald­ur henn­ar eða þroska.
  • Þekkt fólk í viðskiptalífinu á bak við vindmyllurnar
    3
    Úttekt

    Þekkt fólk í við­skipta­líf­inu á bak við vind­myll­urn­ar

    Er­lend stór­fyr­ir­tæki eru helstu leik­end­ur þeg­ar kem­ur að hugs­an­legri virkj­un vinds á Ís­landi. Í því skyni hafa þau feng­ið til liðs við sig fjölda fyrr­ver­andi þing­manna. Þá liggja þræð­ir inn í ís­lenska stjórn­sýslu og allt inn í rík­is­stjórn Ís­lands þeg­ar kem­ur að vindorku­verk­efn­um sem gætu velt millj­örð­um króna.
  • Einsemdin verri en hungrið
    4
    ViðtalKostnaðurinn af fátæktinni

    Ein­semd­in verri en hungr­ið

    Syst­ir Lalla Johns, sem óx upp úr sama jarð­vegi, fór í aðra átt, klár­aði fjór­ar há­skóla­gráð­ur, en slapp ekki und­an byrði bernsk­unn­ar. Rósa Ólöf Ólafíu­dótt­ir grein­ir frá slæmri með­ferð yf­ir­valda á fá­tæku fólki, þar sem hungr­ið var ekki versta til­finn­ing­in.
  • Ræstingafyrirtækið Dagar velti öllum kjarasamningshækkunum út í verðlag
    5
    Fréttir

    Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar velti öll­um kjara­samn­ings­hækk­un­um út í verð­lag

    Ræst­inga­fyr­ir­tæk­ið Dag­ar hækk­aði launa­lið í þjón­ustu­samn­ing­um sín­um um sem nam allri taxta­hækk­un í kjara­samn­ing­um SA og SGS. Þá sendi fyr­ir­tæk­ið við­skipta­vin­um sín­um bak­reikn­inga fyr­ir aft­ur­virkri hækk­un kjara­samn­ing­anna. Yf­ir tveir millj­arð­ar króna hafa ver­ið greidd­ir út í arð til hlut­hafa fyr­ir­tæk­is­ins á síð­ustu sjö ár­um. Stærstu eig­end­ur Daga eru Ein­ar og Bene­dikt Sveins­syn­ir.
  • Lögreglurannsókn spillt á kynferðisbroti starfsmanns sumarbúða fyrir fötluð börn
    6
    Viðtal

    Lög­reglu­rann­sókn spillt á kyn­ferð­is­broti starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn

    Níu ára göm­ul stelpa greindi frá kyn­ferð­is­broti af hálfu starfs­manns sum­ar­búða fyr­ir fötl­uð börn í Reykja­dal. Eng­ar verklags­regl­ur voru til stað­ar til að taka á slík­um mál­um og lög­reglu­rann­sókn var spillt. For­eldr­ar stúlk­unn­ar lýsa mál­inu sem „hel­víti frá upp­hafi til enda“.
  • Þórður Snær Júlíusson
    7
    Leiðari

    Þórður Snær Júlíusson

    Það er ver­ið að tala við ykk­ur

    Það er fá­tækt á Ís­landi. Mis­skipt­ing eykst og byrð­arn­ar á venju­legt fólk þyngj­ast. Á með­an læt­ur rík­is­stjórn Ís­lands eins og ástand­ið komi henni ekki við og hún geti ekk­ert gert.
  • Kalkþörungafélagið staðið að skattaundanskotum
    8
    Afhjúpun

    Kalk­þör­unga­fé­lag­ið stað­ið að skattaund­an­skot­um

    Eig­end­ur Ís­lenska kalk­þör­unga­fé­lags­ins á Bíldu­dal hafa ár­um sam­an keypt af­urð­ir verk­smiðj­unn­ar á und­ir­verði og flutt hagn­að úr landi. Skatt­ur­inn komst að þeirri nið­ur­stöðu eft­ir að hafa rann­sak­að skatt­skil fé­lags­ins á fimm ára tíma­bili. Á 15 ára starfs­tíma verk­smiðj­unn­ar hef­ur hún aldrei greitt tekju­skatt. „Við er­um ekki skattsvik­ar­ar,“ seg­ir for­stjóri fé­lags­ins.
  • Svíar sitja uppi með íslenska raðnauðgarann Geirmund
    9
    Fréttir

    Sví­ar sitja uppi með ís­lenska raðnauðg­ar­ann Geir­mund

    37 ára Ís­lend­ing­ur, sem ver­ið hef­ur bú­sett­ur í Sví­þjóð frá fæð­ingu, hef­ur fjór­um sinn­um ver­ið dæmd­ur fyr­ir kyn­ferð­isof­beldi gegn kon­um auk fleiri brota. Mál manns­ins, Geir­mund­ar Hrafns Jóns­son­ar, hef­ur vak­ið spurn­ing­ar um hvort hægt sé að vísa hon­um úr landi. Geir­mund­ur hélt 25 ára konu fang­inni í marga klukku­tíma síð­ast­lið­ið sum­ar og beitti hana grófu of­beldi.
  • Aðalsteinn hélt eldræðu á landsfundi - „Mér er algjörlega misboðið“
    10
    Fréttir

    Að­al­steinn hélt eldræðu á lands­fundi - „Mér er al­gjör­lega mis­boð­ið“

    Að­al­steinn Bald­urs­son verka­lýðs­forkólf­ur hélt ræðu á lands­þingi Vinstri grænna í dag þar sem hann skaut föst­um skot­um að for­ystu Efl­ing­ar og for­dæmdi þá hat­ursorð­ræðu sem hef­ur grass­er­að inn­an verka­lýðs­hreyf­ing­ar­inn­ar sem og í stjórn­mál­un­um. „Oft­ar en ekki, eru þetta að­il­ar sem standa ut­an stétt­ar­fé­laga eða eru óvirk­ir fé­lags­menn. Menn sem vilja ala á óein­ingu inn­an hreyf­ing­ar­inn­ar og fá sem flest læk á sín­ar færsl­ur fyr­ir róg­burð og ærumeið­ing­ar,“ sagði hann.

Nýtt efni

400 nýjar milljónir á ári til einkarekinna miðla og draga á úr umsvifum RÚV á samkeppnismarkaði
Greining

400 nýj­ar millj­ón­ir á ári til einka­rek­inna miðla og draga á úr um­svif­um RÚV á sam­keppn­ismark­aði

Stuðn­ing­ur rík­is­sjóðs við einka­rekna fjöl­miðla verð­ur auk­inn um 400 millj­ón­ir króna á ári sam­kvæmt fyr­ir­liggj­andi fjár­mála­áætl­un. Fram­lag til þeirra verð­ur því rúm­lega tvö­fald­að. Fram­lög til RÚV úr rík­is­sjóði verða 1,5 millj­arði krón­um hærri 2028 en þau eru í ár en vinna á að draga úr um­svif­um rík­is­mið­ils­ins á aug­lýs­inga­mark­aði.
Höfuðborgarsorp – frá skarna til ...?
Þorvaldur Örn Árnason
Aðsent

Þorvaldur Örn Árnason

Höf­uð­borg­arsorp – frá skarna til ...?

Þor­vald­ur Örn Árna­son líf­fræð­ing­ur seg­ir Reyk­vík­inga hafa sýnt metn­að í sorp­mál­um og vilj­að vel, en ver­ið sein­heppn­ir. Nú kall­ar hann eft­ir sorp­menn­ing­ar­bylt­ingu.
Leggja fram vantrauststillögu á dómsmálaráðherra
Fréttir

Leggja fram van­traust­stil­lögu á dóms­mála­ráð­herra

Fjór­ir þing­flokks­for­menn Pírata, Við­reisn­ar, Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Flokks fólks­ins hafa lagt fram van­traust­stil­lögu á Jón Gunn­ars­son dóms­mála­ráð­herra. Síð­ast var van­traust­stil­laga á ráð­herra lögð fram ár­ið 2018 þeg­ar Sig­ríð­ur Á. And­er­sen var dóms­mála­ráð­herra.
Þegar Alþingi lögleiddi mannréttindabrot
Aðsent

Íris Björk Ágústsdóttir, Aníta Sóley Scheving Þórðardóttir og Askur Hrafn Hannesson

Þeg­ar Al­þingi lög­leiddi mann­rétt­inda­brot

Fé­lag­ar í grasrót­ar­hreyf­ing­unni Fell­um frum­varp­ið skrifa um ný­sam­þykkt­ar breyt­ing­ar á út­lend­inga­lög­um.
Færri lóur kveða burt snjóinn
Fréttir

Færri ló­ur kveða burt snjó­inn

Tug­þús­und­ir mó­fugla tapa bú­svæð­um sín­um ef öll þau 7.000 sum­ar­hús sem bú­ið er að sam­þykkja skipu­lag fyr­ir á land­inu verða byggð. Mó­fugl­um stend­ur einnig hætta af vega­gerð, skóg­rækt og vindorku­ver­um. For­stöðu­mað­ur Rann­sókna­set­urs Há­skóla Ís­lands á Suð­ur­landi seg­ir að ef fram held­ur sem horf­ir verði mó­fugl­ar að mestu farn­ir eft­ir hálfa öld.
Útlendingar og íslensk lög – Þrætuepli samtímans
10 staðreyndir

Út­lend­ing­ar og ís­lensk lög – Þrætu­epli sam­tím­ans

Út­lend­inga­frum­varp dóms­mála­ráð­herra var sam­þykkt á dög­un­um en það átti sér lang­an að­drag­anda. Heim­ild­in leit um öxl og fór yf­ir sögu út­lend­ingalaga hér á landi.
„Að alast upp í tanki er eins brjálæðislega ónáttúrulegt og hugsast getur“
Skýring

„Að al­ast upp í tanki er eins brjál­æð­is­lega ónátt­úru­legt og hugs­ast get­ur“

Ang­ist hef­ur grip­ið um sig er há­hyrn­ing­arn­ir Kiska, Keikó og Kat­ina voru föng­uð af mönn­um og að­skil­in frá fjöl­skyld­um sín­um. Hinir ungu há­hyrn­ing­ar hafa vein­að af skelf­ingu og fjöl­skyld­urn­ar leit­að að þeim lengi. Edda Elísa­bet Magnús­dótt­ir sjáv­ar- og at­ferl­is­fræð­ing­ur seg­ir mjög sterk­ar teng­ing­ar verða inn­an fjöl­skyldna há­hyrn­inga og vina­bönd sömu­leið­is mynd­ast við aðra hópa.
Einn sjötti íbúða á Akureyri í eigu aðila utan sveitarfélagsins
Fréttir

Einn sjötti íbúða á Ak­ur­eyri í eigu að­ila ut­an sveit­ar­fé­lags­ins

Hátt í 1.500 íbúð­ir á Ak­ur­eyri eru í eigu fólks eða lög­að­ila sem hafa heim­il­is­festi ann­ars stað­ar. Ak­ur­eyri sker sig frá sveit­ar­fé­lög­un­um á höf­uð­borg­ar­svæð­inu.
Rottuheimar
GagnrýniDraumaþjófurinn

Rottu­heim­ar

Leik­hús­fræð­ing­ur­inn Jakob S. Jóns­son rýn­ir í Drauma­þjóf­inn.
„Með engum hætti vil ég saka þingmenn um mútuþægni“
Fréttir

„Með eng­um hætti vil ég saka þing­menn um mútu­þægni“

Dóms­mála­ráð­herra gaf í skyn úr ræðu­stól Al­þing­is í dag að þing­menn þægju gjaf­ir frá nýj­um Ís­lend­ing­um sem hlot­ið hefðu rík­is­borg­ara­rétt frá Al­þingi. Í yf­ir­lýs­ingu seg­ir ráð­herr­ann að hon­um þyki „leitt að ég hafi ekki orð­að þann hluta ræðu minn­ar nægi­lega skýrt.“
Varnarblekkingin
Soffía Sigurðardóttir
Aðsent

Soffía Sigurðardóttir

Varn­ar­blekk­ing­in

Soffía Sig­urð­ar­dótt­ir seg­ir að frið­ar­stefna sé ekki hug­leysi. Hún krefj­ist þraut­seigju og hug­rekk­is að þora að fara í frið. Eng­inn fari í stríð af því hann sé hug­rakk­ur, til þess þurfi að­eins að vera ótta­sleg­inn.
Lét að því liggja að þingmenn þiggi gjafir fyrir að veita ríkisborgararétt
Fréttir

Lét að því liggja að þing­menn þiggi gjaf­ir fyr­ir að veita rík­is­borg­ara­rétt

Jón Gunn­ars­son dóms­mála­ráð­herra lét þau orð falla á Al­þingi í dag að hann teldi til­efni til að skoða það í alls­herj­ar- og mennta­mála­nefnd hvort þing­menn í nefnd­inni hefðu tengsl við eða þeg­ið gjaf­ir frá því fólki sem feng­ið hef­ur rík­is­borg­ara­rétt með lög­um frá Al­þingi. Í kjöl­far­ið steig hver þing­mað­ur­inn á fæt­ur öðr­um í pontu til að bera af sér sak­ir og dóms­mála­ráð­herr­ann var sak­að­ur um dylgj­ur, at­vinnuróg og slúð­ur úr ræðu­stól.

Mest lesið undanfarið ár

  • Jón Baldvin við nemanda: „Viltu hitta mig eftir næsta tíma“
    1
    Rannsókn

    Jón Bald­vin við nem­anda: „Viltu hitta mig eft­ir næsta tíma“

    Fimmtán ára stúlka í Haga­skóla hélt dag­bók vor­ið 1970 þar sem hún lýs­ir kyn­ferð­is­leg­um sam­skipt­um við Jón Bald­vin Hanni­bals­son sem þá var 31 árs gam­all kenn­ari henn­ar. Í bréfi sem hann sendi stúlk­unni seg­ist hann vilja stinga af frá öllu og liggja í kjöltu henn­ar.
  • Fylgdi móður sinni í einkaflugvél
    2
    Eigin Konur#75

    Fylgdi móð­ur sinni í einka­flug­vél

    Ragn­heið­ur er að­eins 15 ára göm­ul en hún fór með mömmu sinni til Nor­egs með einka­flug­vél að sækja bræð­ur sína. Sam­fé­lags­miðl­ar gera börn­um kleift að tjá sig op­in­ber­lega og hef­ur Ragn­heið­ur ver­ið að segja sína sögu á miðl­in­um TikT­ok. Hún tal­ar op­in­skátt um mál­ið sitt eft­ir að barna­vernd og sál­fræð­ing­ur brugð­ust henni. Hvenær leyf­um við rödd barna að heyr­ast? Í þessu við­tali seg­ir Ragn­heið­ur stutt­lega frá því sem hún er nú þeg­ar að tala um á TikT­ok og hver henn­ar upp­lif­un á ferða­lag­inu til Nor­egs var.
  • Fjölskyldan flakkaði milli hjólhýsa og hótela: Gagnrýnir að barnavernd skyldi ekki grípa fyrr inn í
    3
    Eigin Konur#82

    Fjöl­skyld­an flakk­aði milli hjól­hýsa og hót­ela: Gagn­rýn­ir að barna­vernd skyldi ekki grípa fyrr inn í

    „Ég byrj­aði alla morgna á að spyrja hvert ég ætti að koma eft­ir skóla, því mað­ur vissi aldrei hvar mað­ur myndi vera næstu nótt,“ seg­ir Guð­rún Dís sem er 19 ára. Í við­tali við Eig­in Kon­ur seg­ir hún frá upp­lif­un sinni af því að al­ast upp hjá móð­ur með áfeng­is­vanda. Hún seg­ir að líf­ið hafa breyst mjög til hins verra þeg­ar hún var 12 ára því þá hafi mamma henn­ar byrj­að að drekka. Þá hafi fjöl­skyld­an misst heim­il­ið og eft­ir það flakk­að milli hjól­hýsa og hót­ela. Guð­rún Dís vildi segja frá sinni hlið mála eft­ir að móð­ir henn­ar op­in­ber­aði sögu sína á YouTu­be. Guð­rún Dís hef­ur lok­að á öll sam­skipti við hana. Guð­rún seg­ir að þó mamma henn­ar glími við veik­indi eigi hún ekki að bera ábyrgð á henni. Hún gagn­rýn­ir starfs­fólk barna­vernd­ar fyr­ir að hafa ekki grip­ið inn í miklu fyrr. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
  • Þar sem ósýnilega fólkið býr í borginni
    4
    Viðtal

    Þar sem ósýni­lega fólk­ið býr í borg­inni

    „Þetta var ör­ugg­asti stað­ur­inn minn,“ seg­ir Alma Lind Smára­dótt­ir þeg­ar hún opn­ar inn í ruslageymslu í bíla­kjall­ara í Reykja­vík. Þarna bjó hún hluta þeirra þriggja ára sem hún þvæld­ist um göt­ur bæj­ar­ins. Borg­in sést í öðru ljósi þeg­ar hún er séð með aug­um heim­il­is­lausra, ósýni­lega fólks­ins, þeirra sem flest­ir líta fram hjá eða hrekja burt. Ít­ar­legt og einlgæt við­tal við Ölmu Lind birt­ist í 162. tölu­blaði Stund­ar­inn­ar og má lesa í heild á slóð­inni: htt­ps://stund­in.is/grein/16051/
  • „Ég get ekki lifað við þessa lygi“
    5
    Viðtal

    „Ég get ekki lif­að við þessa lygi“

    Sig­ur­laug Hreins­dótt­ir seg­ir lög­regl­una hafa brugð­ist þeg­ar dótt­ir henn­ar hvarf fyr­ir fimm ár­um síð­an. Nefnd um eft­ir­lit með störf­um lög­reglu ger­ir fjöl­marg­ar at­huga­semd­ir við fram­göngu lög­reglu í mál­inu og bein­ir til­mæl­um um úr­bæt­ur til rík­is­lög­reglu­stjóra. „Ég biðst ein­lægr­ar af­sök­un­ar,“ skrif­ar Grím­ur Gríms­son, sem var hamp­að sem hetju og tók á móti við­ur­kenn­ingu sem mað­ur árs­ins. „Það var ótrú­lega sárt,“ seg­ir Sig­ur­laug. Sér hafi ver­ið fórn­að fyr­ir ímynd lög­regl­unn­ar.
  • „Hann hefur ekki beðist afsökunar“
    6
    Fréttir

    „Hann hef­ur ekki beðist af­sök­un­ar“

    Tón­list­ar­mað­ur­inn Auð­unn Lúth­ers­son, sem kall­ar sig Auð­ur, hef­ur við­ur­kennt að hafa far­ið „yf­ir mörk“ í sam­skipt­um við kon­ur. Kon­ur lýsa ágengni og meið­andi fram­komu sem hann hafi aldrei axl­að ábyrgð á.
  • Helga Sif og Gabríela Bryndís
    7
    Eigin Konur#80

    Helga Sif og Gabrí­ela Bryn­dís

    Helga Sif stíg­ur nú fram í við­tali við Eig­in kon­ur eft­ir að barns­fað­ir henn­ar birti gerð­ar­dóm í for­sjár­deilu þeirra og nafn­greindi hana og börn­in á Face­book. Helga Sif og börn­in hafa lýst and­legu og kyn­ferð­is­legu of­beldi föð­ur­ins og börn­in segj­ast hrædd við hann. Sál­fræð­ing­ar telja hann engu að síð­ur hæf­an fyr­ir dómi. Nú stend­ur til að færa 10 ára gam­alt lang­veikt barn þeirra til föð­ur­ins með lög­reglu­valdi. Gabrí­ela Bryn­dís er sál­fræð­ing­ur og einn af stofn­end­um Lífs án of­beld­is og hef­ur ver­ið Helgu til að­stoð­ar í mál­inu. Ábyrgð­ar­mað­ur og rit­stjóri Eig­in kvenna er Edda Falak.
  • Lifði af þrjú ár á götunni
    8
    Viðtal

    Lifði af þrjú ár á göt­unni

    Alma Lind Smára­dótt­ir end­aði á göt­unni eft­ir að hún missti son sinn frá sér. Þar þvæld­ist hún um í þrjú ár með sár sem náðu aldrei að gróa. Þeg­ar hún varð barns­haf­andi á ný mætti barna­vernd á fæð­ing­ar­deild­ina og fór fram á að hún myndi af­sala sér barn­inu.
  • „Hann var ekki að kaupa aðgengi að mér þegar hann lánaði mér pening“
    9
    Afhjúpun

    „Hann var ekki að kaupa að­gengi að mér þeg­ar hann lán­aði mér pen­ing“

    Katrín Lóa Kristrún­ar­dótt­ir þótt­ist hepp­in þeg­ar henni var tjáð af vinnu­veit­anda sín­um, Helga Vil­hjálms­syni í Góu, að hann gæti lán­að henni fyr­ir út­borg­un í íbúð. Hún hefði þó aldrei þeg­ið slíkt lán ef hún hefði vit­að hvað það hefði í för með sér en Katrín Lóa lýs­ir því að eft­ir lán­veit­ing­una hafi hún þurft að sitja und­ir kyn­ferð­is­legri áreitni Helga svo mán­uð­um skipti. Helgi bið­ur Katrínu Lóu af­sök­un­ar á fram­ferði sínu.
  • Mata-veldið: Skattaundanskot og samkeppnisbrot í skjóli ríkisins
    10
    Úttekt

    Mata-veld­ið: Skattaund­an­skot og sam­keppn­is­brot í skjóli rík­is­ins

    Mata-systkin­in og fyr­ir­tæki þeirra hafa ít­rek­að ver­ið gerð aft­ur­reka með við­skiptaflétt­ur sem fólu í sér að koma mörg hundruð millj­óna hagn­aði und­an skatti. Á sama tíma og fyr­ir­tæki fjöl­skyld­unn­ar byggja hagn­að sinn á sölu mat­væla und­ir toll­vernd, hafa þau greitt há­ar sekt­ir fyr­ir sam­keppn­is­brot og lagst í ómælda vinnu við að kom­ast und­an því að greiða skatta hér á landi, með við­skiptaflétt­um í gegn­um þekkt skatta­skjól.